Morgunblaðið - 27.08.1998, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 27.08.1998, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 5íf FOLK I FRETTUM Sreinileg. á Selfossi, Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLJÓMSVEIT Natasza Kuran lék af mikilli innlifun; Natasza, Gunnlaugur Guðmundsson, Hilmar Jensson og Matthías Hemstock. Hollenskur andi á Selfossi AGNAR Már M. SELFYSSINGAR héldu nýlega djass- og blúshátíð á Hótel Sel- fossi, þar sem margur góður tón- listarmaðurinn gaf frá sér fögur hljóð. Hollenskur andi sveif yfir vötnunum á djasskvöldinu þar sem þau sem fóru fyrir hljóm- sveitunum eru öll við djasstónlist- arnám þar í landi. Fyrst lék Hljómsveit Natasza Kuran. Natasza er pólsk söng- kona með létta og ljúfa rödd. Hún nemur í Haag ásamt eiginmanni sínum, Gunnlaugi Guðmundssyni, og spiluðu Hilmar Jensson gítar- Ieikari og Matthías Hemstock trommuleikari með þeim. Utsetn- ingarnar voru framúrstefnulegar, Iagavalið fjölbreytt þar sem nokk- ur Iaganna voru eftir söngkonuna sjálfa. Þ.á m lagið „Incantation“. Natasza sagði það fjalla um að hneppa einhvern í álög, gagntaka með söng, og í hennar tilfelli sé það kona sem töfrar mann. Agnar Már Magnússon píanó- leikari stundar einnig nám í Hollandi. Hann spilaði næst ásamt nokkrum félögum sinum, og kom þannig í stað Eyþórs Gunnarsson- ar, en tríó hans komst ekki á há- tíðina eins og fyrirhugað var. Gunnlaugur spilaði aftur á bassa og Matthías á trommur, auk Olafs Jónssonar sem spilaði á sax- ófón. Þeir tóku aðallega sígilda „standarda" eins og „Yester- days“, „It’s Alright With Me“ og enduðu á „The Night Has 1000 Eyes“. Það var víst enginn svikinn af því að heyra þessi skemmtilegu lög í svo góðum flutningi. Næst brá stjarnan frá Selfossi, Kristjana Stefánsdóttir, sér á svið ásamt kvartett sínum. Hún leggur stund á djasssöngnám í Hilvers- um, rétt fyrir utan Amsterdam. Þessi kvartett lék sér að gömlu „standördunum" og fór Kristjana létt með að „svinga" og „skatta“ eins og djössurum einum er lagið. Lokalagið hét „Sing My Heart“ eftir Diane Reeves og er frá 1937. Helga Björg Ágústsdóttir selló- leikari, sem nýlega útskrifaðist sem einleikari frá Hollandi, lék þetta lag með kvartettinum og var þetta sérlega skemmtilegt og mjög nútímalegt þrátt fyrir háan aldur. Heimamenn klöppuðu sína menn upp og tók sveitin eitt „mjög kh'strað lag“, eins og Krist- jana sagði, og tileinkaði það Lönu Kolbrúnu Eddudóttur, kynni kvöldsins, „My Baby Just Cares For Me“. Lana átti einmitt síðustu orðin þar sem hún áleit framtíðina bjarta í djasslífinu sem aldrei fyrr með þessu É góða fólki og fleirum víða um land senm Æ&. væni að gera góða hluti. ag"nússon Pianóleikari, ÓLAFUR Jónsson saxó- fónleikari lék nokkur Iög með Agnari Má. Verö áöur: 950 kr. Verö óöur: 890 kr. Gajol gulur, rauður og hvltur. Verö áöur: 5-^70 kr. Verö áöur: 70 kr. Djasskvartett i Kristjönu .<! Stefánsdótt- ur; Ágúst Smári Krist- G jánsson á j bassa, Gunnar Jónsson trommuleikari, Krisljana og Vignir Þór Stef- ánsson á píanó. M&M hnetur/súkkulaöi 45 gr. Rolo súkkulaðí, 55 gr. Char-Broil yfirbreiðsla 53"/45' Char-Broil ferðagasgrill. Verö áöur: 250 kr. Verö áöur: 98 kr. Verö áöur: 438 kr. Verö áöur: 139 kr. Sólhlffar I bHa, 4 myndir: býfluga, fugl, hundur eða hlaupari. Trópl 1/2 Iftri (appelslnubragð), Sóma hamborgari, Magic 250 ml. Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum Sæbrautvið Kleppsveg ® Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi Hamraborg í Kópavogi Álfheimum við Suðurlandsbraut © Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ © Háaleitisbraut við Lágmúla @ Vesturgötu í Hafnarfirði © Langatanga í Mosfellsbæ Ánanaustum © Tryggvabraut á Akureyri Klöpp við Skúlagötu ; INGIMUNDUR Sigurmundsson, Gunnar Á. Jónsson og Unnur Einarsdóttir skemmtu sér prýðilega. HEIÐRUN Dóra Eyvindardóttir og Rúnar Einars- son voru mætt að hlusta á djassinn í rétta skapinu. Skiptir besta verðið máli? - Þegar bragðgæðin og besta verðið fyigjast að er valið engin spurningí 10 góðir saman Bestu kaupin! Á 10 góðum stöðum GUÐefkPUTeiier Upplýsingasíða á Internetinu: http://come.to/gilde.info Borgarnes, Egilsstaöir, Eiöistorg, Hannover, Holtagaröar, (safjöröur, Mjócfd, Selfoss, Stuðlaháls <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.