Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn Skiptar skoðanir um búvörusamninginn á bændafundi Lykilatriði að ná tökum á sölumálum Ýdölum. Morgunblaðið. ARI Teitsson, formaður Bænda- samtaka íslands, sagði á bænda- fund í Ýdölum í Aðaldal að það væri lykilatriði varðandi árangur af nýja búvörusamningnum að sauðijárbændur næðu tökum á afurðásölumálum. Tækist það ekki væri mikil hætta á að aukið frelsi í verðlagningu á kindakjöti leiddi til verðhruns á kindakjöti. Ari vakti athygli á þeirri stað- reynd að á undanfömum árum hefði átt sér stað samþjöppun í versluninni f landinu. Kaupendum á kindakjöti hefði því fækkað á sama tíma og þeim sem seldi kjöt- ið til verslana, afurðastöðvum, hefði heldur verið að fjölga. Ari I KJOLFAR gífurlegs vatnsviðns undanfarna sólarhringa á Siglu- firði em menn nú famir að óttast aurskriður. Vatn flæddi inn í nokk- ur hús á Siglufirði í gær og olli talsverðu tjóni. Þá fór Fjarðarveg- ur í sundur og bæjarstarfsmenn urðu að ijúfa veginn að íþrótta- húsi staðarins til að hleypa vatns- flaum í gegn. Almannavarnanefnd fttergtmblatob Bilun í prentvél BILUN varð í prentvél Morg- unblaðsins í fyrrinótt. Af þeim sökum var ekki hægt að dreifa stórurri hluta upplags blaðsins til kaupenda fyrr en eftir hádegi í gær. Biður blað- ið kaupendur afsökunar á þeirri röskun sem bilunin kann að hafa valdið. sagði mikilvægt að bændur gerðu sér grein fyrir því að breytinga væri þörf á skipulagi afurðasölu- mála og að þeir tækju málin í sín- ar hendur. Andstaða við styrkingu meðalbúa Fleiri bændur tóku undir þetta sjónarmið og bent var á að bændur réðu allt of litlu um stjórn afurða- stöðva. Fram komu á fundinum áhyggjur af því að sameiginleg ábyrgð á birgðum leiddi til þess að þær afurðastöðvar sem stæðu sig vel við að selja kjöt þyrftu að bjarga hinum sem stæðu sig illa við að selja. varaði í gær við gqóthruni í Mánár- skriðum. Vatnsmagn í ám og lækjum hef- ur talsvert aukist. Bæjarstarfsmenn hafa átt fullt í fangi með að reyna að halda lækjum í sínum rétta far- vegi og störfuðu fram á nótt við að halda niðurföllum opnum. Sveinn Júlíusson, vegaeftirlits- maður, sagði að svokallað Jarðsig á Siglufjarðarvegi hefði byijað að grafast sundur, en það var þó enn fært í gærkvöldi. Þá varaði al- mannavamanefnd við gijóthruni í Mánárskriðum á Siglufjarðarvegi. Spáð vætu áfram Að sögn Guðna Sölvarssonar, bæjarverkstjóra, má búast við að eitthvað fari að láta undan, verði ekki lát á rigningunni. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu ís- lands er spáð vætusamri tíð næstu daga þó vonandi dragi eitthvað úr úrkomunni. Aimannavarnanefnd Eyjaijarð- ar fundaði í gær, en ekki var talin ástæða til að óttast aurskriður að svo stöddu. - Fram kom á fundinum mikil andstaða við ákvæði samningsins um að styrkja meðalbúin. Einn bóndi gekk svo langt áð segja að bændur væru í þeirri stöðu að þurfa að heyja sína kjarabaráttu gegn eigin stéttarsamtökum, þ.e. bændasamtökunum. Hann sagðist ekki kvarta undan stuðningi ríkis- ins. Vandamálið væri hvernig bændasamtökin _vildu skipta hon- um milli bænda? Stefán Skaftason ráðunautur sagði hætt við að tímabundnar nið- urgreiðslur á innanlandsmarkaði myndu skemma fyrir sölu á nýju kjöti. Reynslan af söluátökum með niðurgreiðslum væri ekki góð. UNDANÚRSLIT í Nord-Sol keppn- inni fóru fram í Háskólabíói í gær- kvöld að viðstöddum fjölda gesta. Af fimm keppendum valdi dóm- nefndin, sem er skipuð Tutter Givskov frá Danmörku, Svein Bjorkoy frá Noregi, Hans Pálsson frá Svíþjóð og Eggert Pálssyni, tvo til að keppa til úrslita á loka- tónleikum Nord-Sol í Háskólabíói á morgun. Þeir eru sænski slag- verksleikarinn Markus Leoson og finnski píanóleikarinn Henri Sigfridsson. Sigfridsson sagðist í samtali við blaðamann vera mjög ánægður með að hafa náð þessum áfanga. „Ég hlakka