Morgunblaðið - 08.09.1968, Page 25

Morgunblaðið - 08.09.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SBPTEMIB'ER 1988 l 25 - RÁÐHUS Framhald %f bls. 12 Sandblásnir vegggir — Taldir þú þig reynslunni ríkari eftir að hafa kynnt þér ráðhús á Norðurlöndum? —Æ>að er ein,s með arkitekt- úr og listir, maður verður fyrir áhrifum. í Osló er aðstaðan svipuð á þann hátt, að frá ráð húsinu þar, er útsýn yfir fjörð- inn. Þetta útsýn nýtur sín full komlega frá forsal hússins. Chevrolef árgerð 'SS Höfum til sölu eina Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1955 í góðu standi. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverk- stæði okkar, Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Sími 11588. —. Norslk ráðhús voru þaiu, sem hrifu mig mest og ég tel mig ekki hvað sízt hafa lært efnismeðferð af. Á Norðurlönd um nota þeir mikið sandblást- ur, og möl sem gefur mjög fallega áferð. Viðhaldið verður líka hverfandi. Ég gerði ráð fyrir, að þessi efnismeðferð yrði notuð í ríkum mæli. — Hefurðu hugsað þér að opna sjálfstæða skrifstofu hér? — Ekki lofar útlitið góðu um það. Samdrátturinn hefur nefnilega líka náð til atvinnu arkitektanna ,og þeir reynt að fækka fólki frekar en hitt. Sem stendur hef ég nokkur verk- efni til að vinnna að. Hvað svo tekur við má Guð vita. P. W. ---------------- | — Verðlaunaveiting Framhald af bls. 22 Dómnefnd skipa þeir: Her- mann Lundholm, garðyrkjuráðu nautur, Sigurbjartur Jóhannes- son, byggingafulltrúi, Pétur Guð mimdsson, heilbrigðisfulltrúi, skipaður af bæjarstjórn og Jó- han Schröder, garðyrkjumaður frá Rotarklúbb Kópavogs, og Bjöm Guðmundsson frá Lions> klúbb Kópavogs. 1 lok samkomunnar sýndi frú Ágústa Björnsdóttir litskugga- myndir af skrautlaukum og fleiri blómjurtum og skýrði þær. Frá bæjarskrifstofunni í Kópavogi. BLÓMASALUR: Gömlu dansarnir ROIÓ TRÍÓID leikur Dansstjóri Birgir Ottósson. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. I. KLUBBURINN ÍTALSKI SALUR: Heiðursmenn SÖNGVARI: Þórir Raldursson BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Einstokt tækifæri Ótrúlegur verðmunur. Nordisk Konversations Lexikon öll 9 bindin kosta nú kr. 10.600 eí pantað er beint frá Danmörku. Við seljum hinsvegar hið takmarkaða upplag, sem við eigum af verkinu á eftirfarandi verði: Öll bindin ásamt ljóshnetti gegn staðgreiðslu. kr. 6.795.00. Með okkar hagstæðu afborgunarskilmálum kr. 7.500.00. Athugið að þetta tilboð gildir aðeins, meðan núv. birgðir okkar endast. BÓKABÚÐ NORÐRA Hafna-rstrseti 4 — Sími 14281. BLOIVIADANSLEIKIiR í TILEFNI 1 árs afmælis FLOWERS SILFIJRTLIMGLIÐ Tilkynning til útgerðarmanna P^F. Thorshavnar skipasmiðja Thorshöfn Færeyjum ■ Tekur að sér byggingu fiskiskipa og farþegaskipa allt að 1000 tn. br. Eigendur færeyskra fiskiskipa eru nú að láta lengja og yfirbyggja skip sín og getur skip sem áður var 200 tonn lestað 60 tonnum meira, eftir breytinguna. Við tökum að okkur allt viðhald og klössun á skip- um og eru íslendingr ávallt velkomnir í skipasmíða- stöð okkar. Símar 1155, 1158, 3053 og 1858 Þórshöfn og í Reykjavík í síma 22235. Vinarkveðja KJARTAN MOHR, forstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.