Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 25 LISTIR Morgunblaðið/Kristj ana FRÁ sýningu Vilborgar í Sólskálanum. Vilborg sýnir í Sól- ; skálanum Búðardalur. Morgunblaðið. VILBORG Eggertsdóttir opnaði myndlistarsýningu í Sólskálanum í Búðardal fyrir skömmu og er þetta jafnframt fyrsta einkasýn- ing hennar. Á sýningunni eru 43 verk unnin á siðastliðnum Qórum árum, olíu-, pastel- og vatnslitamyndir. VUborg hefur stundað nám hjá ýmsum Iistamönnum, í Fjöl- | brautaskólanum í Breiðholti og í Myndlistarskóla Kópavogs. Sýningin stendur til 13. septem- ber og eru öll verkin til sölu. GUNNLAUGUR Blöndal. Mód- el, ca. 1930. 58x74 sm. Verðmat 350-400 þúsund. Listmuna- uppboð Gall- * erís Borgar GALLERI Borg heldur listmuna- uppboð sunnudaginn 30. ágúst. Upp- boðið fer fram í Síðumúla 34 og hefst kl. 20.30. Um 120 verk verða boðin, flest eft- ir Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefáns- son, Ásgrím Jónsson, Gunnlaug Blöndal, Jón Engilberts, Svavar | Guðnason, Finn Jónsson, Jóhann . Briem, Þorvald Skúlason, Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Scheving, Sig- urjón Ólafsson, Kristján Davíðsson og Karl Kvaran. Þá verða einnig boðin verk eftir Karólínu Lárusdóttur, Hring Jó- hannesson, Pétur Gaut, Tolla og Sig- urbjörn Jónsson. Sýning uppboðsverka hefst fimmtudaginn 27. ágúst kl. 16. > Mexíkóskir lam Mikið úrvai PHILIPS Diga GSM Stærð: 147x56x19 mm, 169 g. Rafhlaðan endist í 85 klst. í biðstöðu en 120 mín. í notkun. BOSCH Dual Fyrir bæði 900 og 1800 kerfin Stærð: 134x53x17 mm, 192 g. Rafhlaðan endist í 80 klst. í biðstöðu en 200 mín. í notkun. PHILIPS Genie Sport GSM Stærð: 110x54x20 mm, 99 g. Rafhlaðan endist í 85 klst. í biðstöðu en 60 mín. í notkun. PHILBPS BOSCH World 718 5 • í Fyrir bæði 900 og 1900 kerfin Stærð: 134x53x17 mm, 192 g. Rafhlaðan endist í 80 klst. í biðstöðu en 200 mín. í notkun. PHILIPS Spark GSM Stærð: 139x56x18 mm, 169 g. Rafhlaðan endist í 85 klst. í biðstöðu en 120 mfn. f notkun. BOSCH GSM 607 Stærð: 134x53x17 mm, 187 g. Rafhlaðan endist í 80 klst. í biðstöðu en 200 mín. í notkun, Reiknivél. Heimilistæki SÆTUNI 8 SIMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.