Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 45 FRÉTTIR Hlaut 7 milljónir í Heita pottinum FRÁ Sólheimum. Fyrirlestur um vistmenningu í FYRRADAG var dregið hjá Happdrætti Háskólans úr Heita pottinum. Hæsti vinningur kom á miða númer 40877. í því númeri var seldur trompmiði. Eigandi miðans var Hafnfirðingur sem fékk í sinn hlut 6.935.000 kr. Eigandi miðans hafði átt einfaldan miða í sama númeri í eitt ár, en fékk sér trompmiða um síðustu áramót. Það borgaði sig heldur betur því vinningar á trompmiða eru fimm sinnum hærri en á einfalda miða. GAMLIR nemendur Fella- og Hólabrekkuskóla, árgangur 1963, ætla að halda upp á 20 ára útskrift- arafmæli og hittast laugardaginn 5. september í Norðurljósasalnum í Þórshöll og hefst samkoman klukkan 19. Á boðstólum verður borðhald og Miðaeigandinn fékk því fimm og hálfri milljón króna hærri vinning en ef hann hefði bara átt einfaldan miða. í síðasta mánuði fóru líka stórir vinningar út úr Heita pottinum því þá fékk Reykvíkingur ríflega 15 milljónir króna og fjórir aðrir rám- ar 3 milljónir. í næsta útdrætti hjá HHÍ, sem verður 10. september, er einnig von á nýjum milljónamær- ingum því þá verða 10 einnar millj- ónar ki’óna vinningar dregnir út til handa viðskiptavinum HHI. ýmis skemmtiatriði auk diskóteks og er verð 2.700 kr. Þeir sem af einhverjum ástæðum hafa ekki fengið sent bréf eða eiga eftir að láta vita eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Kol- brúnu Ingibergsdóttur eða Jóhann Hlíðar Harðarson fyrir 29. ágúst nk. Vefjagigtar- námskeið Gigtarfé- lagsins GIGTARFÉLAG íslands heldur námskeið um vefjagigt þriðjudags- kvöldin 1., 8. og 15. september. Námskeiðið er frá kl. 20 og stendur til kl. 22 hvert kvöld. Sigrún Bald- ursdóttir sjúki’aþjálfari fjallar um vefjagigt og leiðir til bættrar heilsu. Fyrsta kvöldið er gert ráð fyrir að maki, aðstandandi eða vinur komi með. Annað kvöldið verður fjallað um mataræði og næringu og leiðir til sjálfshjálpar. Síðasta kvöld- ið verður m.a. fjallað um vítamín, bætiefni, sjálfshjálp og slökun. Þessi námskeið hafa verið haldin undanfarin ár hjá Gigtarfélagi ís- lands og notið vinsælda. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Gigtarfélags íslands, Ármúla 5. ------------- LEIÐRÉTT Rangt farið með nafn RANGT var farið með nafn nýs leiðbeinanda á Brian Tracy nám- skeiði á íslandi í blaðinu á þriðju- dag. Leiðbeinandinn heitir Jóna Björg Sætran. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Sumarleikur lottósins í FRÉTTATILKYNNINGU sem birtist á bls. 39 í gær var sagt frá af- hendingu á Lottóbíl. Þar segir að leikurinn sé Toyota Avensis leikur en það er ekki rétt heldur er um að ræða Sumarleik Lottósins. Myndin er tekin fyrir utan höfuðstöðvar Is- lenskrar getspár og á henni er m.a. Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri. Beðið er velvirðingar á mistökun- um. FRÆÐSLUMIÐSTOÐ Sólheima stendur fyrir kynningu, sunnu- daginn 30. ágúst, á vistmenningu þar sem Graham Bell, alþjóðlegur permaculture-kennari mun halda fyrirlestur kl. 15-17 í íþróttaleik- húsi Sólheima. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er ókeypis fyrir þá sem vilja kynna sér þessa hugmyndafræði í umhverfismálum sem breiðist hratt út um heimsbyggðina um þessar mundir, segir í fréttatil- kynningu. Graham Bell er þekkt- ur kennari í vistmenningu og hef- ur haldið námskeið víða um heim og er höfundur bókanna „Permaculture garden" og „The Percaculture way“. Fræðslumiðstöð Sólheima stendur þessa dagana fyrir fyrsta námskeiðinu á Islandi um vist- menningu (Permaculture Design Course) þar sem Graham Bell er aðalkennari. Námskeiðið er í heild 72 klst. og stendur yfir í tvær vikur. Fyrsta vikan var í byrjun júní sl. og sú seinni er að hefjast nú um helgina. Fyrirlest- urinn er kjörinn fyrir þá aðila sem áhuga hafa á umhverfismál- um og ekki hafa tök á að sækja námskeiðið en vilja kynna sér undirstöðuþætti vistmenningar. Sólheimar gengu í alþjóða- hreyfinguna Global Eco Village Network á síðasta ári sem fulltrú- ar íslands og urðu þá 14. byggða- hverfið sem á aðild að samtökun- um. Sjálfbær samfélög „Eco Villa- ges“ eiga það sammerkt að starf- rækja fræðslumiðstöðvar um vist- menningu og