Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.03.1984, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 Æ skulýðsdagur Þjóðkirkjunnar DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Æskulýösmessa kl. 14.00. Fermingarbörn lesa bænir og texta og flytja guðspjallið í helgileik. Hópur barna úr kirkju- skóla og fermingarundirbúningi syngur tvö lög. Sr. Agnes Sigurö- ardóttir, æskulýösfulltrúi, pródik- ar. Dómkórinn syngur viö mess- urnar, stjórnandi og organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma á Hallveigar- stöðum kl. 10.30. Agnes Sigurð- ardóttir. ÁRBÆ JARPREST AKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Æskulýösguösþjónusta í safnaö- arheimilinu kl. 14.00. Fermingar- börn flytja ýmsa liöi messunnar, s.s. helgileik, söngva, bænir og texta. Bjarni Karlsson aöstoöar- æskulýösfulltrúi þjóökirkjunnar talar. Vænst er þátttöku ungs fólks og sérstaklega væntanlegra fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14.00. Barna- kór Laugarnesskóla syngur. Fermingarbörn aöstoöa. Föstu- guösþjónusta 7. mars kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Laugardagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sunnudagur: Æskulýös- og fjölskylduguösþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00 í sam- vinnu viö KFUM og K í Breiðholti. Fermingarbörn annast helgileik, hljómsveit leikur ný lög, ungt fólk talar og stjórnar söng. Allir ald- urshóþar hjartanlega velkomnir. Árlegur kökubazar KFUM og K i Breiðholti hefst kl. 15.00 í húsi félagsins. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11.00. Æskulýös- messa kl. 14.00 léttir æskulýös- söngvar. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir. Æskulýöshátíö sunnudagskvöld kl. 20.30. Hress atriöi — hljómsveit — söngvar — leikþáttur. Og svo auövitað allir með. Miövikudagur: Félags- starf aldraöra kl. 14—17, æsku- lýösfundur kl. 20.00. Bænastund á föstu, miövikudagskvöld kl. 20.30. Yngri deild æskulýösfé- lagsins, fimmtudag kl. 15.30. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasam- koma í Fellaskóla kl. 11.00. Æskulýösguösþjónusta í Fella- skóla kl. 14.00. Ungt fólk aðstoö- ar, kór Fellaskóla syngur undir stjórn Snorra Bjarnasonar. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Fermingartími laugardaginn 3. Guöspjall dagsins: Matt.: Skírn Krists. mars kl. 14.00. Sunnudagur: Guösþjónusta og skirn kl. 14.00. Ræðuefni: Hann veit um óréttlæti lífsins. (4. ræöan í prédikanaröö útfrá Jobsbók). Fermingarbörn lesa bænir og texta í tilefni æskulýösdagsins og syngja undir stjórn Dagrúnar Hjartardóttur. Fríkirkjukórinn syngur, söngstjóri og organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Æskulýösmessa kl. 14.00. Æskulýösfélagiö sér um fjölbreytta dagskrá. Kaffi og vöfflur eftir messu í umsjá æsku- lýðsfélagsins. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20.00. Fimmtudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa á æskulýösdegi kirkjunnar kl. 11.00 meö þátttöku kirkjuskól- ans og fermingarbarna. Málfríöur Finnbogadóttir flytur hugleiö- ingu. Altarisganga. Biblíusýning í forkirkjunni kl. 14—20. Þriðju- dagur 6. mars, fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 7. mars, öskudagur: Föstumessa kl. 20.30. Aö henni lokinni eöa um kl. 21 veröur fræösluerindi dr. Einars Sigurbjörnssonar í Safn- aðarheimilinu. Síöan kaffi og um- ræöur. Fimmtudagur 8. mars: Opiö hús fyrir aldraöa kl. 14.30. Kvöldbænir meö lestri Passíu- sálms fimmtudagur og föstudag- ur kl. 18.15. Laugardagur 10. mars: Samvera fermíngarbarna kl. 10—14. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Æskulýös- messa kl. 14.00. Prestarnir. Miö- vikudagur 7. mars, föstuguös- þjónusta kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laug- ardagur: Barnasamkoma í safn- aöarheimilinu Borgum kl. 11.00 árd. Sunnudagur: Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Ungl- ingar flytja helgileik. Mánudagur: Biblíulestur á vegum fræöslu- deildar safnaöarins í félagsheim- ilinu Borgum kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11.00. Söng- ur — sögur — leikir. Sögumaöur Siguröur Sigurgeirsson. Guö- sþjónusta kl. 13.30. (Ath. breytt- an tíma). Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Siguröur H. Guðjónsson. Eldri sóknarbörn sem óska aöstoöar viö að koma í kirkju láti vita í síma 35750 milli kl. 10.30 og 11 á sunnudögum. