Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 196« 19 OPIÐ BREF — til skólastjóra og foreldra barna og unglinga á skólaaldri Kæru foreldrar og fyrrveraudi starfsbræður! Senn 'líður að því að skólar landsins fari að hefja störf fyrir alvöru. Stundatöflur eru í undir- búningi og annar viðbúnaður, bæði í skóla og á beimili, í full- um gangi vegna væmtamlegrar skólagöngu og skólastarfs. Vegna þessa undirbúnings leyfj ég mér að hripa yður þessar línur, knú- inn reynslu í löngu skólastarfi. Ég er farinn að sjá fyrir mér náföl barns- og unglingsandlit, norpandi í mougunskímunni, síð- ar náttmyrkrinu, á stanzstöðum strætisvagnamma. Hér eftir verð- ur kluktounni eikki seinkað. Þeg- ar þau svo tooma inn í yagmimm virðast þar fremur vera svefm- genglar á ferð en vakandi ungt •fólfc ,sem hlakk.ar til að takast á við vandamál dagsims. Þetta skeður að jafnaði heiilli klukku- stundu áður en foreldrarmir fara að hugsa til hreyfimgs. Stundum kemur það svo í ljós í matarhléi skólamna að iekki hef- ur ummizt tími til að mesta toarnið í skólann og af matarlyst að morgninum fara eng.ar sögur. í fyrstu kemmslustumd, á milli tol. 8 ag 9 á morignana, þurfa toenmaramir sjaldnast að kvarta um hávaða í tírraum. Greinilega má sjá að sumum nemendanma líður beinlímis illa af svefnleysi og eru sjálfum sér algerlega ónógir, og iglöggt má finma að mikið af toennslunmi fer fyrir of- an garð og meðan hjá flestum þeirra í þessari fyrstu kennslu- stund hins langa starfsdags. Heilsufræðingar hafa jafnan verið um margt ósammála, svo sem flestum er fcunmugt, sem um slík mál hugsa, en ium ertt rounu þeir þó allir saromála, sem er vissulega athyglisvert, og það er að toörnum og unglingum sé nauðsynlegt að hvílast og sofa ákveðinin lágmaflikstíma, ef þau eiga að taka eðlilegum þroska, andlegum og lí'kamlegum. í foófc þeixri, sem kennd er í heilsufræði í gagnfræðaskó'lum hér á landi, „Lífi og ldmum“ eftir Beneditot Tóimasson, skóla- yfirlækni og fyrrv. skólastjóra, má lesa orðrétt: „Nægur svefn er eitt af grund- vállarsk'ilyrðum andlegrar og Mkamlegrar hreysti. Ef svefnþörf er ekkí fullnægt 'kemiur heilsu- samlegt líferni að öðru leyti að litlu haldi. (skáletrað af höf- undi). Á morgnana eiga menn að vatona af sjálfsdáðum, hressir og endurnærðir, og er þá nóg sofið, en að öðrum kosti etoki. MikM brögð munu þó að þvi, að menn þurfi að láta vekja sig. Við at'hugamir erlendis (í Ameríku og Svíþjóð) kom í ljós, að vekja þurfti fimmta hhrta og sumstað- ar nærri heknimg barna og ungliinga. Engar lítour eru til, að betri regla sé á svefini unglinga hér, a. m. k. í kaupstöðum, með því að víða er farið seint að hátta á heimilinu, og algengt er, að unglingar séu á ferli úti við Xangt fram eftir kvöldum eða fram á nætur. Miklar vökur eru hættulegar heilsu og lífi. Vansvefta maður er þreyttur og illa ha'ldinn, oft úrill'ur og uppstökkur á morgn- ana, honum veitist örðugt að einbeita sér við störf, er gleym- inn og igerir villur. Ef hann fer með vélar eða önnur hættuleg ara en ella. Margir unglingar verkfæri, er honum slysagjarn- njóta sín aldrei við nám, af því að þeir sofa of lítið að staðaldri. Svefnþörf er misjöfn og fer meðal annars eftir aldri, heilsu- fari og störfum. Hæfilegur svefn- tími er talinn: Á 1. ári um eða yfir 20 klst á isólarhring. Á 6.-8. ári um eða yfir 12 kls. á sólarhring. Á 10.-12. ári um eða yfir 10 tolst. á sólarbrin'g. Á 12.-13. ári um eða yfir 10-11 kls. á sólarhr. Á 14.-15. áæi um eða yfir 0-10 tolst. á sólarhr. Á 16.