Morgunblaðið - 20.05.1982, Síða 25

Morgunblaðið - 20.05.1982, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 73 fr—i Sjálfboóalióar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfsboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúa listans í kjördeildum auk margvís- legra annarra starfa. Þeir, sem vilja leggja D-listanum liö, meö starfs- kröftum sínum á kjördag 22. maí. Hringi vinsam- legast í síma 82900. Skráning sjálfboöaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. i V_________________^ i 111-lisfinn Dregið hefur verið í happdrætti For- eldra- og kennarafélags Öskjuhlíð- arskóla 14. maí 1982 Þessi númer hlutu vinning: 1,—2. Sanyo myndsegulbandstæki nr. 3349 og 15387. 3. Husquarna tölvusaumavél nr. 5877. 4.—12. Vöruúttekt hjá Gunnari Ásgeirssyni hf., kr. 5.000 hver, nr. 2337, 4503, 7182, 7858, 8813, 11260, 12942, 12954 og 14110. Vinninga má vitja í símum: 15999 (María) og 75807 (Fanney). Þökkum veittan stuöning. Happdrættisnefndin. lOiP'OAIDWAT Opiö í kvöld fra kl. 21 Borðapantanir í síma 77500 frá kl. 14.00. FLAMENGO- DANSARARNIR AURELIO GALAN og ALICIA FERNANDEZ ásamt gítarleikaranum JESUS BERMUDEZ verða gestir okkar fyrir kosningar éö V»e'ut VVód'n a' ’ Vt\ .«0» \J\Ö poV-^ e>nn'9. 0aí5 " veó'4'®J.e«w Hljómsveitin Tappi tíkarrass Hljómleikar í Hlöðunni Ein af athyglisverðustu hljómsveitunum sem koma fram í myndínni Rokk í Reykjavík. Tappi tíkarrass leikur í Hlööunni frá 22.30—23.00 Þetta er í fyrsta sinn sem Tappi tíkarrass kemur opinberlega fram eftir breytingar á liðskipan [ ÚSAL átum ekki kosningastressiö hafa áhrif á okkur í kvöld Rokkum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.