Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6AJ[ýLÍ 1982 7 jyjjíi r y íjíHw iv iSmr...■ 1 Stór sending nýkomin Nýtt efni í hverri viku Hér erum -. -<s \ :;«J Opið virka daga kl. 11—21 laugardaga kl. 10—20 sunnudaga kl. 14—20 Holtsgötu 1 sími 16969 Cardinal frá ABU er spinnhjólið sem allir veiðimenn vilja helst. Sænsk gæðavara, sem fer nú sigurför um allan heim. 10 mismunandi gerðir og verðflokkar. ABU ER ALLTAF FREMST „Fleira hangir á spýtunni“ JOSTEINN GERÐUR Borgarfulltrúar Fram- sóknar í hár saman Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins eru komnir í hár saman út af stefnumörkun í fasteignasköttum borgarinnar. Jósteinn Kristjánsson flutti tillögu um lækkun fasteignaskatta, en Gerður Steinþórsdóttir „mótmælti því að hann flytti tillöguna", enda beri „að líta á þetta sérstaka mál i samhengi við önnur kosningaloforð eins og sölu Borgarspítalans". Kjósendur gerðu Framsóknarflokknum stóran greiða, ef þeir fækkuðu borgarfulltrúum hans í einn, sem virðist eina leiðin til aö tryggja „flokkslega samheldni" og „samhljóða stefnumörkun" í borgarstjórnarflokki framsóknarmanna. Jóslcinn hrisljánsson. varabou!arrulltrúi Kram- sóknardokksins. kvaddi sór hljóós á borgarsljórn- arfundi I. julí sl„ aó sögn Timans, „og lcitaói af- brigóa lil aó grta flutt IiI lögu um aó iMirgarstjorn samþykkti aó mióa gcró fjárhagsáa'tlunar fvrir árió 19X3 vió aó fastcignagjöld verði la'kkuó um 20r< ...". Afbrigóa þurfti vió vegna þess aó varaborgarfulltrú- inn lagói tillöguna ekki fram meó formlegum ha'tti, en tillögur þarf aó leggja fram nokkrum dög- um fyrir borgarstjórnar- fund til þess aó hún komi til umra-óu sem dagskrár- tillaga. Afbrigðin vóru sam- þykkt og tillögunni vísað til borgarráós, sem fjallar um undirbúning fjárhagsáa'tl- unar. Dagblaóió Ttminn hefur eftir (ierói Steinþórsdóttur eftirfarandi umma-li um vinnubrögó flokksbróóur síns: ..(íeróur Steinþórsdóttir, annar borgarfulltrúi Kram- sóknarflokksins, sagói í samtali vió Timann í ga'r, aó Jóstcinn hefði hringt í sig cinni klukkustund fyrir borgarstjórnarfund og til- kynnt henni um fyrirhug- aóan tillöguflutning sinn á fundinum. Sagóist hún hafa tjáó honum aó óform- legl samkomulag hefói ver- ið gert í borgarmálaráói Kramsóknarflokksins í Reykjavík um aó tillögur í svipaóa veru yróu ekki fluttar fyrr en eftir sumar- frí borgarstjornar, þ.e.a.s. í haust. og hún því lýst sig mótmælta því aó hann flytti tillöguna. „Ilann hirti ekki um mótmæli mín og flutti sína tillögu," sagói (.eróur, sem sat hjá vió afgreióslu máls- ins í borgarstjórn. Sagói hún aó lækkun fasteigna- gjalda hefði verió eitt af kosningaloforóunt Kram- sóknarflokksins fyrir síó- ustu kosningar, en fleira hefói hangió á spýtunni, og því bæri aó líta á þetta sér- staka mál i samhengi vió önnur kosningaloforð, eins og sölu Horgarspítalans." Geröur and- víg kosninga- lofordum ,,1‘aö sem ég var aö gera meó þessuni tilUiguflutn- ingi," segir Jósteinn, „var aó efna þau loforð sem ég hafói gefið því fólki sem ég ra'ddi vió á vinnustaóa- fundum ...“ „Þaö hefur ekki verið geró nein samþykkt um þaó i borgarstjórnarflokki Kramsóknarflokksins aó bióa ætti meó þcnnan til- löguflutning fram á haust- ið. Því kemur mér afstaóa (icróar Steinþórsdóttur í þessu máli mjiig á óvart, og hún sýnir aó niínu mati, aó hún hefur ekki verió hlynnt okkar stefnu fyrir kosningar," segir Josteinn ennfremur. Korgarfulltrúar Krani- soknarfiokksins senda þannig hver öórum tóninn í Dokksmálgagninu — og er allt annaó en goósemd í oróavali, enda ekki von á góóu ef kjiirnir fulltrúar eru andvígir eigin kosn- ingaloforóum, eins og hclzt má skilja af oróum vara- borgarfu 111 nía ns. l/ikaoró Jósteins í vió- tali vió Ttmann uni þessar „innansveitarkróniku" borgarfulltrúa Kramsókn- arflokksins vóru þessi: „Kg vil ekki standa í na-stu kosningabaráttu og segja viö fólk aö ég hafi fcngið aó sctjast i borgar- stjórn, en hafi þar ckkcrt haft aó segja. Kf ég verö svo lánsamur aó lá aó sitja na-sta fund borgarsljórnar, þá er ég alvcg tilbúinn aö Dytja tilliigu um. aö þegar í staö verói hafnar vióra'óur viö ríkió um aó þaó yfirtaki rckstur Horgarspítalans, enda er hann ekkert annaó en landspitali. Ilins vegar höfum viö framsriknar- menn aldrei lagt til aó hann yrói lagöur nióur eóa seldur. Slíkar hugmyndir eru á niisskilningi byggó- ar." Gestkvæmt á Alþingi í sumar GKSTKVÆMT hefur verið á Alþingi i sumar. Þingtnannasendinefndir frá Bretlandi, Svíþjóð og Þýzkalandi hafa þegar sótt íslenzka þingmenn heim og væntanlegir eru þingmenn frá Frakklandi og Sovétríkjunum. Heimsóknir þessar eru flestar endurgjald fyrir heimsóknir íslenzkra þingmannasendinefnda til viðkomandi landa. Hinir erlendu þingmenn hafa ferðast um landið í boði gestgjafa sinna, kynnt sér atvinnurekstur og opinberar stofnanir og átt viðræður við hérlenda ráðamenn. Myndina hér að ofan tók Kmilía Björg Björnsdóttir Ijósm. Mbl. af þýzku sendinefndinni ásamt gestgjöfum í Alþingishúsinu í fyrradag, en Þjóðverjarnir héldu utan á ný í gær. Þingmannascndinefnd frá Krakklandi kemur væntanlega í næstu viku, en Rússarnir koma í haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.