Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989 UTSALA - IITSAIA Mikil verðlækkun GLUGGM, Laugavegi40 TILKYNNING: INNKÖLLUN Að kröfu Rafmagnseftirlits ríkisins óskar Borgarljós hf. eftir því að allirþeir, sem keypt eða eignast hafa vegglampa frá fyrirtækinu LYSKÆR í Danmörku, gerð 30.285 skili þeim í þær verslanir, þar sem lamparnir voru keyptir eða sendi þá til Borgarljós hf., Skeifunni 8, 108 Reykjavík. Lamparnir verða endurgreiddir eigendum að fullu. Komúu meú í alröro sælkeralerú Þrjár skemmtilegar sælkeraferðir um vínupp- skerutímann í Norður-Portúgal. Gist í höllum og herragörðum. Fararstjóri: Friðrik Ásmundsson Brekkan. Brottfarir: 20.-27. september og 4. október. Hámarksfjöldi þátttakenda í hverrí ferð er 20 manns. Evrópuferðir, Klapparstíg 25, Metsölublað á hverjum degi! Alhióða samskipli Greitt fvrir útflutningi til Mexíko n Ufur Rasnar Crlnw* n‘r' — “ . ~T/~ . ^ -------MOKGIKIBUBIÐ FÍMMTUDAGUR 10. Komið a fót íslenskum út- lliit mng-smarkaði í Mexíkó Á kostnað skattgreiðenda Flestir eiga sér einhver áhugamál og tómstundagaman, en fæstir hafa aðstöðu til þess að senda ríkissjóði reikninginn. Sumir safna frímerkjum, aðrir málverkum, enn aðrir hafa áhuga á stjórnmálum eða siglingum. Þá hafa margir gaman af því að ferðast til annarra landa og hitta útlendinga til að ræða við þá um heimsins gagn og nauðsynjar. Þeir hafa hins vegar fæstir möguleika á því að láta aðra borga reikninginn. Einn þeirra fáu, sem eru undantekningin frá þessu er Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, sem þeys- ist um heiminn á kostnað skattgreiðenda til að sinna formennsku í þingmannasamtökunum „Hnattrænt átak“. VíðfÖrull ferðalangur Ólaíur Raguar Grimsson, fjármálaráð- herra, hefur verið mikill áhugamaður um ferðalög til annarra landa. Hann hefur gaman af því að fá áheym erlendra stjóm- málamanna og ræða við þá um vigbúnaðarmál og samskipti stórveldanna. Sem formaður í þing- mannasamtökum sem heita á islensku „Hnatt- rænt átak“ og em heims- þekkt hér á íslandi, hefur Qármálaráðherra verið víðfömll. Allt er þetta gott og blessað, enda virðist rikissjóði reiða betur af þegar ráðherr- ann er fjarverandi, þar sem halli ríkissjóðs eykst í hvert skipti sem hann opnar munninn á opin- berum vettvangi hér heima. Til skamms tíma bar ekki á öðm en Ólafiir Ragnar Grímsson ein- beitti sér að því að ræða um afvopnun og vigbún- að við erlenda þjóðhöfö- inga sem hafa verið til- búnir að hitta hann. Nú em áhugamál ráðherr- ans fleiri en áður, þar sem hann segist leggja áherslu á viðskipfi Is- lands og viðkomandi lands, eins og kemur fram í fréttatilkynningu Qármálaráðuneytisins um för hans til Mexíkó, en að sögn Þjóðvifjans var aðalerindi ráðherr- ans „að ræða afvopnun kjamorkuveldanna á höf- unum“. í fréttatilkynn- ingunni segir meðal ann- ars: „Viðræður í Mexíkó Qölluðu um þijá megin- þætti: í fyrsta lagi að kynna þær iðnaðarvömr og ráð- gjafarþjónustu sem íslensk útflutningsfyrir- tæki i sjávarútvegi bjóða til sölu á erlendum mörk- uðum. í öðm lagi kynna þá stefnu íslensku ríkis- sfjómarinnar að afvopn- un i höfunum verði eitt af meginefhum í viðræð- um um fækkun og tak- mörkun kjamorkuvopna en Mexíkó hefiir um ára- raðir verið meðal helstu forysturikja við mótun afvopnunarstefiiu á vett- vangi Sameinuðu þjóð- anna. í þriðja lagi ræða al- þjóðlegan samning um allsherjarbann við til- raunum með kjarnorku- vopn sem þingmanna- samtökin Parlimentar- ians Global Action, jþing- mannasamtökin Hnatt- rænt átak, innsk. Stak- steinar], hafo unnið að á undanföraum árum. Mexíkó hefiir ásamt 40 öðmm ríkjum gert slikan samning að stefhumáli sínu.