Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 11. AGUST 1989 31 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR NYJUSTU JAMES BOND MYNDINA: LEYFIÐ AFTURKALLAÐ James Bond is out on his own and out for revenge J £/* 1 ALBERIR.BROCCOLl TIMOTHY DALTON ► asLWiFLEMINGS JAMES BOND 007~ IHX : | UCENCE TO KILL ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl. JÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET f LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „LICENCE T0 KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ AF GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. GUDIRNIR HUOTfl AD VERA GEGGJADIR 2 Tfte Qpos Mosret CRtftf Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MEÐALLTILAGI Her Alibi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRJU A FLOTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES V Sýndkl. 7og 11. L0GREGLUSK0LINN6 FISKURINNWANDA Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl.5,7,9,11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 GEGGJAÐIR GRANNAR Frábær gamanmynd fyrir alla þá, sem einhverntíman hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: TOM HANKS (Dragnet, BIG) CARRIE FIS- HER (Blues Brothers, Star Wars) BRUCE DERN (Coming Home; Driver) COREY FELDMAN (Gremlins, Goonics). Leikstjóri: JOE DANTE (Gremlins, Innerspace). Sýnd í A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. FLETCH LIFIR Sýnd kl. 9. ARNOLD Sýnd kl. 11. HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Sýnd i C-sal kl. 9 og 11. Gönnuð innan 14 ára. Brak með staðgengli Arnars Brak og Vandals með tónleika í Casablanca í kvöld heldur banda- ríska rokksveitin Vandals tónleika í Casablanca, en þar kemur einnig fram nýjasta viðbótin við íslenska tónlistarflóru, Brak. Rokksveitin Vandals hef- ur sent frá sér þrjár breiðsk- ífur og er sveitin einmitt á för um Evrópu til að kynna nýjustu plötuna, Slippery When 111. Sveitin er ættuð frá Suður-Kaliforníu og leik- ur tónlist sem kölluð hefur verið Cow Rock og svipar til þess sem villimennirnir Mojo Nixon og Skid Roper hafa fengist við í seinni tíð. Þess má geta hér að ein meðlima sveitarinnar stundaði nám við Háskóla Islands fyrir nokkru. Brak Brak skipa þeir Arnar gítarleikari, Gunnar trymbill, sem áður voru í Sogblettum sálugu, Bjarni bassaleikari og Toggi gítarleikari -og söngvari. I stuttu samtali sögðust þeir félagar vera að leika tónlist sem væri langt frá því sem Sogblettir hefðu verið að fást við og að ástæðulaust væri að reyna að líkja sveitunum saman. Tónlistina semja allir sam- an, en flestir textarnir eru eftir Togga. Sveitin hefur einnig ráðið sér síðpönkaðan textahöfund, Bárð, sem á texta við eitt lag og von er á fleiri. Tónleikarnir í kvöld eru fyrstu opinberu tónleikar sveitarinnar, en hún tók upp nokkur lög í hljóðveri fyrir stuttu. Að sögn sveitarmeð- lima er óljóst hvað verður um þær upptökur, en allt bendir til að þær verði gefn- ar út innan skamms. IIBOGINN' MÓÐIR FYRIR RÉni 93 g o c 3 Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 SAMSÆRIÐ BEINTASKA MANIFESTO ★ ★ ★ ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR * ★ ★ ÞÓ. Þjóðv. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15. GIFT MAFIUNNI Sýnd kl. 5 og 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. 9. sýningarmánuður! Alþjóðleg tónlist- arhátíð í Paimpol ÞANN 4. til 6. ágúst síðastliðinn var haldinn tónlistarhátíð í Paimpol og var sendiherra ís- lands, Albert Guðmunds- syni, boðið að vera við- staddur. Hér á eftir fer frásögn hans af ferðinni: „Paimpol er lítil ákaf- lega snyrtileg borg í skógivöxnu, fallegu um- hverfi. Má segja að höfnin nái inn í miðja borgina, en hátíðarhöldin fóru fram á hafnarsvæðinu. íbúatala Paimpol er talin vera um 8.500, en álitið var að 50-60 þúsund gestir, inn- lendir sem erlendir, hafi sótt þessa tónlistarhátíð. Borgarstjórinn og vara- borgarstjórinn, ásamt nokkrum varaborgarfull- trúum fylgdu sendiherra um borgina og helstu stofnanir þar. Áberandi var hve ísland og íslendingar eru ofarlega í hugum borg- arbúa og velkomnir gestir. Þá hefur heimsókn forseta íslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur, gefið góða raun og styrkt vinabönd borgarbúa og íslendinga og eins var talsvert talað um vináttubönd og velvilja Elínar Pálmadóttur, blaða- manns. Borgarstjórn Paimpol er nú að undirbúa stofnun eins konar byggðasafns og hefur verið safnað saman munum sem fiestir eru á einhvern hátt tengdir ís- landsferðum gömlu físki- mannanna frá Paimpol eða skútum þeirra. Munir, handrit og eftirlíkingar af skipum fyrri tíma eru þar mest áberandi og allt teng- ist þetta á einhvern hátt íslandi, íslandsferðum og íslendingum. Þá má geta þess á með- al söngflokka sem komu fram á þessari tónlistar- hátíð var fjögurra manna íslensk hljómsveit, Hvísl, sem söng og spilaði íslensk lög við mikla hrifningu og fögnuð áheyrenda. Þetta var góð landkynning frá hendi þessara myndarlegu æskumanna. Ósk heimamanna um að viðhalda^og treysta vina- bönd við ísland var óspart látin í ljós. Vonandi sýna íslendingar aukinn skilning og gagnkvæmni í sam- skiptum við íbúa Paimpol í framtíðinni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.