Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1982 75 OJM ni 7RQnn •**■« Sími 78900 Grái fiðringurinn (Middle age crazy) Mörgum karlmönnum dreymir um aö komast í Jambakjötiö" og skemmta sér ærlega, en sjá svo aö heima er best. Frábær grínmynd. Aöalhlutverk: Bruce Dern, Ann-Margret, Graham Jarvis. ftl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Átthyrningurinn (The Octagon) «R The Octagon er ein spenna frá upphafi til enda. Enginn jafn- ast á viö Chuck Norris í þess- ari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Lee van Cleef, Karen Carlson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. The Exterminator (Gereyöandinn) The Exterminator er framleidd af Mark Buntzmen og skrifuö og stjórnaö af James Gilck- enhaus og fjallar um ofbeldi í undirheimum New York. Byrj- unaratriöiö er eitthvaö það til- komumesta staögenglaatriði sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i Dolby- sterio og sýnd á 4 rása Star- scope. Aðalhlutverk: Christopher George, Samantha Eggar, Robert Ginty. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Lögreglustöðin í Bronx Nýjasta myndin meö Paul Newman. Frábær lögreglu- | mynd. Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward I Asner. Leikstjóri: Daníel | Petric. Bönnuö innan 16 ára. Isl. textí. Sýnd kl. 3 og 11.25 Fram í sviðsljósið (Being There) f\ .. 4/3> ití - >_rw\ Sýnd kl. 5.10 og 9. | Allar meö ísl. texta. | BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga 5.300.-. Sími 20010. mmmmmmmmmm^mmma^mmmmmmmmmmmá VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir annað kvöld, föstudagskvöld, frá kl. 9-2. Hin sívinsæla hljómsveit Drekar ásamt Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aóeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöföa 11, Reykjavík. Sími 85090. Tkkusýning í kvöld kI. 21.30«^ Módelsamtökin sýna vor og sumartískuna Skála fell HÓTEL ESJU 1 x 2 — 1 x 2 35. leikvika — leikir 15. maí 1982 Vinningsröð: 122 — 21 1 — 121—21 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 154.700,00 22914 (1/12, 1/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.680,00 16975 43166 43580+ 74739 85696 40038 43511+ 65740 76732+ 73660(2/11) 40039 43514 66039 77199 36449(2/11)+ 34. vika Kærufrestur er til 1. júní kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla(+) veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiöstööinni - REYKJAVÍK SJpunnn UPPlYFTING hið frábcera stuðband verður öllum til upplyftingar á 4. hceð í kvöld og svo að sjálfsögðu eru tvö diskótek með plastþeytu... ÞORIR ÞÚíSJÓMANN Fjórða og síðasta kvöldið t undanúrslitakeppninni í Meistaramóti Klúbbsins í sjó- manni 1982 er í kvöld. Urslita- keppnin fer að öllu óbreyttu fram fimmtudaginn 27. maí. Keppnin hefst stundvíslega kl. 21.30 og við minnum á að við sýnum myndir á veggspjöldum frá fyrri keppniskvöldum. FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1982... OPIÐ rétt eins og venjulega- Upplyfting - Diskó HÓTELBORG Opiö 10—1 Aldurst. 18 ár I kvöld mætir Kung Fu sýningarflokkurinn frá Keflavík, meö splunkunýtt atriöi, sem þeir hafa frumsamiö fyrir Hollywood. Aldeilis stórgott atriði — sem enginn má missa af. Opid til kl. 1 í kvöld. Þú sérö stjörnur í HOUyWðOD STJÖRNUFERÐIRNAR að verða uppseldar Jón Björgvinsson, fararstjóri Stjörnu- ferða hélt utan sl. þriðjudag til þess aö undirbúa komu Stjörnufarþega, an fyrsti hópurinn (ar út nk. þriðjudag. Nú eru flestar ferðirnar að verða upp- seldar en þó eru örfá sæti laus í ferð 15. júní. Ef þú ætlar aö fara í þrumu- góða Stjörnuferð í sumarfríinu í sumar, þá skelltu þér niður é Úrval og pant- aöu tar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.