Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.01.1997, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími LAUGAVEG 94 ^LLAR Hér er á ferðinni ósvikin Zuckeruppskrift. Dangerous Minds", Stand And Deliver", Rebel Without A Cause" o.fl. myndir eru teknar í kennslustund og útkomman er: GRÍNMARAÞON ÁRSINS 1997. Ekki missa af fyndnustu kennslustund allra tíma.Kennslan er hér með hafin. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Jon Lovitz (Big", ^ity Slickers II", A League of their Own". Ath.! Honum var líka boðið að leika Hamlet af Royal Shakespeare leikfélaginu en varð að afþakka þar sem hann var með kvef daginn sem tilboðið kom. Tia Carrere (True Lies", Wayne's World 1 &2", Rising Sun"), Louise Fletcher(One Flew Overthe Cuckoo's Nest"). Handrit og framleiðsla: David Zucker (Naked Gun", Top Secret", Airplane".) Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Frá somu framleiðendum og gerðu NAKED GUN * MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FVRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ★ ★★ DV ★ ★★Mbl ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Dagur-Tínr ★ ★★X-iöýk* ★ ★★Taka2 ★ ★★ M.R. Dagsljós ★★★★ A.E. HP ★ U.M. Dagur-Tíminn ★ ★★’/2 S.V. Mbl ★ ★★’/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 RUGLU Sýnd kl. 11. JDDJ FRUMSÝNING Þ- LEIKFANGAFYRIRTÆKIÐ Matte! hefur nú látið fjarlægja vinsælar brúður, sem það fram- leiðir, úr hillum verslana um öll Bandaríkin og boðið þeim sem hafa þegar keypt brúður, endur- greiðslu sem nemur 2.600 krón- um. Astæða þessa er sú að fyrir- tækinu hafa borist kvartanir frá um 100 börnum sem hafa fest fingur og hár í munni brúðunn- Mannætubrúða fjarlægð ar. Munnur brúðunnar gengur fyrir rafhlöðum og hreyfist þegar litlum plastgulrótum og frönsk- um kartöflum er stungið upp í hana. Talsmenn fyrirtækisins segja að vandamál hafi komið upp í sárafáum tilfellum miðað við að brúðan hefur þegar selst í 500.000 eintökum. Allar örygg- isprófanir á brúðunni áður en hún fór í sölu stóðust. „Við höfum af þessu þungar áhyggjur því það skiptir okkur mestu máli að við- skiptavinirnir séu ánægðir og missi ekki trúna á gæðaeftirliti fyrirtækisins," sagði Jill Barad hjá Mattel. SAMWMO ■3ICBCE SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSYNING: KVENNAKLUBBURINN eíte MIDLER ffofi/f'es HAWN uzn& KE/VTON ----------- FIRST WIYES MtL G/e&é' Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS SPENNUMYND ARSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnileaustu kvikmvnd sem komið hefur í lanaan tíma * eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! — Einnig sýnd í Borgarbió Akureyri. Pam og Tommy hjá ráðgjafa ► TOMMY Lee og ciginkona hans Pamela Anderson Lee róa nú lífróður til að reyna að bjarga hjónabandi sínu en upp úr sauð seint á síðasta ári þegar inikið ósætti kom upp á milli þeirra og Pamela fluttist að hciman í kjölfarið. Hér sjást þau koma frá Margaret Paul sem ræddi við Lee- hjónabandsráðgjafanum dr. hjónin í um tvær klukkustundir. Illll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.