Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 15 f Kirkjudagur í Set- bergsprestakalli Sunnudaginn 11. júlí nk. verður sérstakur kirkjudagur í Set- bergsprestakalli á Snæfellsnesi. Kirkjan að Setbergi í Eyrarsveit var reist árið 1892 og á því 90 ára afmæli á þessu ári. Þessa verður minnst við guðsþjónustu að Set- bergi kl. 11 árdegis. Biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp, prófastur, sr. Ingiberg Hannesson, predikar og sóknarpresturinn, sr. Jón Þorsteinsson, þjónar fyrir alt- ari. Söfnuður Setbergsprestakalls á tvær kirkjur. Grundarfjarðar- kirkja var vígð árið 1966. Sú kirkja er byggð í tveimur áföng- um. Vinna við síðari áfanga hófst síðla árs 1975. Þessu verki er nú lokið að mestu og mun því fagnað við messugjörð kl. 14 umræddan dag. Þar mun biskup predika en sóknarprestur þjóna fyrir altari. Að lokinni messugjörð verður kirkjukaffi í samkomuhúsi staðar- ins. Sóknarnefnd. Samtök óháöra kjósenda stofn- uð á Selfossi STOFNUÐ hafa verið á Selfossi „Samtökin okkar". Að stofnuninni standa samtök óháðra kjósenda, sem buðu fram við síðustu sveitar- stjórnarkosningar M-listann á Sel- fossi. „Samtökin okkar“ er félag áhugamanna um málefni Selfoss- bæjar. I fréttatilkynningu frá samtök- unum, sem Mbl. hefur borizt, segir að tilgangur samtakanna sé „að styðja og berjast fyrir öllum mál- efnum, sem mega verða til hags- bóta fyrir bæjarbúa og efna til opinnar umræðu um sem flest bæjarmál til aðhalds fyrir stjórn- endur bæjarins." „Samtökin okkar" gefa út blað, sem hlotið hefur nafnið „Blaðið okkar". 367T7 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Verð og stærðir Verft 1700.- 1400.- 1300.- 1300.- Skuffur Brcidd llK'A Ih'pt 8 75 106 37 6 75 106 37 5 75 74 37 6 50 106 37 Viðarlitur — brúnbæsaðar — hvítar Greiðsla 600 út — rest eftir mánuð. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ FARA ANNAÐ ia.\»sMo.M st.i [iDÉ r ■ i okkar pakkar og sendir hvert á land áem er. HUSGAGNABOLLIN BILDSHOFÐA 20 -110 REYKJAVIK B 91-81199 og 81410 I sima 91-81410 f»rftu upplysingar um varö. g«öi og afborgunarkjor EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU MYNDAVELAR LANDSINS MESTA ////>//// URVAL **///*< G0Ð GREIÐSLUKJ0R fftUM LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 RfYKJAVIK SIMI85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.