Morgunblaðið - 03.12.1989, Side 29

Morgunblaðið - 03.12.1989, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER '1989 6 29 auglýsir Vorum að taka upp mikið úrvai af jólafatnaði, sparikjóla, samkvæmisjakka, blússur, pils og peysur. Mjög glæsilegt úrval af skartgripum til jólagjafa. Ath. 10% staðgreiðsluafsláttur til jola. Sendum í póstkröfu um land allt. sími 685979. 'miLLIARD SNOOKER - POOL - KRAMBUL Ný billiardstofa í Faxafeni 14. 12 boró, 2 taflborð (skáktölva). Opið frá kl. 11.00 til 23.30 alla daga. Sími: 686757. Verið velkomin. Góð stofa fyrir gott fólk Við hliðina ó Bónus Með Veröld til Kanaríeyja á einstöku tílboðsverði í januar og mars Nýir samningar við hótelaðila á Kanaríeyjum gera okkur kleift að bjóða farþegum okkar verulegan afslátt á ferðum í janúar og mars. Aðeins er um takmarkað hótelrými að ræða á þessu frábæra verði og er fólk hvatt til að tryggja sér ferð strax. Austurstræti 17, sírni 622200 og Kirkjutorgi 4, Sími 622011 S|<UGGSJ4 jKOSSS0^ jmYj | g fm "[offlllBfKl ■ Rl^v/fh lDíí U r\\ ■ *.«ssr V s pj fgg SJÖ ÍSI-EN5NW SAGAN GLEVMIR ENGLIM. Ásgeir Jakobsson. Ásgeir segir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn ogsjósóknararfyrrá árum, auk sögunnaraf skipherra landhelgisgæslunnar, sem Englendingar létu íslenskan forsætisráðherra reka. LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman. Sherman greinir hér frá tilraunum sinum á lækningamætti hugaifs og setur fram ráðleggingar fyrir þá, sem þarfnast lækningar. Hann er fullviss um það, að Guðs- krafturinn er til staðar i hverjum manni til að endurvekja hug og líkama. UNDIR HAMRINUM. Grétar Kristjónsson. Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga. Hér er fjallað um reynslu nokkurra einstaklinga, sem lent hafa i greiðsluerfið- leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. DULRÆN REYNSLA. Gudný Þ. Magnúsdóttir. trásagnir af dulskynjunum sjö islcnskra kvenna. Áhugi á dulrænum fræðum hefur alltaf verið mikill. Elér segja sjö islenskar konur frá reynslu sinni í þessum cfnum, greina frá því sem fyrir þær hefur borið í lífinu á þessu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum. OG ENN MÆLTI HANN. Finnbogi Gudmundsson. 20 ræóur og greinar. Hér fjallar Finnbogi um hin margvíslegustu efni, allt frá nýársdagshugleiðingu í Hafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð til Albaníu. Þá er erindi um Þingvelli og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira. BÓK^ SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson. Þetta er önnur Ijóðabók Árna Grétars. 1982 kom-út Leikurad ordum, þar sem voru bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér eru eingöngu frumort Ijóð, sem eru margbreytileg að efni og framsetningu og bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkennir höf- undinn. Eirikur Smith myndskreytti. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OUVERS SlWfS SF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.