Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 59 DAGBÓK VEÐUR 6. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 4.38 3,5 10.49 0,4 17.00 3,8 23.13 0,3 7.48 13.14 18.39 23.55 ÍSAFJÖRÐUR 0.35 0,3 6.39 2.0 12.52 0,4 18.57 2,2 7.57 13.21 18.42 0.01 SIGLUFJÖRÐUR 2.33 0,3 9.05 1,3 14.54 Q£ 21.12 1,4 7.39 13.02 18.24 23.42 DJÚPIVOGUR 1.39 2,0 7.48 0,5 14.11 2,2 20.15 0,6 7.19 12.45 18.10 23.24 Sjóvarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morqunblaðið/Sió mælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands -0- -fe -ö> ö. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning é é é é é é é é * * * * Slydda Ý Skúrir _ _ _ _ v> Alskýjað Snjókoma y Él Ikúrír | Slydduél | ?ÉI S Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjððrin vindstyri;, heil fjðður er 2 vindstig. 10° Hitastig ss Poka Súld * é * Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt vestur af Færeyjum er víðáttu- mikil 977 mb lægð sem þokast vestnorðvest- ur. Yfir norðausturströnd Grænlands er 1025 mb hæð. Spá: Austlæg átt allhvasst á Vestfjörðum en annars hægari. Rigning norðanlands og austan en skúrir syðra. Hiti 4-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá laugardegi til miðvikudags lítur út fyrir norðlæga átt og heldur kólnandi veður. Um landið norðan- og austanvert verður úrkomu- samt en úrkomulítið suðvestantil. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Sunnan við island er 975 mb lægð sem hreyfist norður. Gert er ráð fyrir að þessi lægð skipti sér og að hluti hennar hreyfist til vesturs. VEÐUR VIÐA UM4HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 rigning Glasgow 13 skúr Reykjavík 7 rign. á síð.klst. Hamborg 20 skýjað Bergen 15 lóttskýjað London 18 skýjað Helsinki 12 rigning Los Angeles 17 lóttskýjað Kaupmannahöfn 16 þrumuv. á s.klst Lúxemborg 13 rigning á síð.klst. Narssarssuaq 0 lóttskýjað Madríd 22 skýjað Nuuk 0 léttskýjað Malaga 27 léttskýjað Ósló 14 súld Mallorca 25 hálfskýjað Stokkhólmur 15 þokumóða Montreal 11 alskýjað Þórshöfn 11 lóttskýjað NewYork 20 skúr Algarve 24 lóttskýjað Orlando 25 þrumuveður Amsterdam 17 hálfskýjað París 18 skýjað Barcelona 21 rigning Madeira 23 léttskýjað Berlín 20 hálfskýjað Róm 24 skýjað Chicago 14 alskýjað Vín 18 skýjað Feneyjar 20 þokumóða Washington 21 rigning Frankfurt 19 rigning Winnipeg 7 snjóél ó síð.klst. IjjgggggjjgMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræfilslegt, 8 endar, 9 spjald, 10 þegar, 11 virki, 13 skynfærin, 15 hafa í hávegum, 18 mjög gott, 21 gagn, 22 rengla, 23 landspildu, 24 mikill þjófur. LÓÐRÉTT: 2 rækta, 3 málms, 4 ganga hægt, 5 tigin, 6 ókjör, 7 þráður, 12 tangi, 14 ótta, 15 veiti húsaskjól, 16 fisks, 17 ilmum, 18 spilið, 19 eðl- inu, 20 fréttastofa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stolt, 4 þylur, 7 offur, 8 ijúpu, 9 táp, 11 tonn, 13 ótta, 14 óláns, 15 falt, 17 auka, 20 ata, 22 ræpan, 23 gabba, 24 reisa, 25 arðan. Lóðrétt: - 1 skolt, 2 orfin, 3 tært, 4 þorp, 5 ljúft, 6 rausa, 10 áfátt, 12 nót, 13 ósa, 15 firar, 16 Lappi. 18 umboð, 19 asann, 20 anga, 21 agga. í dag er föstudagur 6. október, 279. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; En hjálparinn, and- inn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, m-un kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26.) Sl Reykjavíkurhöfn: í gær kom Mælifell af strönd og út fóru Jakob Kosan, Stella Polux, Úranus og Dettifoss. Hafnarfjarðarhöfn: Stella Polux kom og fór og írafoss fór í gær- morgun. Búist var við að Atlantic Queen færi út í gær. Hernes og Esmeralta koma í dag. Mannamót Hæðargarður 31. í dag kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa per- lusaumur o.fl., kl. 9.30 gönguhópur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Gjábakki. Námskeið í taumálun hefst kl. 9.30 og námskeið í bókbandi kl. 13. Enn er hægt að bæta við á námskeiði í táknmáli og myndlist. Uppl. í s. 554-3400. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- iagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffí á eftir. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 er búta- saumur og föndur, hár- greiðslu- og fótaað- gerðastofa opin. Kl. 13 er útskurður og kl. 14 er spilað bingó. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara i Kópavogi er með fé- lagsvist og dans í félags- heimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar spila. Öllum opið. Haustlitaferð verður farin til Þingvalla á morgun laugardag kl. 13 frá Fannborg 8. Kaffí á Nesjavöllum. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist sunnudaginn 8. október kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. MG-félag íslands hefur opið hús á morgun laug- ardag í kaffihúsinu Súf- istanum, Strandgötu 9, Hafnarfirði kl. 14. MG- félag íslands er félag fólks með Myasthenia gravis (vöðvaslensfár). Breiðfirðingafélagið. Félagsvist, parakeppni, verður spiluð sunnudag- inn 8. okt. kl. 14 í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar og allir velkomnir. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund I Risinu ki. 20.30 í kvöld. Nýir félagar velkomnir. Vélprjónafélag ís- lands heldur aðalfund sinn á morgun laugar- dag kl. 14 í safnaðar- heimili Seljakirkju. Kirkjustarf Héraðsfundur Arnes- prófastsdæmis verður haldinn í Skálholti á morgun laugardag og hefst með messu í Skái- holtsdómkirkju kl. 11. Herra Ólafur Skúlason biskup setur nýskipaðan prófast, séra Guðmund Óla Ólafsson, inn í emb- ætti. Venjuleg héraðs- fundastörf og tónlistar- stund í Oddsstofu. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Neskirkja. Á morgun laugardag verður farin haustlitaferð til Þing- valla. Málsverður í Heilsustofu NLFÍ í Hveragerði. Farið frá Neskirkju kl. 14.30. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í s. 5516783 kl. 16-18 í dag. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Gabriella Calder- ara. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Engin samkoma verður í dag vegna námskeiðs Gabri- ellu Calderara í Reykja- vik um heilsusamlegt líf og bætt mataræði. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vestmann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórri 569 1329, fréttir 569 1181, Iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(S)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. ^ Suðurlandsbraut 20, s: 553 5150 & 5531920, fax: 568 8408,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.