nýta sér hugmynda- fræðina í átt til frekari sjálfbærni. Starfræktar eru yfir 60 fræðslu- miðstöðvar um vistmenningu í nær öllum heimsálfum. í Evrópu einni eru nú 57 vistvæn byggða- hverfi í 22 þjóðlöndum sem hafa samstarf sín á milli. Global Eco Village Network, Umhverfisráðuneytið, Áform og íslandsbanki hafa veitt Fræðslu- miðstöð Sólheima styrki til braut- ryðjendastarfs um vistmenningu á Islandi. GAMLIR nemendur úr Fella- og Hólabrekkuskóla árið 1979. Fella- og Hólabrekkuskóli * Argangur 1963 hittist TIL SÖLU Atvinna - rekstur ehf. Til sölu ráðgjafa- og skattaþjónustufyrirtæki. Sérþekking nauðsynleg. Verkefni ca 200 ein- staklingarog 50 rekstraraðilar. Búnaður fylgir, Verðhugmynd: 2,0 millj. Upplýsingar gefur Dan V.S. Wiium, hdl., Kjöreign, sími 533 4040. I KENNSLA I Frá Landakotsskóla Skólastarf hefst þriðjudaginn 1. september. Nemendur mæti þann dag sem hér segir: 7. bekkur kl. 8.30 6. bekkur kl. 9.00 5. bekkur kl. 9.30 4. bekkur kl. 10.00 3. bekkur kl. 10.30 2. bekkur kl. 11.00 Nemendur í forskóladeild og 1. bekk verða boðaðir sím leiðis til viðtals við kennara. Kennsla hefst í öllum deildum samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 2. september. Skólastjóri. || Verzlunarskóli íslands Verzlunarskóli íslands verður settur föstudag- inn 28. ágúst kl. 10.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 31. ágúst. Skólastjóri. TILBOÐ/ÚTBOÐ ísafjarðarbær Tilboð í akstur ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í fólks- flutninga á leiðinni Þingeyri — ísafjörður, Flateyri — ísafjörður, Suðureyri — ísafjörður. Allar frekari upplýsingar um ferðafjölda og tímaáætlanir liggja fyrir hjá bæjarritara á skrif- stofu ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Tilboð verða opnuð mánudaginn 31. ágúst nk. kl. 11.00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórn- sýsluhúsinu á ísafirði. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ísafirði, 26. ágúst 1998. Bæjarstjórinn í ísafjarðarbæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sögufélag Vestur-Skaftfellinga Stofnfundur Stofnfundur Sögufélags Vestur-Skaftfellinga verður haldinn í Víkurskála (Ströndinni), Vík í Mýrdal, laugardaginn 5. september nk. og hefst hann kl. 14.00. Stofnfélagarteljast allir áskrifendur héraðsritsins Dynskóga. Dagskrá: 1. Samþykkt laga fyrir félagið. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Þróunar- og heilunarhringir fyrir byrjendur og lengra komna hefjast í byrjun september. Skráning og nánari upplýsingar í síma 567 9754. Ingibjörg Hafsteins, læknamiðill og leiðbeinandi. £• A Eo iV.V/ ZD Hallyeigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferðir sunnudaginn 30. ágúst Frá BSl kl. 8.30 Skessuhorn. Ekið i Skorradal og gengið á hornið. Skyggnilýsingafundur Skúli Viðar Lor- enzson miðill verð- ur með skyggnilýs- ingafund í húsi verkalýðsfélag- anna í Grindavik föstudaginn 28. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. (Ath.: Munið fundinn á Soga- vegi 69, Reykjavík, í kvöld kl. 20.30). FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAC # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 29. ágúst kl. 8.00 Árbókarslóðir: Biáfell á Kili. Góð fjallganga af Kjalvegi. Verð 2.500 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma í umsjá majór Knut Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. Frá BSI kl. 8.30 Árganga með Grímsá. Gengið frá Fossum og upp með Skorradalsvatni. Frá BSÍ kl. 8.30 Útreiðatúr. Farið upp með Grímsá frá Odd- stöðum upp að Gullberastaða- seli neðan við Reyðarvatn. Panta þarf í útreiðatúrinn á skrifstofu Útivistar fyrir kl. 17.00 á fimmtu- dag. Helgarferð yfir Fimmvörðuháls 29.—30. ágúst Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógarfossi á hádegi á laugardag, upp með Skógá og í Fimmvörðuskála. Á sunnudag er gengið i Bása. Miðasala er hafin í hina ár- legu grill- og uppskeruhátíð í Básum helgina 11.—13. sept- ember. Griilveisla, göngu- ferðir, varðeldur, sveitaball. Sömu helgi er boðið upp á hraðferð um Laugaveginn. Þátttakendur enda ferðina á grillveislu f Básum. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu Útivistar. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.