Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 30
30 £ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 "" Sími 16500 Laugavegi 94 SVIKOG TOPPGRÍNMVND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins og um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar ^essum tveim ur laust saman var voðinn vís. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. BANVÆNIR ÞANKAR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. T0RTÍMANDINN2: Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★★ HK DV - ★★★ Sif Þjóðv. - ★★★*/! A.I. Mbl. Sýnd kl. 3 og 7.15. Síðustu sýningar. í H o imiries eftir Paul Osborn í kvöld kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. í dag kl. 14. Síðasta sýning fyrir jól. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENfi eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 14/12 kl. 20.30 uppselt. fös. 13/12 kl. 20.30 uppselt, Síðustu sýningar fyrir jól Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. ATHUGIÐ að ekki er unnt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. TV0FALT LIF VER0NIKU ★ ★ ★ sv. MBL CANNES 91 thel DOUBLE LIFE of veronika MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN í CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10og 11.10. Mynd fyrir alla fjiilskykluna Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðaverð kr. 300 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára 5. dcseniber eru 200 ár frá dánardegi Wolfgangs Amadcusar Mozart. Af því tilefni sýnum við þessa frábæru mynd í nokkra daga. Sýnd kl. 9. Frábær gamanmynd, þar seni skiðin eru ekki aðalatriðið. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200, Sýnd kl. 3. - Miðaverð kr. 200. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagena: Katrín Sigurðardóttir. I kvöld, sunnudaginn 8. desember kl. 20. Sýning laugardaginn 14. des. kl. 20 og 27. des. kl. 20.00 Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. gl2 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning í dag 8/12. kl. 14, fáein sæti laus, síðasta sýning fyr- ir jól, lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. í kvöld 8/12 uppselt, síðasta sýning. Leikhúsgestir ath. að ekki cr hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skcmmtilcg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. LAUGARAS=^= FÆDDUR 2. nóvemter, 1984 DEYR 91 '\ VMf FREDDY ER DAUÐUR Nú sýnum við síðustu og þá aUra bestu af Fredda- myndunum. Þetta var stærsta september-opnun í Bandarxkjunum og fékk Freddy meiri aðsókn opnun- arhelgina heldur en Krókódíla-Dundy, Fatal Attrac- tion og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er i þrxvídd (3-D) og eru gleraugu innifalin í miðaverði. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRINGURINN Sýnd í B-sai kl. 5, 7, 9 og 11.10. ★ ★ 'h MBL BROT ★ ★ ★ PRESSAN SPENNUTRYLLIRÁRSINS Tom Berenger og Bob Hoskins Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMYNDIR KL. 3. MIÐAVERÐ KU. 250 Tilboðsverð á poppi og Coca Cola LEIKSKÓLALÖGGAN með Schwartzen- egger. Góð fyrir eldri en 6 ára. PRAKKARINN Fjörug gaman- mynd um óforbetr- anlegan strak- pjakk. C-salur: TEIKNIMYNDASAFN MEÐBUGS BUNNY, MISTER MAGOO, SPEEDIGONZALES O.FL. BANNAÐ AÐ HLÆJA n í Leikbrúðulandi Fríkirkjuvegi 11 Frumsýning í dag sunnud. 8. des. kl. 15, uppselt. Sýningar 14. og 15. desember kl. 15. Síðasta sýning fyrir jól. Miðapantanir í síma 622920. Saga eftir Kristínu Steinsdóttur FJÓLUBLÁIR dagar heit- ir ný skáldsaga fyrir börn og unglinga eftir Kristínu Steinsdóttur sem Vaka- Helgafell hefur gefið út. í kynningu á þessari nýj- ustu sögu Kristínar segir á kápu bókarinnar: Elli Palli er með gulrótarlitt hár, fre- knur og fjólublátt nef. Pabbi hans hefur engan áhuga á fótbolta, mamma hans er kennari og Begga systir hans er algjör frekja. Honum þyk- ir vænt um ömmu sína; samt hjólar hann ekki með henni um bæinn. Það er óþarfi að gera sig að algjöru fífli! Þá segir ennfremur að Kristín fari á kostum í þess- ari heillandi og skemmtilegu sögu sem sé meðal þess allra besta sem hún hafi skrifað. Barna- og unglingabókin Fjólubiáir dagar er prentuð og bundin hjá G. Ben prent- Kristín Steinsdóttir stofu hf. Kápumynd bókar- innar gerði Gréta Guð- mundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.