Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varahlutaverslun Vanan starfsmann vantar strax í bifreiða- varahlutaverslun í ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir og meðmæli sendist augld. Mbl. merkt: „S — 1840“ fyrir 10. mars nk. * Sjúkraþjálfi Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfa við endur- hæfingarstöö Sjálfsbjargar á Akureyri. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfi, Magnús H. Ólafsson í síma 96-26888 frá kl. 8—16.30. Framkvæmdastjóri Svæöissstjóm fyrirfatlaða á Noröurlandi vestra óskar að ráða framkvæmdastjóra frá og með komandi vori. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Upplýsingar veitir formaður svæö- isstjórnar, Páll Dagbjartsson, Varmahlíð, sími 6125 eða 6115 og tekur hann einnig á móti umsóknum. Svæðisstjórn um málefni fatlaðra, Norðurlandi vestra. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á skuttogarann Arnar Hu-1 til 12 mánaöa. íbúð til reiðu. Upplýsingar í síma 95-4690 og 95-4620. Skagstrendingur Hf., Skagaströnd. Hásetar — 2. vélstjóri Háseta og 2. vélstjóra vantar á 190 lesta yfirbyggðan bát frá Hafnarfiröi sem fer á netaveiðar. Upplýsingar í síma 52030. Saltfiskur — skreiðarverkun Starfsfólk óskast við saltfisk- og skreiöar- verkun. Upplýsingar í síma: 18566 — 21030. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Fimleikadeild Stjörnunnar heldur aöalfund fimmtudaginn 8. mars kl. 8.30 í Garðalundi. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hjúkrunar- fræðingar Fræðslufundur veröur haldinn í Hjúkrunar- skóla íslands þriöjudaginn 6. mars kl. 20.30. Efni fundarins er unglingurinn og vímuefna- notkun og sjálfsímynd vímuefnaneytenda. Fræöslunefnd H.F.Í. Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Ný fjögurra kvölda keppni hefst þriðju- dagskvöldiö 7. mars nk. í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, kl. 21 stundvíslega. Góö kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveit- ingar. Mætum öll. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. | tilboð — útboö tff ÚTBOÐ Tilboð óskast í málningu á íbúöum eöa hlut- um þeirra, fyrir byggingardeild borgarverk- fræðings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 14. mars 1984, kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR r’ Friklrkjuvegí 3 — Simi 25800 Útboð Bananar hf. óska eftir tilboðum í jarðvinnu við grunn, væntanlegrar vöruskemmu félags- ins aö Elliðavogum 103, Reykjavík. Útboðs- gögn veröa afhent á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar að Bergstaöastræti 28A frá og með mánu- dag 5. mars 1984, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. vinnuvéiar ....................nl Notaöar vinnuvélar til sölu: Beltagrafa ATLAS 1702 Beltagrafa ATLAS 1602 Beltagrafa J.C.B. 806 Beltagrafa J.C.B. 807 Beltagrafa O. og K. RH6 Traktorsgrafa CASE 580F Traktorsgrafa CASE 580F 4x4 Traktorsgrafa M.F. 50B Traktorsgrafa John Deere 400A Jarðýta CASE 1150 Jarðýta CASE 1450 Jarðýta IH. TD15B Jarðýta CAT D6C T raktorsgrafa J.C.B. 3C Járnháls 2 Pósthólf 10180 110 Reykjavík Sími83266 Úthafsrækjan Þeir útgerðarmenn, sem hug hafa á löndun á rækju til okkar á komandi sumri vinsamleg- ast hafi samband í síma 95-5.458, milli kl. 19—21 á kvöldin. Rækjuvinnslan Dögun hf., Sauöárkróki. Til sölu: 5 tonna vörubíll Ford, árg. 73/74 Am. stál- pallur, bensín. 5 tonna vörubíll Ford, árg. 73/74. Br. stálpall- ur, diesel. Bílar þessir hafa verið notaðið við útkeyrslu á matvöru eingöngu og eru í mjög þokkalegu lagi. Uppl. í síma 16290 og 11590. Fulltrúaráð sjálfstæöisfélag- anna á Akureyri boðar til almenns fundar I Kaupangi, þrlöjudag- inn 6. mars kl. 20.30. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir áriö 1984 Frummælendur: Gunnar Ragnars og Slguröur J. Sigurösson. Gunnar Ragnart Siguröur Akureyri Sunnudaginn 4. mars kl. 15.00 veröur kaffihlaöborö i Kaupvangi. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa á staönum. Allt eldra sjálfstæöisfólk sérstaklega hvatt til að mæta. Gestir veröa heiöursfélagar sjálfstæöisfélaganna. Verö aöeins kr. 80. Vöröur FUS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.