Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1978 FRfc I IIR JÓLAGLEÐI fyrir börn Slysavarnafélagsfólks hér í Reykjavík verður haldin á laugardaginn ken)ur í SVFÍ-húsinu á Grandagarði og hefst hún kl. 3 síðd. JÓLAFAGNAÐ fyrir almenning heldur Hjálp- ræðisherinn í kvöld kl. 20.30. — Þar talar séra Halldór S. Gröndal prestur í Grensás- sókn. Mánafoss og Skaftá fóru af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. BLÖÐ Ot3 TIIVIARIT FRA HOFNINNI f FRÍKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Vilborg Arinbjarnar- dóttir og Jóhann Baldursson. (Ljósm. MATS) í GÆRDAG var togarinn Snorri Sturluson væntanlegur til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og átti hann að landa aflanum hér. Þá var von á Grundarfossi frá útlöndum í gær. — SJÓMANNABLAÐIÐ Víkingur, jólablaðið, kom út skömmu fyrir jólin og er það efnismikið: Hefst á Jóla- kveðju til sjómanna, eftir séra Gunnar Björnsson prest i Bolungarvík. Þá er samtal við Ingólf Ingólfsson forseta Far- og fiskimannasam- bandsins, sem ber yfirskrift- ina: Munum setja lífeyrismál sjómanna á oddinn. Sagt er frá ályktunum á formanna- ráðstefnu F.F.S.Í. — Saga er eftir Hrafn Gunnlaugsson, sem heitir: í svartasta skammdeginu. Einar Jónsson fiskifræðingur á þar greinina: Nýjar lendur, könnun þeirra og nýting. Skrifuð er grein um Reykja- nesvita 100 ára. Greinarhöf. er Steingrímur Jónsson er stundar nám í sögu við Háskóla erlendis. Sykur- skipið heitir saga eftir Ásgeir Gargani. Fjögur hundruð nítíu og níu brúttólesta boðorðið heitir grein eftir Guðbjart Finnbjörnsson lof- skeytamann. Margvíslegt efni fleira er í blaðinu, en ritstjóri þess er Guðbjartur Gíslason. 1 A.MEIT OCj GJAFItR | Áheit á Strandarkirkju. — Afhent Mbl.: H. Kára 1000, Erna 1000, F.B.J. 500, R.Á. 2000, G.Þ. 500, N.N. 2500, H.N. 200, N.M.N. 3000, M. 1000, G.V. 1000, A.J. 1000, Sandgerðing- ur 5000, Kristín 1000, Lilja Ósk Þórisdóttir 5000, S.H.I. 1000, N.N. 5000, J.S. 1000, S.Ó. 2000, K.G. 2500, E.J.M. 3000, N.N. 11500, M.G. 5000, B.J. 1000, G.Ó. 10000, L.B.J. 500, Rúna 2000, Inga 6000, E. 500, Ó. 500, Á.G. 500, Sn.N. 1000, G.P. 2000, A.G.K. 2000, S.Ó. 5000, R.E. 1500, Frá gamalli konu 3000, Á.G. 2000, Gísli 15000, gömul kona 500, V.B. 5000, D.D. 1000, G.V. 5000, H.M. 2000, K.S. 15000, Lilja Guðjónsd. 5000, E.Ó. 4000, A.H. 1000, N.N. 2000, J.G. 2000, Ásta 10000, H.Á.H. 10000, Þ.M.H 3000, Þ.G. 1000, Guðríður Hjaltadóttir 5000, J.R. 2000, M.B. 1000, S.Á.P. 700, L.P. 700, V.P. 600. n í DAG er fimmtudagur 28. desember, BARNADAGUR, 362. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.01 og síðdegisflóð kl. 17.18. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.37. Sólin er í hádegisStað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 12.12. (íslands- almanakið) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. I KROSSGÁTA I 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ * ■ 10 ■ ’ 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTT. 1 nærfellt, 5 drykkur, 6 þættir, 9 nöldur, 10 egg, 11 gelt, 13 sefar, 15 vindhviða, 17 jhlffir. LÓÐRÉTT. 1 bátar, 2 sunda, 3 gælunafn. 4 leðja, 7 spil, 8 alda, 12 púkar. 14 æpir. 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 kólgan, 5 óó, 6 uggann, 9 púa, 10 ÍA, 11 ml„ 12 fas, 13 efla. 15 ell. 17 nóttin. LÓÐRÉTT. 1 kaupmenn. 2 lóga. 3 góa, 4 nánast, 7 gúll, 8 nía, 12 falt, 14 fet, 16. L.I. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Helga Egilsdóttir og Guðmundur Björnsson. — Heimili þeirra er að Baldurs- götu 16, Rvík. (Ljósm. MATS). 