Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ {Mi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 sála ob mmtm ásksiftmoru HEFST PmmiBIHH 1. SEPTEMBEH Miðasalan verður opin mánud.-þriðjud. kl. 13.-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Sími 551 1200. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. ál^LEIKFÉLAG *** REYKJAVÍKURl© ^ 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ eftir Jim Jacobs og Warren Casey. (kvöld 27/8, uppselt, fös. 28/8, uppselt, fös. 28/8, aukasýning, kl. 23.30, lau. 29/8, kl. 16.00, uppselt, lau. 29/8, uppselt, lau. 29/8, aukasýning kl. 23.30, sun. 30/8, uppselt, fim. 3/9, fös. 4/9, fös. 4/9, kl. 23.30, lau. 5/9, örfá sæti laus, lau. 5/9, kl. 23.30, sun. 6/9. u i svtn eftir Marc Camoletti. Lau. 12/9, fös. 18/9, lau. 19/9. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. íistTónl Harðar Torfa Borgarleikhúsinu 7.sept. Forsala miða í JAPIS / www.mbl.is KaffilriKhiKih Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM SUMARTÓNLEIKARÖÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Kvöldkaffi" Tónleikar með Huldu B. Garðarsdóttur. í kvöld 27. ágúst kl. 21 laus sæti „Bossa-nouveau“ Dansleikur með Tenu Palmer og Joáo. fös. 28. ágúst kl. 22 laus sæti „Líf manns“ eftir Leoníd Andrejev lau 29. ágúst kl. 22 laus sæti ^ Matseðill sumartónleika ^ Indverskur grænmetisréttur að hætti Lindu, borinn fram með ristuðum sesam- fræjum og fersku salati — og í eftirrétt: . „Óvænt endalok". , Miðas. opin 15—18 alla virka daga Miðap. allan sólarhringinn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is í s ú p u n n i I kvöld 27/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 23.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT „sr,n4la’í',30 Tónleikar og danssýning fös. 28/8 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 28/8 kl. 23.30 sun. 30/8 kl. 20.30 Forsala hafin fyrir september: Rommí, Leikhússport Miðasate oph kl. 12-18 Ósóttar pantanir sektar daglcga Mlðasöhisími: 5 30 30 30 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 27/8 kl. 21 UPPSELT fös. 28/8 kl. 21 UPPSELT lau. 29/8 kl. 21 Örfá sæti laus Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 Vann meið- yrðamál gegn „vini“ Elvis PRISCILLA Presley vann á dögunum meiðyrðamál sem hún höfðaði gegn manni sem fullyrti að hann hefði átt í ástarsambandi með leikkonunni áður en hún giftist sjálfum rokkkóngin- um Elvis Presley árið 1967. Dómarinn í málinu úr- skurðaði svo að Currie Gr- ant skyldi greiða Presley 75 þúsund dollara í skaða- bætur en dómarinn hafði áður vísað gagntnálsókn Grants. Priscilla, sem gat sér sjálf frægðar þegar hún lék í Dallas sjónvarpsþáttunum á árunum 1983 til 1988, höfðaði mál gegn Grant ár- ið 1996 og sagði full- yrðingar Grants um kynferðislegt sam- band þeirra væru rangar. Grant var vinur Elvis Presley í hern- um og hélt hann því fram að hann hefði haft samfarir við Priscillu Beaulieu, sem þá var 14 ára, að launum fyrir að kynna hana fyrir rokkstjörnunni. Full- yrðing Grants kem- ur fram í ævisögu Priscillu Presley sem Suzanne Finstad skrifaði án hennar leyfls. Bókin ber nafnið „Child Bride: The Untold Story of Priscilla Beaulieu." EIvis og Priscilla giftust 1. maí árið 1967 og níu mánuðum síðar eignuðust þau dóttur- ina Lisu-Marie Presley. Priscilla sótti um skilnað frá rokkkónginum árið 1973. „Ég er mjög ánægð af hafa verið hreinsuð af þess- um áburði,“ sagði hinn 53 ára Priscilla þegar dómur- inn í málinu var fallinn. „Málalok þessa meiðyrða- máls ætti að mínu áUti að vara þá aðila við sem hyggj- ast lesa eða skrifa ævisögur án leyfis viðkomandi því þær geta verið byggðar á óáreiðanlegum heimilda- mönnum og upplýsindum.“ Currie Grant hefur enn ekki tjáð sig um málið. Kynning á haustlitunum fimmtudag og föstudag frá kl. 13-18 SNV'RTIVÖRUVERSI ll.MN GLÆSIM Christian Dior Laugavegi 80, sími 561 1330 FÓLK í FRÉTTUM PÁLL Óskar og Casion leika í Súlnasal, Hótel Sögu, laugardagskvöld. ■ Á MÓTI SÓL leikur á Gauki á Stöng fimmtudagskvöld, Sindrabæ, Höfn í Hornafirði, föstudagskvöld og Félagsheimilinu Valhöll, Eski- firði, laugardagskvöld. Hljómsveit- ina skipa: Björgvin Hreiðarsson, Heimir Eyvindarson, Sævar Þór Helgason, Stefán Þórhallsson og Þórir Gunnarsson. ■ BUBBI MORTHENS heldur á landsbyggðina með tónleikaröðina í gegnum tíðina með Bubba og hefst leikurinn fimmtu- dagskvöld á Hótel Mæli- felli, Sauðárkróki og laug- ardagskvöld í Félagsgarði Kjós. Tónleikarnir hefjast kl. 21. ■ BUTTERCUP leikur föstudagskvöld á sveitaballi á Hótel Mælifelli, Sauðár- króki og laugardagskvöld á Kaffi Keflavík. