Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 31 Handtökur í Grikklandi — vegna tilrœðisins við Papadopoulos Aþenu, 7. sept. (AP) GRlSKA herforingjastjórnin skýrffi frá því í dag aff 20 manns hafi veriff liandteknir í vegna tilraunarinnar til aff ráffa George Papadopoulos for- sætisráffherra af dögum fyrir tæpum mánuffi, og „hafa þeir aliir játaff sektir sínar.“ Sakar ríkisstjómin andspymu hreyfingu grískra flóttamanna í París um aff hafa skipulagt morðtilraunina, sem gerff var 13. ágúst sl. Blaðafulltrúi grísku stjómar- innar, Byron Stamatopoulos, skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum í Aþenu í dag. Sagði hann að sprengjur hafi fundizt víða í Aþenu eftir morð- tilrseðið við forsætisráðherrann, meðal annars á Akropolis-hæð- inni og í ýmsum skrúðgöröum borgarinnar, þar sem mikill mannfjöldj var saman kominn. Eftir morðtilraunina var 29 ára grískur flóttamaður, Pana- goulis að nafni, handtekinn, og játaði hann að hafa reynt að ráða forsætisráðherrann af dög- m Kom hann sprengju fjrrir á þjóðveginum, 31 kílómetra frá Áþenu, þar sem ráðherrann fór um á leið sinni til fimdar í höf- uðborginni. Sprengjan sprakk hinsvegar ekiki fyrr en rétt eft- ir að bifreið ráðherrans var far- in framhjá, og sakáði ráðherr- ann ekki. Stamatopoulos segir að við rannsókn hafi komið í ljós að flóttasamtökin í París hafi skipu lagt tilræðið. Einnig segij- hann að Andreas Papandreou, fyrrum þingmaður, sem nú er land- flótta og býr í Stokkhólmi, hafi verið viðriðinn málið, og hafi sannað það með því að lýsa yfir opinberlega áð hann teldi tilræðið hetjudáð. Saltvinnslan kost- ar 500 milljónir — Öll sjóefnavinnslan 2000 milljónir kr. í SKÝRSLU þeirri, sem Baldur Líndal hefur gert fyrir nefnd þá er vinnur að rannsóknum á veg um Rannsóknarráðs, og sem nú hefur verið skilað til ráðherra og annarra aðila, kemur m.a. fram að kostnaður allrar sjóefna vinnslunnar, sem fyrirhuguð er, mun vera um 2 þús. milljónk kr. Saltvinnslan ein, sem er fyrsta stigið af þessu, mun nema um 500 milljónum. En full vinnsla upp i magnesium kostar miklu meira. Er þá áætlað að vinnsla allra verksmiðjanna igefi af sér um þúsund miilljónir króna á ári. Það skal þó tekið fram að þarna er um algjörar byrjunarrann- sóknir og fyrstu áætlanir að ræða. Lórus Sigurbjörnsson heiðruður Á AÐALFUNDI Leikfélag.s Rvík- ur, þann 3. sept., var Lárus Sig- urbjörnsson kjörinn heiðursifélagi í félaginu fyrir mangvísleg stönf hans í þágu félagsims í áratugi, sem formaður og Framkvæímöa- stjóri. Hefur hann starfað frá 1930. Aðrk núlifaindi heiðursfé- lagar eru BrynjóMur Jófhamnes- son, Amdis Björnsdóttk og Haf- liði Bjarnason. Rússar senda reikning fyrir „björgunarlaun44 t StÐASTA heftt bandaríska vikuritsins „Newsweek" seg- ir frá þvi, aff Sovétstjórnin hafi afhent stjóm Tékkósló- vakíu reikning fyrir ,,kostn- aff vegna hemámsins“ og nemi upphæðin um 50 millj. dala. Jafnframt eru Tékkósló vakar aff útbúa reikninga á hendur Rússum fyrir tjón, er hemámsliffiff