Morgunblaðið - 03.12.1989, Page 1

Morgunblaðið - 03.12.1989, Page 1
KRISTINN NICOLAI, ÉG HELD AD ÞAÐ SÉ HÚG AD KOMA Á 5000 ÁDA FKESTI 20 GRÆJURNAR VETRAR- STRÍÐIfl Þegar Rússar réð- ust á Finnlandfyr- ir hálfri öld 16-17 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 BLAÐ eftir Kristínu Marju Baldursdóttur/myndir Rúnar Þór Björnsson VÍ KEMUR þú með barnió til mín? spurði læknirinn ungu konuna sem hélt.ó tveggja ára stúlkubarni. Hún stækkar næstum ekkert, sagði konan. Þú ert nú sjálf lítil. Veit ég það, ansaði konan sem var einn og sextiu á hæó. Hvað er faðirinn hár? Einn áttatíu og níu. Já, já, það var nefnilega það. Best að ég líti á stúlkuna. Litla stúlkan, Guðrún Tryggva- dóttir sem nú er 15 ára göm- ul, átti eftir að heimsækja £jjSS32s3St átti eftir að Sævar Halldórsson barna- lækni oft í framtíðinni. Hún er eini Islendingurinn sem gengið hefur undir lifrar- skipti og lifað það af. GUÐRÚN TRYGGVADÓTTIR VAR TVEGGJA ÁRA GÖMUL ÞEGAR LIFRARSJÚKDÓMUR HENNAR UPPGÖTVAÐIST OG ÞEGAR HÚN VAR TÓLF ÁRA HÉKK LÍF HENNAR Á BLÁÞRÆÐI. HÚN GEKKST ÞÁ UNDIR LIFR ARSKIPTIOG ER EINI ÍSLENDINGURINN SEM HEFUR LIFAÐ AF SLÍKA AÐGERÐ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.