Morgunblaðið - 11.01.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 11.01.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR í fótspor feðranna TVEIR ungir héraðsdómslög- menn fluttu sín fyrstu prófmál fyrir Hæstarétti á miðvikudag, þeir Einar Karl Hallvarðsson og Björgvin Jónsson. Einar Karl er sonur Hallvarðar Einvarðssonar, ríkissaksóknara, og Björgvin er sonur Jóns Oddssonar, hæsta- réttarlögmanns. Ungu mennirnir feta því dyggilega í fótspor feðr- anna. Hæstaréttarmálið snýst um deilu ríkisins og þriggja trillu- karla og flytur Einar Karl málið af hálfu rikislögmanns, en Björg- vin flytur málið fyrir hönd föður síns, sem fór með það fyrir hér- aðsdómi. V Morgunblaðið/Golli Utsala 30-40% afsláttur nema af glösum Laugavegi 60, sími 552 5545. ©rangey Útsalan er hafin Töskur, veski, seðlaveski og treflar. Allt að 4:0% afsláttur. Laugavegi 58, sími 551 3311. Forseti Is- lands við- staddur útför Bertils prins FORSETI íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir verða viðstödd útför Bertils prins sem fram fer frá Hall- arkirkjunni í Stokkhólmi næstkom- andi mánudag. . Bertil prins gegndi um áraraðir störfum þjóðhöfðingja í Svíþjóð á uppvaxtarárum Karls Gústafs, nú- verandi konungs Svíþjóðar. Hann kom hingað til lands ásamt Lillian konu sinni fyrir nokkrum árum í boði frú Vigdísar Finnbogadóttur, þáverandi forseta íslands. í næstu viku munu forsetahjónin ásamt öðrum þjóðhöfðingjum Norð- urlanda taka þátt í hátíðarhöldum sem efnt er til í Danmörku vegna þess að þá er aldarfjórðungur liðinn síðan Margrét II varð drottning Danmerkur. Hátíðarhöldin fara fram í höll Kristjáns VII, þinghús- inu og ráðhúsi Kaupmannahafnar. Einnig verður sérstök hátíðar- sýning í Konunglega leikhúsinu. Þá verður opnuð sýning í danska þjóð- minjasafninu sem tileinkuð er Mar- gréti I og Kalmarsambandinu, en í ár verður þess minnst að 600 ár eru liðin síðan Norðurlönd öll voru sameinuð í Kalmarsambandinu. ------» ♦ ♦------ Peninga- tösku stolið og tækjum BROTIST var inn í fiskbúð við Sörlaskjól á fimmtudag og þar stol- ið myndavél og farsíma, en auk þess tókst þjófunum að spenna upp hurð og eyðileggja peningaskáp en höfðu ekkert fémætt annað en tæk- in upp úr krafsinu. Um klukkan 20.30 í fyrrakvöld var stolið peningatösku frá Grens- ásbæ við Grensáveg sem innihélt rúmlega 100 þúsund krónur í pen- ingum. Þá var tilkynnt um innbrot í hljómtækjaverslunina Hljómco í Fákafeni gærmorgun og höfðu þjóf- arnir á brott með sér tæki af ýmsu tagi, þar á meðal ijögur mynd- bandstæki og hljóðkerfi. Iðinn góðkunningi Tveir menn voru síðan handtekn- ir í fyrrinótt eftir innbrot í söluturn- ann Vikivaka á Laugarvegi. Þeir höfðu brotið rúðu í útihurð, rótað í sjóðsvél og tekið til tóbak í íjóra innkaupapoka þegar styggð kom að þeim og þeir hlupu af vettvangi. Lögreglan náði þokkapiltum þessum hins vegar skammt frá inn- brotastað og reyndist annar þeirra hafa komið oft við sögu hennar og verið einkar afkastamikill í sínu fagi undanfarna daga, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Utsalan hefst í dag Síðir og stuttir kvöldkjólar, dragtir, pils, peysur. Ailt esö m% afsláttur. Opið frá kl. 10-16. kvenfataverslun Hverfisgötu 108, sími 551 -2509 á h°mi Hverfisgötu og Snorrabrautar. Músikleikfimin hefst mánudaginn 13. janúar. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022 alla daga eftir kl. 17 og um helgar. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. Útsala hJá.C$GufhhiUi ^7 Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30 og laugardaga frá kl 10-15 UTSALAN HEFSTÁ MÁNUDAG Alltað 50% ^ afsláttur LAUQAVEqi SOB Utsalan er hafin, opið í dag frá kl.11-16 jlavörðustíg 4A, linni 551 3069 j ftÍLL ÚTSALA 3 0% - 70 % AFSLÁTTUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Leðurlook-hornsólR Áður kr. 79.900 Mú kr. 03.900 Verðdæmi Furuhornsófi m/rúmi kr. Hasgindostóll m/sk0mli Kómmóður bsvhi/svort Lvftisvcfnbekkur Ruggustólor Sjónvorpsskápur Sundurdregið bornarúm Eldhúsborð 49.900 3^*900 38.900 9.800 ,3^90029.700 ^J3*40C 13.900 59.800 hvítt34r^Ö 29.900 ^MKSCO 10.900 Suðurlandsbraut 22, sfmi 553 601 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.