hefur valdiff á vegum, sem skriffdrekar hafa rififf upp, símalínum, sem slitnar vora, gluggum, sem eyffilagffk vom í skot- hriff og fleka þess háttar. Segir blaffiff, aff búizt sé viff því aff í væntanlegum viff- ræffum forystumanna Tékkó- slóvakíu og Sovétríkjanna muni þróun málanna verffa sú, aff upphæðirnar á reikn- ingunum standist nokkurn veginn á. Hins vegar segir News- week, aff Rússar séu Iíklega reiffubúnir til þess aff veita Tékkóslóvakíu lán, sem nem- ur um 62 milljónum dollara, úr því stjórn landsins hefur látið undan þeirri kröfu Sovétstjömarinnar aff Tékkó- slóvakía hafni láni frá Vest- ur-Þjóffverjum. Tékkóslóvak- ar höfðu óskaff eftir láni er nam 400 millj. dollara. — Skotin niður Framhald af hls. 1 Obilago, og aðeins flogið að nó'ttu til. Segir Nígermstjóm að Obilaigo-flugvöll'urinn sé í skot- línu stjóroarharsins, sem sækir ifrana áleiðis til Unvuahia, og kveðst enga ábyrgð ta'ka á ör- yggi fliUgáhafnanna. Þrátt fyrir ágreining hefur Rauði krossinn tilkynnt að fyrir- hugað sé að fjölga enn flugferð- uim, en e'klki er vitað hvort reynt verður að fljúga matvæiom til (Biaifra í björtu á næstunni. Út- viarpið I Umuahia birti í gær áskorun til erlendra ríkja um að senda nú vopn til Biafra auk matvælanna. Sagði útvarpið að þar sem Nígeríustjórn vildi ekki fallast á vopnahlé, væri ekki um annað að gera fyrir Biafrabúa en verjast innrásinni. „Þessvegna ættu allir sannir vinir Biafra, sem vilja veita okfcur aðstoð í þessari baráttu fyrir lífi okkar að senda okfcur vopn til að beita gegn árásarsveitum Nígeríu,11 sagði í útvarpsásfcoruninni: „Ef við fáum það milklar vopnabirgð- ir að við verðum jafn vel búnir og sveitir Nígeríustjórnar, þá er efcki að efa að séð verður fyrir endann á styrjöldinni,“ sagði í útvarpinu. „Her Nígeríu hverfur efcki af fúsum vilja úr landi okkar, það verður að hrefcja f DAG kl. 4 hefst sýning á Skólavörffuholti á vegum Mynd- listarskólans, sem tileinkuff er 40 ára afmæli Bandalags ís- lenzkra listamanna. Hannes Kr. Davíffsson, arkitekt, form. B.Í.L. flytur ávarp áffur en sýningin verffur formlega opnuff. Sýningin stendur til mánaða- móta og er aðgangur ókeypis að sýningarsvæðinu og öllum heim- ill. Flest verkanna eru til sölu. Þriggja manna nefnd hefur unn- hann héðan, og þegar það hefur tekizt, 'hefur flóttamannavanda- mál okkar verið leyst fyrir fullt og allt, og flóttamienn okkar geta þá snúið til heknkynna sinna á ný. Einu yfirburðimir, sem Nígería hefuir yfir okkur, eru þeir að félagar Nígeríu I þjóðarmorðinu, Bretland, Sovét- rífcin og Bandaríkin, hafa veitt Nígeríuher af örlæti úr vopna- birgðum sínum. Eina trygga lausnin á vandamáli Biatfra er því að senda okfcur vopn,“ sagði í áskoruninni, sem einnig benti á að Biaifra gæti ekki lifað á ölmusu um alla framtíð. Leiðrétting í Lesbók f greinarfyrirsögn á 10. blað- síðu Lesbókarinnar í dag segir, að ræða landsbókavarðar sem þar er birt (fyrri hluti) hafi verið flutt 28. apríl sl., en á aúðvitað að vera 