Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989 23 ATVMMll ^í lcAI VSÍ^ lcDAR íþróttakennarar -'fóstrur Vegna óvæntra forfalla bráðvantar Blöndu- ósbæ íþróttakennara að grunnskólanum og forstöðumann að leikskólanum Barnabæ. Boðin eru hlunnindi, lág húsaleiga og föst yfirvinna. Glæsileg íþróttahöll er í smíðum. Sundlaug er í skólabyggingunni. Á Blönduósi er nýlegt og vel búið barnaheim- ili með hæfu starfsfólki, sem er með ýmis spennandi verkefni í gangi. Nánari upplýsingar veita: Bæjarstjórinn í síma 95-24181, Sveinn Kjartansson, skóla stjóri í síma 95-24437 og Vignir Einarsson, yfirkennari í síma 95-24310. (Síminn í skólan- um er 95-24229). Trésmiðir Óska eftir að ráða trésmiði strax í innivinnu. Upplýsingar í símum 678370, á daginn, og 667307, á kvöldin. Kennarar Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla. Æski- legar kennslugreinar sérkennsla og yngri barna kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-31218 og formaður skólanefndar í síma 97-31275. Frá grunnskólanum í Hveragerði Við skólann er laus staða smíðakennara V3 staða). Upplýsingar gefa Guðjón Sigurðsson, skóla- stjóri, í símum 98-34195 eða 98-34472 og Pálína Snorradóttir, yfirkennari í símum 98-34195 eða 98-34436. TIL 5ÖLU Telextilsölu Til sölu Olivetti TE 530 telextæki. Fullkomið, mjög lítið notað tæki. Keypt nýtt árið 1983. Upplýsingar í síma 93-71200. Fiskvinnsluvélar Til sölu Baader 189, Baader 421 og Baader 51 flökunarlína. Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi. ■ Upplýsingar í síma 25775 á skrifstofutíma. Gott fyrirtæki Ef viðunandi tilboð fæst, er til sölu lítið, gott fyrirtæki, sem annast innflutning og dreifingu á vélum og verkfærum. Fyrirtækið er með umboð fyrir þekktar gæðavörur. Vörulager er tiltölulega lítill en vel samsettur. Reksturinn skilar nú brúttóframlegð á bilinu 7-9 milljónum á ári. Hugsanlega kæmi til greina að semja um sölu á einstökum um- boðum. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum í fullum trúnaði, sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21. ágúst nk. rfierkt: „Gottfyrirtæki - 7386“ ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði íboði Til leigu er ca 100 fm. verslunarhúsnæði í Skipholti 9. Upplýsingar veittar í símum 33818 og 26724. Verslunarhúsnæði Til leigu eða sölu 100 fm verslunarhúsnæði í Breiðholti. Upplýsingar í síma 17015. Lagerhúsnæði Fyrirtæki óskar að taka á leigu lagerhúsnæði. Staðsetning við eða í grennd við Stórhöfða. Stærð ca 200 fm með góðri lofthæð og góðum innkeyrsludyrum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „F - 6373“. TILKYNNINGAR ’í Framkvæmdasjóður aldraðra Væntanlegum umsækjendum um styrki úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 1990 er bent á að skila umsóknum sínum til ráðu- neytisins fyrir 1. október nk. á sérstökum eyðublöðum, sem þar liggja frammi. Athuga ber, að eldri umsóknir þarf að endurnýja og þurfa einnig að berast fyrir ofangreindan dag. Framkvæmdasjóður aldraðra, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Kerlingarfjöll - Hveravellir Sumarferð Framsóknarfélag- anna í Reykjavík verður farin laugardaginn 12. ágúst nk. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 8.00. í Kerlingarfjöllum mun fosætisráðherra, Steingrímur Hermannsson, ávarpa ferðalanga. Nánari upplýsingar í síma 91 Fulltrúaráðið. -24480. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Tilboð óskast í að grafa grunn fyrir nýbygg- ingu íþróttamiðstöðvar við Sigtún í Reykjavík. Ganga skal frá aðkeyrslu og ieggja holræsi að grunni. Helstu magntölur eru: Gröftur 7000 rm. Sprenging 300 rm. Teikningar og útboðslýsing verður afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og ^Ey- vindar Valdimarssonar hf., Bergstaðastræti 28a, Reykjavík, gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu íþróttasam- bands íslands í íþróttamiðstöðinni við Sigtún, Laugardal, föstudaginn 18. ágúst kl. 11.00. íþróttasamband Islands. Grásteinn hf., félag um byggingu kaupleiguíbúða á Siglu- firði, óskar eftir tilboðum í smíði sex kaup- leiguíbúða í þremur parhúsum við Eyrarflöt á Siglufirði. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- um Siglufjarðar, Gránugötu 24, gegn skila- tryggingu kr. 10.000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 24. ágúst nk. Grásteinn hf. UPPBOÐ Lausafjáruppboð verður haldið á Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal föstudaginn 18. ágúst 1989 kl. 14.00. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar og tæki: R 25850 - Zd 949 - Zd 872 - Z 2244 - Zt 31 Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. SJfiLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F 30. þing - þingfulltrúar takið eftir! 30. þing SUS verður haldið á Sauðárkróki 18.-20. ágúst nk. Gisti- og ferðapantanir á skrifstofu SUS i síma 82900. Munið að panta ekki seinna en 11. ágúst. sus. Fjölskylduhátíð íViðey Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til fjölskylduhátiðar í Viðey laugar- daginn 19. ágúst nk. frá kl. 12.00 til kl. 18.00. Dágskrá: Kl. 12.00 Feröir út í Viðey. Kl. 13.00 Hljómsveit leikur. Kl. 14.00 Grillveisla. Kl. 14.30 Ávarp Daviðs Oddssonar, borgarstjóra. Kl. 14.45 Skoðunarferð og Viðeyjarkynning með séra Ólafi Stephensen. Kl. 15.00 Sagt frá uppgreftri fornminja. Kl. 15.15 Fjöldasöngur undir stjórn Geirs H. Haarde, alþingismanns. Kl. 15.45 Leikir fyrir yngri kynslóðina. Kl. 17.00 Hátiðinni lýkur i fjörunni með varðeldi og fjöldasöng. Kl. 17.30 Ferðir í land. Aðgangseyrir verður eingöngu almenna gjaldið fyrir bátsferð út í eyjuna. Allir velkomnir. Landsmálafélagið Vörður. 51

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.