“ Sölumaður Ólafur Ragnar Grímsson, flármálaráð- herra, hefiir þannig feng- ið nýtt áhugamál; sölu- mennskuna. Ekki fer sög- um að því hvort ráð- herraim fór utan í sam- ráði við ríkissjóm til þess að kynna ráðamönnum í Mexíkó, stefiiu hennar í afVopnunarmálum og ekki er \jóst hvort ein- hver íslensk fyrirtæki báðu ráðherrann sér- staklega um það að greiða fyrir viðskiptum við þarlend fyrirtæki og opinberar stofiianir. Það eitt liggur fyrir að fjár- málaráðherrann sem gasprar um aðhald i ríkisrekstrinum, taldi rétt að senda skattgreið- endum á íslandi reikning fyrir % af ferðakostnað- inum. Ólafur Ragnar Grímsson sagði í viðtali við Stöð 2, sem fyrst vakti athygli á þessu máli, að þetta væri eðli- legt þar sem kostnaðin- um hefði verið skipt í hlutfalli við þann tima sem fór í að selja islenskar vömr i Mex- íkó. Hitt er svo annað hvort eðlilegt sé að fjár- málaráðherra stundi sölustörf fyrir íslensk fyrirtæki í frístundum þegar hann er í öðmm löndum á vegum títtnefndra þingmanna- samtaka. Fram til þessa hafa málefhi utanríkis- viðskipta heyrt undir utanríkisráðuneytið og þar á undan fór við- skiptaráðuneytið með þennan málaflokk. Og það er undarlegt að ráð- herra Qármála skuli taka það að sér að kymia utanríkisstefnu íslenskra stjórnvalda fyrir erlendum ráða- mönnum. En kannski er það gert með vitund og vilja utanrikisráðherra? Ólafur Ragnar Grimsson segist hafa talað við utanrikisráð- herra og sjávarútvegs- - ráðherra áður en hann hélt utan. LÍklegast er að Ólafur Ragnar Grimsson hafi forið út i sölumennsku á eriendri gmnd, nú síðast i Mexikó, til þess að réttlæta þeysireið yfir heiminn á vegum þingmannasamtakanna. Og kannski megum við Islendingar þakka fyrir að Qármálaráðherra kýs að ferðast um heiminn, jafhvel þótt það kosti nokkurn pening fyrir skattgreiðendur, þar sem Ólafur Ragnar Grimsson virðist hafa litla sfjóm á ríkisQár- málum, aðra en þá að ráða til ráðuneytisins þá fáu samherja sem eftir em í Alþýðubandalag- inu. Sambönd Eitt af því sem er mik- ilvægt fyrir góða sölu- menn er að hafo góð sam- bönd og þau segist Ólafur Ragnar Grimsson hafa, eins og fram kom í við- tali við Stöð 2: „Það er að vísu rétt lýá þér að það sé óvei\julegt að það sé Qármálaráðherrann á íslandi, — ef ég má orða það þannig sjálfur þó ég kunni nú hálfilla við það, að orða það sjálfur, — sem á undanfömum ámm hefur aflað sér mjög víðtækra alþjóð- legra sambanda og hefur náð trúnaðarsamböndum við (jölmarga áhrife- menn,“ sagði Ólafiir Ragnar Grímsson, þegar hann var spurður um för sina til Mexíkó. Hann sagði einnig að hann heföi talið það skyldu sína við ísland og íslenskt efiiahagslif að nota þessi sambönd til þess að búa til nýjan markað og tekj- ur fyrir íslendinga. Af þessu má vera ]jóst að sölumennskan er fjár- málaráðherranum í blóð borin og hann gæti hug- leitt það að snúa sér al- forið að henni í framtið- inni. KÝMINGARSALA Laugavegi 91 (Domus) í kjallara og á 2. hæð. Kápur, úlpur, buxur, blússur, jakkar, pils, krumpugallar, jogginggallar, barnafatnadur, skyrtur, sokkar, nærfatnadur, kaffi- og matarstell, glös og hnífapör og margt, margt fleira. Opið virka daga frá kl. 13-18. Laugardaga f rá kl. 10-14. Samkort E EUROCARD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.