28. ágúst sL Blaðið biður velvirðingar á þessum mistökum. ---- ;i - SÍLDARSÖLUR Framhald af bls. 32 amir og hafa þeir oft fengið góð anafla, stundum allt upp í 300 tonnn í veiðiferð og hefur það að sjálfsögðu einnig mikil áhrif á markaðinn. Hins vegar eru togararnir með síldina lausa, en ekkki í kössum, þannig að fram boð þeirra virðist til skamms tíma ekki hafa haft áhrif á verð kassasíldarinnar. Það er álit kunnugra manna, að ef síldar- framboðið á þýzka markaðnum eykst verulega frá því sem nú er, t.d. vegna þess að fleiri ísl. síldveiðibátar en nú eru myndu ar, þeix Ragnar Kjartansson, Jón Giunnar Ámason, Magnús Páls- son. Blaðamenn ræddu við forráða- menn sýningairininar og sögðu þeir, að þetta væri önnur úti- sýning Myndlistarskólans á þess- uim stað, en hin var haldin í fyrra. Síðan hefur svæðið verið lagfært ta'lsvert og veitti Reykja- vífcurborg nokkurn stuðning til þeirra framkvæmda. Á sýninigiunni er 31 verk eftir 21 listaimann. selja þar, yrði um offramíboð að ræða, sem að minnsta kosti mundi leiða til verulegrar verð lækkunar. - ÁGREININGUR Framhald af bls. 1 samþykkt ályktun, þar sem lát- in væri í ljós einróma og alger andstaða gegn hinni nýju stefnu, er Faure leggur til að verði tek- in upp, en hún gerir meðal ann- ars ráð fyrir stjórnmálabaráttu og stjórnmálarökræðum innan franskra háskóla. Sama dag gerði Faure grein fyrir hugmyndum sínum á fundi þingnefndar og svaraði þá af hörfcu andstæðingum áætlunar- innar. Einkum var hann harð- orður í garð þeirra, sem vildu koma í veg fyrir stjórnmálaum- ræður í háskólunum, og m. a. banna allar umraéður um marx- isma. Ýmsir stjórnmálafréttaritarar í París telja, að þessi ágreining- ur sé býsna mikilvægur og bendi til þess, að gaullistar eigi nú og muni á næstunni eiga við marg háttuð vandamál að etja. Þeir telja, að flokkurinn hafi eftir kosningasigurinn í júní sl. sveigst lengra til hægri en de Gaulle forseta þyki gott. Er nú beðið með eftirvæntingu þriggja daga ráðstefnu þingflokks gaullista, sem hefst næstkomandi þriðju- dag, því þá er talið víst, að lin- urnar skýrist verulega. Daginn áður, á mánudag, heldur de Gaulle fund með fréttamönnum í Elyseé-höll og er þá búizt við, að í ljós komi hverja afstöðu for setinn hefur til áætlana Faures. Jafnframt er á það bent, að for- setinn skipaði Edgar Faure sér- staklega til þess að leysa skóla- málin og er talið sennilegt, að hann hafi haft aliglöggar hug- myndir um það hverja stefnu Faure mundi taka. í gær, föstudag, héldu lækna- stúdentar í París fund, þar sem þeir samþykktu, að ítreka kröf- ur sínar um að prófum, sem hefjast eiga á mánudag, verði frestað þar til umbótaáætlanir í skólamálunum hafi verið sam- þykktar. Hafði de Gaulle, for- seti, varað stúdenta við þvi að taka þessa afstöðu en þeir á- kváðu að virða aðvaranir hans að vettugi. Próf þessi átti að halda í júní, en þá varð að fresta þeim vegna óeirðannna. Af 16.000 stúdent- um, sem prófin eiga að taka nú, mættu 5.000 á fundinum. 