Morgunblaðið - 06.10.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 06.10.1995, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Konurá vinstri væng JÓHANNA Sigurðardóttir sagði á fundi Alþýðubandalags- kvenna að það yrði stórt spor til vinstri sameiningar ef konur væru í forystu Alþýðubandalags og Þjóðvaka. Margrét í AB JÓHANNA sagði m.a.: „Ég fagna því að innan Al- þýðubandalagsins skuli Mar- grét Frímannsdóttir gefa kost á sér til formennsku. Það sýn- ir kjark og áræði sem við kon- ur þurfum að sýna meira af. Alþýðubandalgið hefur þá óskemmtilegu sögu að baki, að segjast vera flokkur jafn- réttis, en samt hefur kona ekki skipað ráðherrastól, þó flokk- urinn hafi nokkrum sinnum átt sæti í ríkisstjórn. Og það er vissulega líka umhugsunar- efni fyrir Alþýðubandalagið að þtjár konur sem gegnt hafa varaformennsku fyrir flokk- inn hafa síðar kosið að finna pólitískum skoðunum sínum farveg á öðrum vettvangi...“ Það væri því óneitanlega ánægjulegt fyrir liðsmenn Al- þýðubandalagsins og alla jafn- réttissinna ef flokknum tækist að ijúfa þann múr gamla flokkakerfisins að kona settist í formannsstól_“. • ••• Lykilhlutverk „ÉG er líka sannfærð um það að í sameiningar- og sam- vinnuferli á vinstri væng sljórnmálanna gæti Alþýðu- bandalagið undir forystu Mar- grétar Frímannsdóttur gegnt lykilhlutverki. Ég skal útskýra það nánar. Ætli flestir geti ekki verið sammála um að söguleg fortið og eijur milli Alþýðubandalagsins og Al- þýðuflokksins á síðustu ára- tugum hafi komið í veg fyrir sameiningu jafnaðarmanna og gæti enn tafið hana einhvern tíma... Líklega væri auðveldara í fyrstu atrennu að brúa skoð- anaágreining milli Alþýðu- bandalagsins, Þjóðvaka og Kvennalistans. Þannig gæti sú staða hæglega komið upp að sameiningarferillinn á vinstri vægnum myndi vinnast í áföngum. Og þá væri óneitanlega fróðlegt að sjá, ef Margrét Frímannsdóttir yrði kosin for- maður Alþýðubandlagsins, hvort konur sem þá yrðu í for- ystu þeirra þriggja fíokka sem samkvæmt þessu væru líkleg- astir til að ná saman málefna- lega næðu árangri í nýsköpun flokkakerfisins á vinstri vængnum, sem körlum hefur gegnum tíðina ekki tekist. Það má líka leika sér með þá nýju sýn á hinu pólitíska taflborði, þar sem á næsta ári fer væntanlega fram kjör í æðstu stjórn Alþýðuflokksins, að leiðtogi þar yrði sterkur, víðsýnn og frambærilegur stjórnmálamaður eins og Rannveig Guðmundsdóttir.“ APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. október að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apó- teki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGSiOpiðvirkadagaki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________________ GARÐABÆR: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapðtók er opið virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. I-æknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt ki. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt í sfmsvara 551-8888.____________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blðð- gjafa er opin mánúd.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 552-1230.____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sfmi 569-6600. UPPLÝSINQAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. A LN ÆMI: Læknir eða þj úkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu BorgarspítaJans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kJ. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt_____ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráð- gjöf milli kj. 13—17 alla virka daga nema miðviku- daga f sfma 552-8586. ÁFENGIS- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá Jyukrunarfræðingi f>rir aðstandendur þrk^u- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengis- ráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefrianeytendur og að- standendur þeirra alla vifka daga kl. 9-16. Sími 560- 2890____________________________ BARNAMAL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmaíður f síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, ReyJyavík. Uppl..í sím- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161'. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 Öpin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGID ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG lSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð, Samtök um vefíagigt og síþreytu. Sfmatími fimmtudaga kl. 17-19 í 8. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugaveffi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og Tyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar Véitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. AJIan sólarhringinp, s. 561- 1205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem l>eittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. 552^ 1500/996215. Opin þriíijud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 ReyKjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í sfma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG lSLANDS, Sléttuvegi 5, Rcylqavlk s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfreeðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 568-0790.______________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatfma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma 562-4844._____________________________ - OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirlqu miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17. KAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjajmarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____________________ SAMTÓKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.________________________________ SAMTÖK SYKURSJtJKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sóiarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl, i síma 568-5236._____ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fimdir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.____ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTT1R/STUTTBYLGJA_________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: KI. 12.16-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefhu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssbog kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að Ioknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKWARTÍMAR__________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eítir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra.____ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - I^ugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.______________________ H AFNARBÓÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomuiagi við deildar- stjóra.________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir fed- ur 19.30-20.30). ______________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: HeimsóknartJmi annarra en foreldra er kl. 16—17. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkJ. 19-2o7 SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 , og 19-19.30. _________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofUsími frá kl. 22—8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgklögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opiö eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartínji safnsins er frá kl. 13-16. _______________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kJ. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkoniustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Oj>«5 mánud. - föstud. 10-20. Opið á iaugardögum yfir vetrarmán- uðinakl. 10-16.________________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannborK 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan eropin mánucL-fimmtud. kl. 13-19, föstud. kJ. 13-17, laugard. kJ. 13-17._ BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kJ. 13-17. Sími 655-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, op- in alla daga kl. 13-17. Slmi 565-5420. Bréfsími 665-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar er oj)ið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._____________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið dagJega frá kl. 10-18. Saftialeiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sími 563-5600, bréfcfmi 563-5615._ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlguvcé. Opið kL 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tfma._______________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906.________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Oiðaár. Opið sunnud. 14-16.__________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJ A- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._____________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, síuingarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___________________ NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AusturgöU: 11. Hafnarfíröi. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík ognágrenni stendurtil nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sepL til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010._____________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17. Slmi 565-4242, bréfs. 565-4251.________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443._______________■ ____________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI-.Opiðalladagafrá kl. 14-18. Ijokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI:Oi>k) alladaga frá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). H6p- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. FRÉTTIR Upplýsingar og ráðgjöf um krabba- mein í grænu símanúmeri NÚ um mánaðamótin jók Krabba- meinsfélagið þjónustu sína við al- menning með því að taka í notkun grænt símanúmer, 800 4040, fyrir þá sem vilja fá upplýsingar eða ráðgjöf um krabbamein. Hægt er að hringja í þetta græna númer hvaðan sem er af landinu án þess að greiða meira en innanbæjar- gjald fyrir símtalið. Hjúkrunarfræðingarnir Bryndís Konráðsdóttir og Guðbjörg Jóns- dóttir svara í símann kl. 9—11 virka daga en utan þess tíma er sím- svari. Símaþjónusta af þessu tagi hefur gefist vel erlendis og verið mikið notuð. Krabbameinsfélagið hefur boðið svipaða þjónustu áður en hefur ákveðið að efla hana veru- lega. Hægt er að spyija um einkenni, meðferð, lyf, varnir, þjónustu o.fl. Fólk sem vantar upplýsingar um krabbamein eða vili leita ráða er hvatt til að notfæra sér þessa þjón- ustu Krabbameinsfélagsins, segir í fréttatilkynningu. Þess má geta að hjá Krabba- meinsfélagi Akureyrar og ná- grennis er Brynja Óskarsdóttir, félagsráðgjafi, með símatíma kl. 13-15 virka daga. Síminn er 461 1470. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL ORD DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR___________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kL 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potþa alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug ög Breiðholts- laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir fokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12._____________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - fostudaga kL 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30._____________________________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl, 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐl: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300.____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260. _________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30.______________________'__ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 10-20 og um helg- arkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn.________________________________ GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16.*ágúst til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.