Morgunblaðið - 27.08.1998, Page 54

Morgunblaðið - 27.08.1998, Page 54
54 MIÐVIKUDAGUR 27. AGUST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Nr.; var Log Flytjandi 1. i (1) Enjoy The Silence Failure 2. ; (4) Walking After You Foo Fighters 3. i (8) If You Tolerute This... Manic Street Preachers 4. i (3) Stripped Rammstein 5. : (5) We Still Need More Supergrass 6. : (2) Perfect Smashing Pumpkins 7. ; (23) My Own Prison Creed 8. i (-) Got The Life Korn 9.; 06) Lenny's Song Possum Dixon ío.; (7) Saint Joe on The School Bus Marcy Playground 11. i (17) Toke On Me Reel Big Fish 12. i (-) Whots It Like Everlast 13. i (-) Flagpole Sitto Harvey Danger 14.: (6) Everything For Free K's choice 15.; (9) Pure Morning Placebo 16.; h Father Of Mine Everdear 17.; h One More murder Better Than Ezra 18.; (25) Vera Vínill i9.; (ii) Love Unlimited Fun Lovin Criminals 20.i(21) Closing Time Semisonic 21.: (18) Punk Named Josh Chopper One 22.: (10) Golden Years Marilyn Manson 23.; (26) Shimmer Fuel 24.; (12) Save Yourself Stabbing Westvard 25.; (13) Bod Girl DJ Rop 26.; (14) Útlenska lagið 98 Tvíhöfði 27.; (20) 4 Big Speakers Whale 28.: (29) 38 45 Thievery Corporation 29.: (28) All In The Family Korn 30.: (22) Angel Massive Attock -o * sérstakt skólatilboð... Bakpokadýrið fylpir með öllum Sam o? Sally skólatöskunum Holfaförðum FÓLK í FRÉTTUM NEKTARMYNDIR af Leonardo DiCaprio munu birtast í októ- berhefti Playgirl sem kemur í bókabúðir 8. september. Hann lagði sem kunnugt er út í mála- ferli til að reyna að koma í veg fyrir birtingu myndanna en komst svo að samkomulagi við tímaritið og var aldrei gefíð upp hvað í því fólst. Allar myndirnar sem tíma- ritið birtir eru úr kvikmyndinni „Total Eclipse" sem kom út árið 1995 við dræmar undirtektir. Hætt er við að Pla- ygirl rokseljist enda hafa vinsældir DiCa- prio aldrei verið meiri en nú. Hann hefur leikið í tólf kvikmynd- um þótt hann sé lík- lega kunnastur fyrir Titanic, Manninn með járngrímuna og Ró- meó og Júhu. Þrátt fyrir að hann sé að- eins 23 ára hafa 11 ævisögur verið gefnar út um hann og aðdá- endur hans geta flakkað á milli 400 vefsíðna sem tileink- aðar eru honum. Það virðist vera lítill markaður fyrir illmælgi um goðsögnina nýju, sem sumir hafa líkt við James Dean, en þó hafa tíu vefsíður verið stofnað- ar til höfuðs honum í Banda- ríkjunum eins og „Hin fullkom- lega óopinbera Leonardo DiCa- prio vefsíða." Bresk unglingablöð á borð við Sugar, Bliss og Big birta iðulega fréttir um DiCaprio og jafnan á jákvæðu nótunum. „Þótt hann hafí tekið sér ársleyfi er hann elskaður af lesendum,“ segir Sarah Piper, ritstjóri blaðsins Sugar. „Lesendum stendur ekki á sama um hvað þeir heyra eða lesa um hann. Þeir vilja ekki að það fari eins fyrir honum og Ri- ver Phoenix.“ **• IpW- '"T’V ' }' j •j/í-i.-. . 1:1' RÓMEÓ og Júlía er ein af þeim myndum sem skaut DiCaprio upp á stjörnuhimininn. DiCaprio aldrei vinsælli ALLAR BAKKA - PLÖNTUR Nú aðeins kr.S90- MÖRG FRÁBÆR TILBOÐ LÍTTU VIÐ PLÖNTUSALAN í FOSSVOGI Fossvogsblettl 1 (fyrlr neöan Borgarspftala) OpiB kl. 10 -19. helgar kl. 10 -18. S/ml 564 1777 Veffang: http://www.centrum.ls/fossvogsstodin LEIÐBEININGAR - RÁÐGJÖF - ÞJÓNUSTA FYRIR ÞIG STORLÆKKAÐ VERÐ AF ÖLLUM HNA USPLÖNTUM AFGREITTEFTIR PÖNTVN ÍSLENSKUR EINIR Áður kr. 1140- ( Nú aðeins\ V kr. 570-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.