5 / Gr/^10 SJ-D Því miður, herra prins. — Við systurnar notum allar skó nr. 45! KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík da«ana 22. til 28. desember. að báðum dÖKum meötöldum vcróur sem hér seKÍrt í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögum og helKÍdöKum. en hætft er ad ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ojf á lauKardöjcum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hæ^t að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir <>« læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugafdögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er miili kl. 14 — 18 virka daga. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. _ . - HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oi? kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 oií kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögumt kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa ki. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaita til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til ki. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hrlKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lá.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Gingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Pingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir i skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbf'ikaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—ftístud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, Lokað verður í desember oK janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa. — LauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa ki. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu. í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. »11 .I..U.UT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ________ I .M jólin höfðu ba jarhúar ýmist farið á hió eða í Iðnó til að sjá jólaleikrit Leikfélags Reykjavík- ur. — Var það „Nýársnóttin." sjónleikur í 5 þáttum eftir Indr iða Einarsson. Jólamyndin í (iamla Bíói var Ben Ilúr. „Nú er myndin komin aftur i nýju og óslitnu eintaki. Siikum þess hve myndin er löng verða aðeins tvær sýningar á annan í jólum." í aðalhlutverkum voru Ramon Novarro og May Me-Avov. Jólamyndin í Nýja Bíó var Ilinsta nóttin. Hún var leikin af þýzkum leikurum. — Eíni myndarinnar „er að um prinsessu frá Kraya. sem var neydd til þess að setjast í drottningarstól. en þráði það eitt að geta lifað líf sitt f meðla ti og mótla ti með þeim manni er hún unni hugástum. — " " ^ GENGISSKRÁNING NR. 237 — 27. desember 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 317.70 318.50 1 Steriingspund 643.05 644.65* 1 Kanadadollar 266.90 267.60* 100 Danskarkrónur 6202.05 6217.85- 100 Norskar krónur 6320.05 6338.40* 100 Sænskar krónur 7369.50 7388.10* 100 Finnsk mörk 8069.60 8089.90- 100 Franskir frankar 7551.70 7570.70* 100 Belg. frankar 1094.00 1096.80* 100 Svíssn. frankar 19544.80 19594.00- 100 Gyllini 15992.95 18033.25- 100 V.-Þýzk mörk 17348.80 17392.50- 100 Lírur 38.23 38.33* 100 Austurr. Sch. 2370.90 2376.90* 100 Escudos 693.70 695.40* 100 Pesetar 451.90 453.00* 100 Yen 163.17 163.59* * Breyting frá síóustu skráningu V -j Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 27. desember 1978. Eíning Kl. 13.00 Kaup $«la 1 Bandaríkjadollar 349,47 350,35 1 Sterlingapund 707,36 709,12* 1 Kanadadollar 293,59 294,38* 100 Danskar krónur 6822,26 6839,42* 100 Norskar krónur 6952,55 6970,04* 100 Stsnakar krónur 8106,45 8126,91* 100 Finnsk mórk 8876,56 8898,89* 100 Franskir frankar 8306,87 8327,77* 100 Balg. frankar 1203,40 1296,48* 100 Svissn. Irankar 21499,28 21553,40* 100 Gyllini 17592,25 17638,58* 100 V.-Þýzk mörk 19083,68 19131,75* 100 Lírur 42,05 42,16* 100 Austurr. sch. 2607,99 2614,59* 100 Escudos 763,07 764,94* 100 Pesetar 496,09 498,30* 100 Ven 179,49 179,95* * Breytinfl frá sióu.tu skráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.