Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan kaldi og rígning eða skúrir á Suðaustur- og Austurlandi en víðast bjartviðri suðvestan- og vestanlands. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast á Suðvesturlandi, en svalast við norðausturströndina. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan- og norðaustanáttir verða ríkjandi fram yfir helgi með vætu austanlands, en lengst af þurru veðri vestan til. Hiti nálægt meðallagi víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin suður af Hornafirði fer til NA og minnkar, en djúpt suður af landin er vaxandi lægð á leið til NNA og verður suður af landinu síðdegis á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og siðan spásvæðistöluna. "C Veður °C Veður Akureyri 6 rigning Glasgow 16 skýjað Reykjavik 12 úrk. ígrennd Hamborg 20 skýjað Bergen 12 skýjað London 20 léttskýjað Helsinki 18 skýjað Los Angeles 16 þokumóða Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Narssarssuaq 3 rigning Madríd 24 heiðskírt Nuuk 1 léttskýjað Malaga Ósló ‘12 rigning Mallorca 24 hálfskýjað Stokkhólmur 19 hálfskýjað Montreal 16 Þórshöfn 10 skúr New York 18 alskýjað Algarve 26 heiöskírt Oríando 23 léttskýjað Amsterdam 18 skýjað Parls 24 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Madeira 20 léttskýjað Beriín Róm 18 rigning Chicago 13 alskýjað Vln 22 skýjað Feneyjar 26 heiðskírt Washington 18 alskýjað Frankfurt 21 léttskýjað Winnipeg 11 léttskýjað 27. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás SólIhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri reykjavIk 02.47 0,1 08.52 3,7 14.58 0,2 21.18 4,0 03.14 13.25 23.38 04.40 ÍSAFJÖRÐUR 04.57 -0,0 10.45 1,9 17.02 0,1 23.13 2,2 02.25 13.31 00.42 04.46 SIGLUFJÖRÐUR 00.48 1,3 07.03 -0,1 13.38 1,2 19.18 0,1 02.05 13.13 00.26 04.27 DJÚPIVOGUR 05.47 2,0 11.58 0,2 18.22 2,2 02.38 12.55 23.15 04.09 Sjávaitiaeð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 gutlreið, 4 tilfinning, 7 fótaskjögrið, 8 höndin, 9 þæg, 11 groms, 13 ljúka, 14 mynnið, 15 hrúgaði upp, 17 nota, 20 sár, 22 hásan, 23 klaufdýrið, 24 ræktuð lönd, 25 þreyttar. LÓÐRÉTT: - 1 viðarbútur, 2 minnist á, 3 ær, 4 höfuð, 5 ber, 6 dútla, 10 kappnógur, 12 væn, 13 bókstafur, 15 afskræmi, 16 óður, 18 fylginn sér, 19 koms, 20 sættir sig við, 21 bauja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kjánalegt, 8 tófur, 9 ótukt, 10 rós, 11 terta, 13 tunna, 15 kepps, 18 sakna, 21 kóp, 22 pilla, 23 arann, 24 kampakáta. Lóðrétt: 2 jöfur, 3 narra, 4 ljóst, 5 grunn, 6 stút, 7 Etna, 12 tap, 14 Una, 15 kopp, 16 pilta, 17 skaup, 18 spark, 19 kraft, 20 asni. * I dag er miðvikudagur 5. júní, 157. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Gagnfræðingar Menntaskólans á Ak- ureyri árg. ’46, sem verða fimmtugir á árinu ætla að hittast í Perl- unni á morgun kl. 16.30, fimmtudaginn 6. júní, og spjalla saman yfir kaffisopa. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Skógar- foss. Ákureyog Or- firisey fóru á veiðar og Kyndill á strönd. Þá kom Múlafoss. í gær kom Svanur RE. Þá komu Vestmannaey, Nuka Artica og Naja Artica sem fóru sam- dægurs. Siglir fór í gærmorgun. Dísarfell- ið kemur fyrir hádegi. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru á veiðar Ýmir, Rán, Hrafn Svein- bjarnarson, Venus og Eldborg. Nevsky og Rand I fóru út. Fyrir hádegi kemur kóreska flutningaskipið Mary- ann og rússneski tog- arinn Nokuev. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Austur- bæjarskóla og í Barða- vogi kl. 14. Flóamarkaður Mæðra- styrksnefndar Reykja- vikur verður haldinn á í dag kl. 16-18 að Sól- vallagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. í dag verður farið í Áskirkju. Lagt af stað frá Afla- granda kl. 13.15. Skrán- ing í afgreiðslu. Versl- unarferðir færast af miðvikudögum yfir á fímmtudaga kl. 10 í sumar. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Örfá sæti eru laus í Snæfellsnesferð 10. júní nk. Skráning á skrif- stofu í s. 552-8812. Vesturgata 7. Dag- skrárliðir föstudaginn 7. júní nk. falla niður vegna grillveislu sem hefst kl. 18. Nánari uppl. í s. 562-7077. (Fil. 4, 13.) Gerðuberg. „Sumar- dagar í kirkjunni". I dag verður farið í Áskirkju og lagt af stað kl. 13.30. Kaffíveitingar í boði. Uppl. og skráning í s. 557-9020 eða hjá Guð- laugu í s. 557-3280. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffí, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffí. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffí- veitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir messar í litla salnum á morgun fímmtudag kl. 10. Síð- asta söngstund með Jónu Bjarna verður á morgun kl. 13.30. Vitatorg. í dag er söng- ur með Ingunni kl. 9, bocciakeppni kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13 og kaffiveitingar kl. 15. Gjábakki. Félag eldri borgara, Frístundahóp- urinn Hana-Nú og Gjá- bakki kynna sumar- starfíð í dag í Gjábakka. Kynningin hefst kl. 14. Bókmenntaklúbbur Hana-Nú flytur Ijóða- dagskrá og afhent verð- ur formlega útskorið listaverk á ræðustólinn í Gjábakka. Til að gerast félagi í Hana-Nú þarf fólk að hafa náð fímmtíu ára aldri en aldurstak- mark í Félag eldri borg- ara er 60 ára. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10.11. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík. Dagana 21.-23. júní verður farið í sumar- ferðalag norður í land. Uppl. gefur Sigrún í s. 553-4789 og Hólmfríður í s. 557-1322. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- - v fimiæfingar. Dagblaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn. Kaffi- veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjaraarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum I s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Landakirkja. KFUM & K húsið opið fyrir ungl- inga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöft 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakift. A • Myndlampi Black Matrix • 100 stööva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu I hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. A • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.