Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 26
26 C MORGÚNBLAÐIÐ SÚNNUDAGÚR 8. DÉSEMBER 1991 Nýborg;# Ármúla 23, sími 83636 (Ljósm.st. Þóris). HJÓNABAND. Þann 21. septemb- er sl. voru gefin saman í Sel- jakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni brúðhjónin Jóna Guðrún Guð- mundsdóttir og Héðinn Svavarsson. Heimili þeirra er í Skaftahlíð 38. Góð löggan, litlir peningar Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Góða löggan („One Good Cop”). Sýnd í Saga-bíó. Leik- stjóri: Heywood Gould. Aðalhlut- verk: Michael Keaton, Renee Russo, Anthony LaPaglia, Kevin Conway, Rachel Ticotin, Tony Plana. I myndinni Góða löggan leikur Micahel Keaton lögreglumann sem missir félaga sinn, þriggja barna einstæðan föður, í skotbardaga og stendur frammi fyrir því að þurfa að taka börnin hans að sér. Þetta er nýtt afbrigði af hinu mikið not- aða löggufélagaþema. Keaton situr uppi með þijár yndislegar stelpur sem breyta all verulega lífsstíl hans og þröngva honum ómeðvitaðar út í talsvert vafasama hluti. Dauði félaga hans og hin aukna ábyrgð verður til þess að hann leið- ist út í glæpaverk þ.e. hann stelur peningum frá kókaínbaróni til að fjármagna hin auknu útgjöld vegna nýrra fjölskylduaðstæðna. Hann hugsar sem svo, eins og Richard Gere í annarri og reyndar betri mynd, Siðanefnd lögreglunnar, að það sé allt í lagi að skera sér sneið af glæpakökunni til að sjá sér far- borða. Hann telur sig hafa unnið fyrir því. En ólíkt Gere er hann ekki gjör- spilltur. Hann er bara að redda sér og tekur aðeins það sem hann þarf en skilar hinu til kirkjunnar. Hann er eftir allt góða löggan. Eins og sjá má býður efnið að ýmsu leyti upp á tilfinningasemi en það steytir hvergi á henni. Það er þungur og sorglegur og alvarlegur blær yfir myndinni alveg frá byrj- un. Við fáum að vita að löggufélag- inn sem seinna ferst er nýbúinn að missa eiginkonu sína (þess vegna verða bömin munaðarlaus þegar hann deyr) og Keaton liggur líka andvaka því lögreglustarfið er að fara með hann og hjónabandið. Myndinni er meira í mun að setja upp kringumstæður sem hún getur notað til að spyija áleitinna spurn- inga en keyra á sífelldum bílaelt- ingaleikjum svo einhver gæti sakn- að hasarsins. Góða löggan gerir ekki út á ofbeldi og skothríðir þótt slíkt sé aldrei langt undan heldur kannar viðbrögð löggunnar Keat- ons við hinum breyttu aðstæðum, hvemig hann bregst við láti vinar síns og hinni nýju ábyrgð fjöl- skylduföðurins. Keaton er vaxandi leikari og hann gerir margt gott í lýsingu á örvæntingu löggunnar og aukaleik- ararnir em margir ágætir þó enginn betri en Anthony LaPaglia, sem leikur löggufélagann hrygga. smáskór Skólavörðustíg 6b, sími 622812. í Kaupmannahöfn FÆST f BLAOASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI (Barna- og Qölskylduljósmyndir) HJÓNABAND. 19. okt. sl. vom géfin saman í hjónaband í Bahaí- miðstöðinni brúðhjónin Pia M. Christensen og Óskar Guðnason. Heimili þeirra er á Suðurgötu 75, Rvík. Leikföng og gjafavara MICROTOLVAN Sudurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976 smáskór Svartir með grænum og rauðum riflás. St. 28-34. Verð frá kr. 3.980,- coidata 3USX 80386SX-16 Mhz örgjörvl Vandaður 14" VGA lltaskjár 1Mb mlnnl (stækkanlegt í 8Mb) 42Mb dlskur (28ms) 3.5" dlskllngadrlf 1.44Mb 102 hnappa lyklaborð 2 raðtengl, 1 prentaratengl WINDOWS 3.0 MS-DOS Genlus mús Umhverflsvæn (hljóðlátl) Staðgreitt m/vsk. CS7100 tölvan frá Cordata er fyrsta 386SX skákforrit, golfforrít, töflureiknir o.fl.). Tölvan er tölvan sem bodin er fullbúin á 99.900 krónur því klár til notkunar um leid og búid er ad stinga stadgreitt. Hún er besti kosturinn sem býóst í henni ísambandvió rafmagn! dag, vel hönnud, ríkulega búin, áreidanleg, Auk frábærs stadgreidsluverds bjódum vió hradvirk og hljódlát. Ótrúlega lágt verð tölvunnar önnurmjög góð greiðslukjör: VISA Raðgreiðslur teljasérfræðingarsérstöktímamót! alltað 18mánuðir, EuroKreditíalltað 11 mánuði CordataCS7100erafgreiddtilbúintilnotkunar eða MunaLán með 25% útborgun og með glimrandi litaskjá, 42Mb hörðum disk, með eftirstöðum dreiftá alltað 30 mánuði. uppsettum Windows hugbúnaði og kynningu frá Nú er rétti tíminn til að fá sér Cordata tölvu, á PC-Tölvuklúbbnum (þeirrí kynningu fylgir tímamótaverði! Lakkskór hvrttir og svartir. Stærð 28-35. Verð kr. 2.485,- Á stráka. St. 27-34. Verð kr. Rúskinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.