Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.09.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 67 VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * é * ^*1»*Slydda Alskýjað * * * * Snjókoma 'y Él Skúrir V, Ikúrir | Slydduél j ' Él S Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöörin = vindhraða, heil fjöður t 4 er 5 metrar á sekúndu. 6 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 13-18 m/s og rigning á norðan- verðu landinu, en að mestu þurrt syðra. Hiti á bilinu 6 til 12 stig, mildast syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður minnkandi norðan- og norð- vestanátt. Skúrir norðaustanlands, en víða bjart veður sunnan- og vestanlands. Hiti 6-12 stig að deginum, mildast syðst. Á sunnudag, fremur hæg vestlæg átt og víða bjart veður, en stöku skúrir við vesturströndina. Hiti 7-12 stig. Á mánudag og þriðjudag, suðlæg átt og heldur hlýnandi veður. Súld eða rigning með köflum, en að mestu þurrt norðaustantil. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá\Jil og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suðaustur af landinu hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 I gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 súld Amsterdam 17 alskýjað Bolungarvík 9 skúrásíð. klst. Lúxemborg 15 skýjað Akureyri 11 rigning Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 10 Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr Vin 18 skýjað JanMayen 8 skýjað Algarve 28 heiðskirt Nuuk 4 skýjað Malaga 26 heiðskírt Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 28 heiðskirt Þórshöfn 12 rign. á sið. klst. Barcelona 24 skýjað Bergen 13 rign. á síð. klst. Mallorca 28 hálfskýjað Ósló 13 rigning Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Feneyjar 21 skýjað Stokkhólmur 16 Winnipeg 13 Helsinki 15 léttskviað Montreal 14 heiðskírt Dublin 20 súld Halifax 11 skýjað Glasgow 17 rign. á síð. klst. New York 16 skýjað London 17 alskýjað Chicago 17 þokumóða Paris 19 skýjað Orlando 24 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Nfegagerðinni. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi f gaer: \ s i 1 8. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.26 2,5 8.47 1,4 15.13 2,8 21.42 1,3 6.31 13.25 20.17 21.48 Tsáfjörður 4.22 1,4 10.46 0,9 17.16 1,7 23.45 0,8 6.31 13.30 20.27 21.53 SIGLUFJÖRÐUR 0.16 0,6 6.44 1,0 12.37 0,7 18.51 1,2 6.14 13.13 20.10 21.36 DJÚPIVOGUR 5.18 0,9 12.13 1,6 18.35 0,9 5.59 12.55 19.48 21.17 Rjivarhæft miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Wr 25mls rok 2Omls hvassviðri -----15 mls allhvass Ijr 10mls kaldi \ 5 m/s gola í dag er föstudagur 8. september, 253 . dagur ársins 2000. Orð dags- ins; Óttist þá því eigi. Ekkert er hul- ið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. (Matteus 10,26.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Svanur kemur í dag Skógarfoss og Rotna- tor fara í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Oyra, Granat og Lóm- ur komu í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlu- og kortasaumur, kl. 11.15-12 tai-chi leik- fimi, kynning á mynd- bandi í byrjun tímans. Kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-15 bingó, kl. 9-16.30 hár- og fótsnyrtistofur opn- ar. Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 26. sept- ember kl. 12 verður far- in haustlitaferð. Ekið um Kjósarskarð til Þingvalla þaðan til Nesjavalla þar sem verður kaffihlaðborð og staðurinn skoðaður, far- ið um Grafning og Línuveg heim. Skrán- ing í síma 569-5052. Dalbraut 18-20. Kl. 9 kaffi og dagblöð og hár- greiðslustofan opin, kl. 9.45 leikfimi, kl. 11.15 matur kl. 13 grillað i garðinum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Bridge kl. 13:30. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Skráning í myndmenntanámskeið stendur yfir. Félag eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Leikfimi fyrir eldri borgara í Víkingsheim- ilinu á mánudögum og fimmtudögum kl. 10.40. Námskeið í framsögn og leiklist hefst 26. september leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson skráning er hafin á skrifstofu FEB. Breyt- ing hefur orðið á við- talstíma Silfurlínunnar opið verður á mánud. og miðvikud. kl. 10-12 fh. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í s. 588-2111 kl. 9-17. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin op- in, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ spilað, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Innritun í námskeiðin í Kirkjulundi kl. 13. tré- skurður, bútasaumur dans, leshringur. leik- fimi, keramik, leirlist, málun, og glerlist. Bókasafnsdagur 14. sept. kl. 15. Leikfimin er byrjuð á þriðjud. og fimmtud. Gerðuberg, félags- starf. kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar m.a búta- saumur og fjölbreytt handavinna umsjón Jóna Guðjónsdóttir, frá hádegi glermálun um- sjón Ola Stína, frá há- degi spilasalur opinn. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Allar upp- lýsingar um starfsem- ina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 9, leiðbein- andi á staðnum kl. 9.30-16. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og fóstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin alla virka daga frá kl. 10- 16. Heitt á könnuuni og heimabakað með- læti. Gleðigjafarnir koma saman eftir sum- arleyfi og syngja af hjartans list, föstudag- inn 15. sept. kl. 14-15. Mætum öll og tökum lagið. Allir velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum Laugardal hefst í dag^J kl. 10, kennari Margrét Bjarnadóttir. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugar- dögum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár-» greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12.30 útskurður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöð og kaffi, kl. 9-16 fótaaðgerðir og húrgreiðsla, kl.9.15— 14.30 almenn hand- avinna, kl. 10-11 kántrý- dans, kl. 11-12 dans- kennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl.13-14.30 sungið við flygilinn, kl.14.30 kaffi, kl. 14.30- 16 dansað í aðalsal, Vitatorg. kl.9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK Gjábakka. Spila- _ mennska í kvöld kl. 19 *■ Spilað er í Gjábakka. Allir velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Kristniboðsfélag kvenna, Háaieitisbrært 58-60. Munið grænmet- ismarkaðin í núsi KFUM og K við Holta- veg á morgun kl. 14 Skógræktarfélög Kópavogs, Mosfellsbæj-"" ar, Kjalarnes og Kjós verða með vinnudag á Skógræktarjörð félag- anna að Fossá í Hvalf- irði laugardaginn 9. sept. Vinnudagurinn hefst kl. 10.30. Næg verkefni fyrir vinnufús- ar hendur. Á Fossá er einnig gott berjaland og þar er náttúrufegurð mikil. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. fftgTgttllMðftÍft Krossgáta LÁRÉTT: 1 óvinir, 8 þokast áfram, 9 veiðarfæri, 10 nett, 11 komist áfrain, 13 fyrir innan allt, 15 eklu, 18 dreng, 21 blóm, 22 dáin, 23 bætir við, 24 list- unnandi. LÓÐRÉTT: 2 Gyðingum, 3 manns- nafn, 4 op, 5 sparsöm, 6 feiti, 7 karldýr, 12 stúlka, 14 gagnleg, 15 úði, 16 skeldýr, 17 kagga, 18 rétt, 19 auðugur, 20 þref. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gómur, 4 hæfir, 7 túpan, 8 lagin, 9 get, 11 róar, 13 orka, 14 óskar, 15 Fram, 17 mold, 20 enn, 22 lotan, 23 ausan, 24 rændi, 25 nakta. Lóðrétt: 1 gýtur, 2 mappa, 3 röng, 4 hált, 5 fægir, 6 renna, 10 eikin, 12 róm, 13 orm, 15 fílar, 16 aftan, 18 or- sök, 19 dynja, 20 enni, 21 nafn. W XtvCcðA K)A ~ UKU«.ðborðlAV áPizza Hut - aila virka daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.