Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 27 Vinabæjasamband milli ísafjarðar og Nanortalik „Við fengum góðar mót- tökur á ísafirði og bæjar- stjórnin samþykkti einróma að taka upp vinabæjasam- band við Nanortalik. Við óskuðum sjálfir eftir vina- bæjasambandi við ísafjörð og er það liöur í viðleytni Grænlendinga að auka og styrkja samskipti og sam- vinnu viö nágranna okkar í austri, íslendinga,“ sagði Tage Frederiksen bæjarstjóri í Nanortalik á suðurodda Grænlands á blaðamanna- fundi í gær. þessi akstur sé ekki dýr, hvort bensínið hafi lækkað í nótt. Þá segir hann: „Þið eru svona þessir gömlu bændur. Þið tímið engu.“ Mörgum eru tilsvör Friðriks læknis minnisstæð. Sýnishorn af þeim fer hér á eftir, en af miklu er að taka. Ég hef ekki heyrt hann segja neitt af því, sem ég vitna til, en fólkið hefur þetta eftir honum. Kannske er hann þjóðsagnaper- sóna í lifanda lífi. Þessi saga kom vestan af Pat- reksfirði. Gamall bóndi kom inn i lækningastofuna og stór hundur loðinn tróðst inn með honum. Þá spurði læknirinn: Hvor ykkar er á undan! Fyrir löngu var ég við það rið- inn að kaupa hlut í snjósleða fyrir fjallskilasjóð. Það var fyrsti eða annar vélsleði, sem kom í héraðið. Friðrik læknir kom á bæ, þar sem sleðinn var, fór að skoða hann og þótti hann álitlegur til að fara á honum út í Fljót, ef ófært væri öðrum ökutækjum. Hann spurði hver stjórnaði sleðanum og var honum sagt að Björn á Sveinsstöð- um gerði það. Það þótti honum ólíklegt. „Maður sem ekki kann á slökkvara." Gamall maður datt niður á göt- una og var þegar örendur. Friðrik læknir var spurður, hvort það væri ekki gott að fara svona. Svar: „Ég veit það ekki, ég hef ekki dá- ið.“ Ég skrifaði langa ferðasögu um ferð okkar austur á öræfi, um Herðubreiðarlindir og Öskju. Dag nokkurn var læknirinn niðursokk- inn að lesa söguna suður á spítala. Þá var sagt við hann. Lýgur ekki kallinn þessu öllu? Svar: „Hann lýgur því, sem honum sýnist!" Maður nokkur ræddi við Friðrik lækni um skáldskap og þar á með- al ljóð eftir Hannes Pétursson, sem er þannig: „Handan vid lífíð bíður ekkert, ekkert dauðans sker sundur grannan kveik augna minna. í myrkrinu týnist ég.“ Viðmælandinn sagði að í þessu ljóði væri nokkur svartsýni. Frið- rik læknir ræðir ógjarnan um lífið eftir dauðann, og þagði við. En svo spurði hann. Er Þverárdalur enn í byggð? Einhverju sinni spurði ég lækn- inn, hvað við hefðum eiginlega upp úr þessum fjallaferðum. Við eigum minningar eftir, svaraði hann. Satt segir hann. Ég hef farið á fjöll flestöll sum- ur síðan ég var 10 ára gamall og ef mig dreymir eitthvað er ég oftast á ferð um fjöll og oft erum við Friðrik læknir saman. í drauma- landinu er enginn tími. Á augna- bliki erum við komnir austur frá Herðubreiðarlindum vestur á Hveravelli, en ef við ætlum að búa upp á hest, vefst það fyrir og kemst ekki í verk. Ég óska Friðrik lækni Ianglífis og allrar þeirrar hamingju, er hann fær notið. Ég geri ráð fyrir, að við munum hittast hinumegin, en hvort Þver- árdalur verður þá í byggð, er með öllu óvíst. Björn Egilsson Frederiksen hefur verið hér á landi ásamt Henning Kjærgaard sveitarstjóra þeirra erinda að koma á vinabæjasambandi við ísafjörð. Hugmyndin er að koma á samskiptum þæjanna á sviði menningar og lista, einnig heim- sóknum skólabarna og skáta. Nanortalik er syðsti bærinn á Grænlandi og búa þar um 1.500 manns og álíka margir í sam- nefndri sveit. Aðalviðurværið eru fiskveiðar og sauðfjárrækt. Sauðfjárrækt hefur aukist stórum í Nanortalik undanfarin ár og stendur til að auka hana enn frek- ar, að sögn Frederiksen. Nanortalik er fimmti bærinn á Grænlandi sem tekur upp vina- bæjasamband við íslenska kaup- staði. Áður hafa Reykjavík og Nuuk, Kópavogur og Angmagssal- ik, Akureyri og Narsaaq og Akra- nes og Julianehaab tekið upp sam- band af þessu tagi. Tage Frederiksen Siglufjörður: Hríðar- hraglandi SiglufírAi, 31. maí. HÉR hefur verið hríðar- hraglandi síðan í morgun og síðdegis snjóaði í um hálftíma og urðu bílar hvítir hér. Einn- ig var hríð hér í alla nótt. Snjóinn tekur fljótt upp, vegna þess hve jörðin er hlý, en af þessu má þó sjá að við hér búum á mörkum hins byggilega heims. Matthías NYTOLVA FYRIRÞÁSEM HAFAVANIST S/34 OGVIUA MEIRAAF ÞVÍGÓÐA! IBM kynnlr aukna mögulelka með System/36 Nýja tölvan frá IBM, System/36, er hin fjórða i röðinni af almennum fyrirtælgatölvum, sem IBM hefur framleitt sérstaklega fyrir minni og meðalstór fyrirtæki, Hinar þrjár eru S/32, S/34 og S/38. Af þeim þrem sem fyrir eru má segja að IBM S/34 sé lang vinsælust, enda hefur hún uppfyllt flestar kröfur sem íslensk fyrirtæki hafa gert til tölvuvinnslu. Peir sem notið hafa þjónustu IBM S/34 hafa þvi vanist góðu og vi(ja þvi vitanlega meira af slíku. IBM System/36 er þvi i reynd viðþót við S/34 með auknum möguleikum til stækkunar, fleiri skermum og prenturum, meiri afköstum og ýmsum nýjungum í hugþúnaði t.d. svokallað .Office system". Pá er það gífurlegur kostur, að öll þjálfun starfsfólks við S/34 kemur nú að fullum notum við IBM System/36. Og fjöldi þaulreyndra notendaforrita er fyrir hendi. IBM System/36 tölvan er eins og að fá gamlan vin til aðstoðar, - reyndan og ráðagóðan með nýtisku starfsaöferöir í pokahorninu System/36 VÖXTUR ÁN VERKJA! Skaltahlíð 24 Simi 27700 105 Reykjavik ÍSLENSK ÞEKKING-ALÞJÓÐLEG TÆKNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.