Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 45 KENNSLA Stangaveiðimenn ath. Flugukastkennslan hefst nk. sunnud. 8. okt. í Laugardalshöllinni kl. 10.20 f.h. Við leggjum til stangir. Kennt verður 8., 15., 22. og 29. okt. og 12. nóv. Óbreytt verð. Skráning á staðnum. K.K.R., S.V.F.R. og S.V.F.H. Leiklistarnámskeið fyrir börn Ellefu vikna leiklistarnámskeið fyrir börn hefj- ast laugardaginn 7. október nk. í gömlu bæjarútgerðinni, Vesturgötu 11, Hafnarfirði. 6, 7 og 8 ára börn á laugardögum frá kl. 10-11, 9 og 10 ára börn á laugardögum frá kl. 11.30-12.30 og 11 og 12 ára börn á laug- ardögum frá kl. 13-14. Verð 6.900 kr. Systkinaafsláttur. innritun hafin í símum 555-0553 og 555-0304. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Um það bil 85 hross í eigu þrotabús Guðmundar Sveinssonar, Bakka, Borgarfirði-eystra, verða boðin upp aö Árbakka, Tungu- hreppi, Norður-Múlasýslu, laugardaginn 14. október 1995 kl. 14.00, að kröfu skiptastjóra þrotabúsins. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hqmarshögg. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. október 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Gróðurmörk 5, Hveragerði, þingl. eig. Viktor Sigurbjörnsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 10.00. Heiðarbrún 25, Hveragerði, þingl. eig. Elín Ósk Wiium, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Ingvar Helgason hf., Lífeyrissjóöur sjómanna, Lífeyrissjóður Landssambands vörubílstjóra, Lögmenn Suðurlandi og Sigríður Helgadóttir, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 10.00. Merkisteinn, hluti A, Eyrarbakka, þingl. eig. Helgi Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj. stm. ríkisins, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 10.00. Frarnhald uppboðs verður háð á skógarspildu úr landi Drumbodds- staða, Bisk. þinglýstum eignarhluta Kristjáns Stefánssonar, fimmtu- daginn 12. okt. 1995, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur Hitaveita Reykja- víkur og Marksjóðurinn hf. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. október 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 10. október 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Fjarðarstræti 32, austurendi, ísafirði, þingl. eig. Snorri Örn Rafns- son, Heiðrún Rafnsdóttir, Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir og Ásmund- ur Björnsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf. Grundarstígur 26, Flateyri, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarbeið- andi Tryggingastofnun ríkisins. Hjallavegur 2, Suðureyri, þingl. eig. Róbert Hallbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun og þrotabú FAX hf. Mánagata 6A, Isafirði, þingl. eig. Arna Ásberg hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar. Sólbakki 6, Flateyri, þingl. eig. Einar Oddur Kristjánsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Sindragata 6, 0201, ísafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Bæjarsjóður ísafjarðar, 9. október 1995 kl. 14.10. Arholt 7, Isafiröi, þingl. eig. Ásgeir Jónas Salómonsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Isafjarðar, Kolbrún Sævarsdóttir hdl., Lifeyrissjóður Vestfirðinga og Sparisjóður Bolung- arvíkur, 10. október 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á isafirði, 5. október 1995. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Hafnarbraut 25, Hólmavík, miðvikudaginn 18. október 1995, kl. 15.00: HF-511. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 4. október 1995. FÉLAGSSTARF Selfoss - Selfoss Viðtalstfmi bæjarfulltrúa Björn Ingi Gíslason, bæjarfulltrúi, verður með viðtalstíma í Sjálfstæð- ishúsnu á Selfossi, Austurvegi 38, á morgun, laugardaginn 7. októ- ber, milli kl. 11 og 12. Bæjarbúar, komið og ræðið málefni bæjarfélagsins og takið þannig virkan þátt í gera góðan bæ betri. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisfélagið Óðinn. Kópavogsbúar - opið hús Fyrsta opna hús vetrarins verður á morgun, laugardaginn 7. október, í Hamraborg 1, 3. hæð, milli kl. 10 og 12. Oþið hús verður siðan á hverjum laugar- degi í vetur. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs, verður til viðtals. Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.