Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 42
 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSYNIR: SIMI 2 21 40 LIF OG FJORIBEVERLY HILLS HÉR KEMUR EIN SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐ- SKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEMUR ÖLLUM í JÓLASKAP. Hvað gerir forrík puntudrós þcgar karlinn vill skilja við hana og dóttir hennar lýsir frati á hana? Hún tekur auðvitað til sinna ráða. I’að er óhætt að segja að Shelley Long, Emmy-verðlaunahaf- inn úr Staupasteini, fari á kostum i þessari kostulegu mynd scm með sanni lífgar upp á skammdegið. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKUGGAR FORTIÐAR JOHN RALPH LITHGOW MACCHIO HANN ER FASTUR í FORTÍÐINNI EN ÞRÁIR AÐ BRJÓTAST ÚT. NOKKRIR EYRRUM HERMENN ÚR STRÍÐINU LEYNAST í REGNSKÓGI WASHINGTON OG LIFA LÍFINU LÍKT OG BARDAGAR KUNNI AÐ BRJÓTAST ÚT Á HVERRI STUNDU. OG DAG NOKKURN GERIST ÞAÐ... Leikstjóri: Rick Roscnthal. Aðalhlutverk: John Lithgow (Footlose, Bigfoot), Ralph Macchio (the Karate Kid).. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. KARATE KIDIII - SÝND KL. 3. SAGA ROKKARANS ERfAi emis BF FlHf! Blaðaummæli: Quaid er ofboðslegur, og á ekkert annað en Óskarinn skilið. •★★★ SV.Mbl. Leikst.: Jim Mc Bride. Sýnd kl. 7 og 11.10. Bakkafjörður: Vígsla á nýju björgunar- sveitarhúsi á Bakkafirði Bakkafirði NYTT hús björgunarsveitarinnar Amar á Bakkafírði var vígt nýlega, en húsið var áður í eigu ungmennafélagsins Reyn- is sem gaf björgunarsveitinni húsið fyrir tveimur ámm er hún var stofnuð. Aþessum tveimur árum hafa sveitinni borist miklar og höfðinglegar gjafir og þær helstu eru slöngubátur sem er full- kominn björgunarbátur til björgunar og leitar á sjó og í fjörum, mótor á bátinn og ijórir flotbúningar á 'áhöfn bátsins. Þá hafa félagar sveitarinnar verið iðnir við að safna fé til tækjakaupa og reksturs. Séra Gunnar Siguijónsson, prestur á Skeggjastöðum, Bakkafirði, vígði húsið sem verður notað undir stjórnstöð og sem tækjageymsla fyrir björgunarsveitina. Húsið hlaut nafnið Arn- arbúð. Eftir vígsluna var boðið uppá kaffi og meðlæti í nýja grunnskólanum. Gestir björgunarsveitarinnar við þessa vígsluathöfn voru Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri SVFÍ, og færði hann björgun- arsveitinni örbylgjutalstöð frá SVFI í hina nýju stjórnstöð, umdæmisstjóri umdæmis 8 sem nær frá og með Bakkafirði til og með Reyðarfirði, Baldur Pálsson, fulltrúi um- dæmisins og í aðalstjórn SVFÍ, Hrólfur Hranndal. Einnig voru fulltrúar frá björgun- arsveitunum Vopna á Vopnafirði og Hafliða á Þórshöfn ásamt heimamönnum. - Á.H.G. sýnir Regnbogastrákinn eftir Ólaf Gunnarsson. Barnaleikrit fyrir 4 ára og eldri í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 25. sýn. í dag kl. 14. Uppselt.- 26. sýn. í dag kl. 16. Síðasta sýning! Miðasala í síma 79166. Hilmar Sverrisson leikurfyrirgesti Ölvers íkvöld. Opiðfrá kl. 11.30-15.00 og 18.00-01.00. X-Töfóar til JLxfólks í öllum starfsgreinum! FRUMSÝNIR STÓRMYNDIN A: NEWYORKSÖGUR NEW YORK STORIES LEYNILÖGGU- MÚSIN BASIL ,jS» Sýnd kl. 3. Verðkr. 150 BATNIAN Sýndkl.2.45. Sýnd kl. 2.50. Verðkr.150 BARNASYNINGAR Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. DÍCECCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 AF ÞEKKTUSTU LEIKSTJÓRUM HEIMS ERU HÉR MÆTTIR TIL LEIKS OG HVER MEÐ SÍNA MYND. ÞETTA ERU ÞEIR FRANCIS FORD COPP- OLA, MARTTN SCORSESE OG WOODY ALLEN. „NEW YORK STORIES" HEFUR VERLÐ FRÁBÆR- LEGA VEL TEKIÐ ENDA ERU SNILLINGAR HÉR VE) STJÓRNVÖLDIN. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir! Aðalhl.: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talia Shire, Heather McComb, Woody Allen, Mia Farrow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woody Allen. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. BLÓLÍNAN Hringdu og fáðu umsögn um myndina. HYLDÝPIÐ THE ★ ★★ AI. Mbl. — ★ ★ ★ AI. Mbl. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐÁ Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Á SÍÐASTA SNÚNING TVEIR Á TOPPNUM 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.