mjög til laugardags- ins. Ég þarf að æfa mig dálítið 1.600 manns á leið til Lundúna FULLSETIN Boeing 737-flugvél fór í gærkvöldi með 135 Islend- inga til Lundúna í leiguflugi á vegum ferðaskrifstofunnar Heimsferða. Að sögn Andra Más Ingólfssonar, forsljóra ferða- skrifstofunnar, eiga um 1.600 manns bókuð sæti í Lundúnaferð- ir í haust og segir hann ekki úti- lokað að leigja þurfi stærri vélar í nóvember til að anna eftirspum. Lundúnaferðir Heimsferða era á misjöfnu verði, en þær ódýrustu kosta tæplega 17 þúsund krónur. Ráðgerðar hafa verið 18 ferðir í október og nóvember og verður flogið tvisvar í viku í beinu leigu- flugi með flugvélum frá Sabre Airways, sem að sögn Andra Más er breskt leiguflugfélag. ■ Ásókn/Bl og venjast píanóinu aðeins betur því þótt það sé gott þá hefur það sína galla. Tíminn fram að laugar- deginum mun fara í að ná upp einbeitingu, slaka á og borða vel.“ Leoson tók undir með félaga sínum og sagðist þurfa að æfa sig aðeins fyrir laugardaginn. „Ann- ars líður mér alveg stórkostlega núna, ég er raunar bæði ánægður og hissa. Þetta hefur verið mjög spennandi keppni og jöfn. Ég held að dómnefndin hefði getað valið hvern okkar keppendanna sem er til úrslita." Tónleikarnir á morgun hefjast kl. 14. ■ Spennandi undanúrslit/26 Sagði sprengju í bíl ráð- herra Símtalið rakið og ölvaður maður handtekinn KARLMAÐUR hringdi á lög- reglustöðina í Reykjavík síð- degis í gær og tilkynnti að sprengja væri í bifreið Friðriks Sophussonar, fjármálaráð- herra. Við leit í embættisbif- reið hans og bifreið eiginkonu hans fannst engin sprengja. Símtalið var rakið og handtók lögreglan á Akureyri ölvaðan mann, sem gisti fangageymsl- ur í nótt, en hann verður yfír- heyrður í dag. Klukkan 16.55 í gær var hringt til lögreglunnar í Reykjavík og karlmannsrödd sagði: „Það er sprengja í bíl Friðriks Sophussonar." Lög- reglan kannaði strax hvar embættisbifreið ráðherra var og reyndist hún standa við fjármálaráðuneytið. Lögreglan bað bílstjóra ráðherra að hreyfa bifreiðina ekki og fóru lögreglumenn á staðinn. Til að leita af sér allan grun fann lögreglan einnig bifreið Sigríðar Dúnu Kristmunds- dóttur, eiginkonu Friðriks. Bif- reiðin stóð við Odda, byggingu Háskóla íslands. Fljótlega var ljóst að engin var sprengjan. Lögreglan hafði hins vegar rakið símtalið og séð að það kom úr símklefa á Akureyri. Lögreglan þar í bæ handtók skömmu síðar ölv- aðan mann, sem grunaður er um verknaðinn. Amman hætt- ir rekstri REKSTRI veitingastaðarins Ömmu Lú í Kringlunni, eða Ömmunnar eins og staðurinn hét síðustu mánuðina, hefur verið hætt. Jón B. Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri og einn eigenda, segir að eigendur hafí ákveðið að hætta áður en illa færi. Fólk stundi helst veitingastaði í miðbænum og æ erfiðara hafí reynst að fá gesti á Ömm- una. Övíst ér með áframhald- andi rekstur í húsnæðinu. Bar hf., í eigu Jóns B. Þor- steinssonar, Sigþrúðar Jónas- dóttur, Önnu Vigdísar Þor- steinsdóttur og Helgu Sólrún- ar Sigurbjörnsdóttir, tók við rekstri staðarins af Tómasi A. Tómassyni um áramótin 1993-1994. „Staðurinn verður lokaður um næstu helgi, en ég veit ekki hvað tekur svo við,“ sagði Jón. Arangurs- laus leit LEIT að Steinunni Þóru Magn- úsdóttur, 14 ára stúlku frá Selfossi sem hvarf í Vest- mannaeyjum aðfaranótt sunnudags, hefur enn engan árangur borið. Leitað var fram í myrkur í gær. Kafarar héldu áfram leit í höfninni og neðansjávar- myndavél var einnig notuð. Þá gengu björgunarsveitar- menn fjörur. Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum verður tekin ákvörðun um framhald leitar í dag. Siglfirðingar óttast aurskriður Siglufírði. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Kristinn HENRI Sigfridsson og Markus Leoson. Svíinn og Finninn í úrslit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.