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin B.P. leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson, Friðþjófur fs- feld og Tómas Tómasson. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir mat- argesti Café Óperu frameftir kvöldi. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur Einar Jónsson fyrir gesti staðarins. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matar- gesti. ■ FJÖRUGARÐURINN Hljómsveit Rúnar Júliussonar ásamt Magnúsi Kjartanssyni leika á dans- leik föstudags- og laugar- dagskvöld. Víkingasveitin skemmtir í víkingaveislum föstudags- og laugardags- kvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtu- dagskvöld leika þeir Maggi Einars og Tomnii Tomm. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitiin Blái fiðringurinn. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól og á föstudags- og laugardags- kvöld verður sveitaball- astemming með hljómsveit- inni GOS. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugardagskvöld kl. 19-23. ■ GULLÓLDIN Félagarnir Sven- sen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar föstu- dags- og laugardagskvöld verða þau Mjöll Hólm og Skúli með lifandi tón- list. í Súlnasal laugardagskvöld leika Páll Óskar og Casino en salur- inn er að opna aftur eftir lagfæring- ar. Forsala aðgöngumiða er í Japis- búðunum. ■ HREÐAVATNSSKÁLI Á laugar- dagskvöld verður síðasti dansleikur sumarsins en þá leikur hljómsveitin Greifarnir fyrir dansi. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fimmtu- dagskvöld leikur kanadíska djass- söngkonan Tena Palmer og hljóm- sveit hennar Joáo brasilíska samba- og bossanovatónlist. Hljómsveitina skipa auk Tena Palmer þeir Hilmar Jensson, Jóel Pálsson, Gunnar Hrafnsson og Matthías Hemstock. Tónleikarnir hefjast kl. 22. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Hálft í hvoru. Á sunnudags- og mánudags- kvöld tekur Eyjólfur Kristjánsson við og á þriðjudagskvöld leika þau Rut Reginalds og Birgir Birgisson. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin SÍN. I Leikstofunni fostudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson. ■ MAUS halda nú í fimmta sinn sína árlegu rokktónleika í Norður- kjallara MH föstudagksvöldið. Með þeim að þessu sinni leika hljómsveit- irnar Stæner og Bisund. Tónleik- arnir hefjast kl. 22. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. ■ NAÚSTKJALLARINN Línu- dans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrý- klúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga-Baldur. Reykja- víkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugardagskvöld leika Stefán P. og Pétur. Gestasöngvari er Anna Vil- hjálms. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur fostudagskvöld í Sjallanum, Akur- eyri og laugardagskvöld á Kaffi Krók á Sauðárkróki en þar hefur sveitin ekki leikið áður. Með í för um helgina verður rokksöngvarinn Pét- ur Kristjánsson en hann er ekki eini gestur sveitarinnar því gítarleikar- inn Sigurður Gröndal slæst í hóp- inn. ■ SKÍTAMÓRALL Á fimmtudags- kvöld verða gullplötutónleikar á Astróþar sem hljómsveitin leikur órafmagnað í tilefni af því að 5000 eintök eru seld af plötunni. Á föstu- STUÐMENN leika laugardagskvöld í Stapanum. dagskvöld leikur hljómsveitin í Skothúsinu í Keflavík og með í för verður skemmtikrafturinn Steinn Ármann Magnússon. Á laugardags- kvöld leikur Skítamórall á Broad- way. ■ SÓL DÖGG leikur á Inghóli Sel- fossi laugardagskvöld. ■ STUÐMENN leika laugardags- kvöld í Stapanum. Yfirreið Stuð- manna um landið er senn á enda en hljómsveitin vinnur nú að gerð breiðskífu sem áætlað er að komi út síðar á árinu. Nýr meðlimur gekk í hljómsveitina fyrir skömmu en það er píanóleikarinn Eyþór Gunnars- son. ■ TJALD GALDRAMANNSINS Á laugardagskvöld leikur dúettinn Cantabile sem skipaður er þeim Gunnari Tryggvasyni og Herdísi Ármannsdóttur. Leikin verður al- menn balltónlist og gamlir slagar- ar. ■ RÉTTIN ÚTHLÍÐ Hljómsveitin Sixties leikur laugardagskvöld. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í sfðasta lagi á þriðjudögum. Skila skai til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.