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraðra kl. 15.00. Helga Þórarinsdóttir segir frá hnattferö í máli, myndum og meö munum. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Æsku- lýösdagurinn: Guösþjónusta kl. 14.00. Jens H. Nielsen, guðfræöinemi prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag- ur, æskulýösfundur kl. 20.00. Fimmtudagur, föstuguösþjón- usta kl. 20.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guös- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.00. Félagar úr æskulýösfélag- inu taka þátt í guösþjónustunni. Þriöjudagur 6. mars kl. 20.00, fundur í æskulýösfélaginu, Tindaseli 3, kvöldvaka. Fimmtu- dagur 8. mars, fyrirbænasam- vera í Tindaseli 3, kl. 20.30 (ath. breyttan dag). Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í sal Tónlistar- skólans kl. 11.00. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 14. Ung- barna og yngri liösmanna vígsla. Kl. 20.30. Hjálpræöissamkoma. Offurstarnir Arne og Jenny Braathen syngja og tala. HVÍTASUNNUKIRKJA Fíla- delfíu: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaður Ásgrímur Stefáns- son. Fórn til innanlandstrúboös. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Söngvar viö hæfi barna. Fram- haldssaga, sunnudagapóstur o.fl. Baldur Kristjánsson. GARÐASÓKN: Æskulýössam- koma í Kirkjuhvoli: Kl. 11.00. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLAN, Garöabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14.00. Hulda Hrönn Helgadóttir guö- fræöinemi prédikar. Fermingar- börn aöstoöa viö guösþjónust- una. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. NJARÐVÍKURPRESTAKALL: Barna- og æskulýösmessa í Innri-Njarövíkurkirkju kl. 11. Fermingarbörn aöstoöa og barnakórinn syngur. Rútuferö frá Ytri-Njarövíkurkirkju kl. 10.50. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRK JA: Sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Muniö skóla- bílinn. Æskulýös- og fjölskyldu- messa kl. 14.00. Fermingarbörn aöstoöa og barnakórinn syngur. Organisti og stjórnandi Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14.00. Gunnar J. Gunnarsson lektor flytur hugleiöingu. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Æsku- lýðsmessa kl. 11.00. Sóknar- þrestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Æskulýðs- messa kl. 14.00. Sóknarprestur. KFUM & KFUK: Pylsugrill í port- inu kl. 19.30. Fjölskyldudeildin sér um þaö. Klukkan 20.30 æskulýðssamkoma. Hópur úr kristilegu skólastarfi flytur þátt um Pál þostula. Á sama tima veröur einnig dagskrá fyrir börn- in. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Tveir kórar úr Grundaskóla syngja. Sr. Hugh Martin kennari ávarpar börnin. Æskulýðs- og fjölskylduguös- þjónusta ki. 14. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Barnakór Brekkubæj- arskóla syngur. Irma Óskarsdótt- ir guöfræöinemi prédikar. Um kvöldiö, kl. 20.30, hefst kvöld- vaka vegna æskulýösdagsins. Þar tala Jón Sigurðsson skóla- stjóri bifröst og Eyjólfur Stef- ánsson guöfræöinemi. Einnig veröur þar mikil tónlist svo sem kórsöngur, einsöngur og hljóö- færaleikur. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESKIRKJA: Æsku- lýösmessa kl. 11. Sóknarprestur. bORSCAFB a BENIDORM PERÐAKVNNINC SUNNUDAGUR 4. MARZ Dagskrá Húsiö opnaö kl. 19.00. Gestir boðnir velkomnir meö lystauka. Matseðill: Logandi lambasneiöar Maison m/sveppum, baconi steinselju, kartöflum, papriku og hrásalati. DESERT: Mokkarjómarönd. Skemmtiatriði: Dansflokkur frá Ballettskóla Eddu Scheving sýnir villtan can-can. Guölaugur Tryggvi Karlsson sýnir kvikmynd frá Be- nidorm og leiöir gesti í allan sannleika um dýrö Spánar. Feröabingó: Vinningar eru sólarferðir til Benidorm. Gestir bregöa sér í skemmtilega samkvæmisleiki og vinna þar til góöra verölauna . .. atriöi sem kemur örugglega öllum á óvart. Dansbandið leikur fyrir dansi. Anna Vilhjálms syn- gur og Þorleifur Gíslason blæs af list í saxafóninn. Ath.: Milljónasti gestur Þórscafé er væntanlegur á næstunni, og hlýtur hann feröavinninga fyrir tvo til Benidorm, gistingu á lúxushótelinu Don Pancho í þrjár vikur, meö fullu fæöi og kvöld á einum besta veitingastaö Spánar, Tiffany's. Borðapantanir: Boröapantanir í síma 23333 frá kl. 4—7. Húsiö opnað fyrir aöra en matargesti kl. 21.00. Heildarverö aðeins kr. 450. FERÐAMIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 SlM128133 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.