3.753 stúdentar samþykktu að krefj- ast frekari frestunar prófanna, en 1354 vildu taka prófin núna. - TÉKKÓSLÖVAKÍA Framhald af bls. 1 sömiuim deillfuim. Meðal aonains kom baain við sögiu í Kúbudeil- lunmi 1962, þegar Sovétstjórnin haJði senit þainigað árásairieLdiflaiuig ar. • Etos og skýrt hefiur verið fná í firéttuim, mega blöð í T ékfcósló viaíkíu ekki tenigiuir noba artðið „hemám“ um her- nóm ilanidsiins og er það sam- kværnt hinium nýju maglum um niitstooðum. í dag giait hinsvegair að líta á foinsíu blaðsins „Rudo Pnavo“ fnétt af uimrœðum í Örygigigráði Saimieiniuiðu þjóð- amma um ástaindið í Auistuirlönd uim nær, millli ísnaiels og Ar- aba. Vonu bint onðréitt um- imiæili Jafcobs Mailikis, fuiliLtirúa So vétrí k jainna í Öryggisráð- 'inu, þar sem hann saigði m.a.: „Þeir, sem hernámu land- svæffi Araba bera alla ábyrgff á ástandinu í Austuriöndum nær“ og síðair . . . „Meff her- námi arabísku landsvæðanna kölluðu ísraelsmenn yfir sig hatur og biturleika íbúa þess ara svæffa. Hernámiff hefur blásiff lífi í frelsisbaráttu sem hvorki Öryggisráffiff né nokkur annar getur bælt niff- ur“ .... í frétbum, sem bonizt haifa frá Pnaig tii Belgmad, segir að sfcrdlf í blöðuim í A-Þýzkalandi ag Búlg ainíu hafi síðuisitu dagana validið ráðamönnium í Tékfcósióvakíu miikHum álhygigjuimi, því að skiriif blaðö í þessuim lönduim eru jafn an tailim fymiirfboði iMina tíðdmda. Það sem eimtouim veldum áhyggj um er, að blöð þessi klifa stöð- uiglt á því, að í Tékikóslóvafcíiu vaði uippi anjdkomimúnisk öfl, sem kami í veg fyirir að „áabaind ið konnist í eðiileigt honf“. — ,Jieues Deutsohiand“ hiefur til dæmds ítretoað látið í Ijós furðu sfaa yfir því, að sjónvampið í Tétokósilóvakíu stouild hatfa saigt, að haldið yrði áfram á þeirri braut, sem lagt var inn á í þjóð- mátan í jamrúar sl.“. Þá er á það bent í Júigóslavíu, að sovéztoa flokfcsmiáligBignið „Pravda" Ihefiuir gagmirýnt svo iað segja hverm etoaista framfarai- idð enduinbótamáætluiniar komimún istatflokksimis í Tékkóslóvaitoiu og telja miairgir, að Sovétstjómin verði etaki ánægð fynr en Tékkó- slóvatoar hafa heitið því að hætita adigertega við allar endiurbætur. Hinsvegar hefur þótt ljóst, að teið togar Tdkkóslóvaikíu hatfa verið að meyna að bjairga þvi, sem bjarg að vemðuir aif endiurbótaráætluin- inmi. - UTAN ÚR HEIMl Framhald af bls. 16 Um tveir þriðju hlutar Swasi- lands eru ræktanlegt land, en þriðjungur að verulegu leyti há- lendi og skóglendi. Hæstu fjalls- tindar era rúmlega 2000 metrar. Aðalatvinnuvegur Swasimanna er nautgriparækt og helztu út- flutningsvörur lifandi nautgrip- ir, húðir, skton, smjör og kjöt. Ennfremur er mikið flutt út af asbesti. Nokkuð er ræktað í land tou af maís, hnetum, sykri, tó- baki, bavtnum og hrísgrjónum. Námugröftur er þar ennfremur og líklegur til að aukast á næst- unni, m.a. er mikið af lítt nytj- uðum kolanámum í landinu. Höí uðborg Swasilands er Mbabane. íð að undirbúntogi sýntogarton-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.