-17. ári um eða yfir 9 klst. á sólarhring. Hér Skal ektnig tilfærð umisögn annars þektots heilsufræðings um sama efni, í toennslubók þeirri, sem ætluð er enskurn kennara- efnum, „Hygiene And Health Education eftir M. B. Davies, segir svo í útgáfu þeirri, sem ég hef undir höndum, en það er sú áttunda og kom út 1959: „Börn *frá 4—8 ára þarfnast að m. k. 12 tíma svefns, frá 8 til 12 ára 11 st'undir, frá 12i—14 ára 10 stund- ir oig 9 stundir er lágmaæks svefn'tími fyrir unglinga frá 14 til 20 ára“ Og höfundur bætir við: „Ekik- ert igetur komið í staðinn fyrir svefninn, styttiing svefntímans leiðir óhj ákvæmiiega til minnk- aðrar afkastaiketu og seinkaðs and'legs þroska." Hvað haldið þér, skóilastjórar oig foirel'drar, um svefn'tíma þess unga fólks, sem þér berið ábyrgð á að meira eða mimna leyti? Teljið þér að hamn' nái því lág- marki, sem heils'Ufræðingarnir telja nauðsynlegli til þess að barnið eða 'unglinigiurinn fái not- ið sín við námið og taki eðlileg- um andlegum þrostoa? Ég gerði lítilsháttar lathugun á svefintíma uniglinga í þremur fyrstu bekfcjum þess igagnfræða- skóla, sem ég kenmi við hér í bænum. Meðal svefntími reynd- ist um 8 stundir, var stytztur í fyrsta beikk, 13 ára betoknum, tæpar 8 stundir. Rösk 70% af nemendun'um þurfti að vefcja. Með till'it til hvenær kvik- myndasýningar eru útd að kvöldinu eða sjónvarpsdagskráin 'tæmd, má gera ráð fyrir að 8 stumda svefn skólaunglinga og 'bama hér í Reykjaví'k, sé í al- geru hámarki Ýtarleig athugum á hvíldar- og svefntíma umglimga og harna á skólaaMri ætti að vera eitt af hlutvertoum skóla- rannsótonanna, Gott fólk, þannig stendur þetta. Annars vegar fullyrðíngar færustu hei'lsufræðinga og 'lækna um nauðsyn lágmarks svefntíma sé nóg sofið ef menn vakni ekki af sjálfsdáðum, hins vegar sú staðreynd að svefntími hávað- ams af bömum og unglingum á skólaaldri a. m. k. hér í Reykja- vik sé einni til tveimur 'klukku- stundum of skammur og að vekja þurfi 3 af hverjum fjórum nemendum, sem mæta þurfa kl. 8 að morgni í skóla sínum. Er því ekki nema um tvennt að velja fyrir yður, góðu for- eldrar og skólastjórar, að mínum dómi. Annað hvort að færa fyrir því óyggjandi rök að heilsufræðing- arnir og læknarnir viiti ekki hvað þeir eru að tala um eða með einihverju móti að hjálpast að með að tryggja eftir mætti bömunum og unglingunum sem stoólana sækja þann lágm'anks svefntíma, sem ta'linn er nauð- synlegiur. Að öðrum kosti fellur á ykkur sú ábyrgð að þið,vitandi vits, séuð að stofna geðheilsu þeirra í hættu, séuð að torvelda þeim námið og stuðla. að óvitaskap þeirra fram eftir öllum aldri. Séð hef ég því haldið fram að vaxandi hegðunaTvaindamál ungs fólks á ®íðari tímium 'kunní að stand'a í saimlbanidi viið stoeuntainf svefntíma, svefnigailsi var það kallað áður fyrri. Og vafalaust má rekja getuleysi sums ungs fó'lks í mámi, ekiki hvað sízt á prófum, til sömu orsakar. Hvernig er hægt að ráða bót á þessu? Að ki'ppa í lag kvöld- háttum a'lmennTngs 'hér á landi er tómt mál að tala um. Heyrt hef ég það að við íslendingar mumum eiga heimsmet í kvöld- og inæturgöltri. Ef etoki koma önnur ráð til, þá verðið þið foreMrar að sjá svo um að börnin fái mægan svefn- tíma. Ekki er víst að börnin átti síg á þessu sjálf eða telji meiri svefn nauðsynlegan, en þá er það yðar að hafa vit fyrir þeim, ti'l þess er yður veitt foreldravaldið. Skólastjórar góðir, er þetta ekki svo alvarlegt roál að full ástæða sé til að tafca til'lit 'tiil þass við samningu stumdarskrárinnar. Með því að byrja skólana kl. 9 í stað 8 eins og nú er venja, víðast hvar má á ofur eiirfaldam hábt bæta eirnni 'klúktoustund við svefntíma nemendanna. Auk þess, að þessi eima stund igetur máske ráðið úrslitum varðandi eðlilegan þroska barnsinis eða unglingsins, er ég viss um að Sauma sniðinn barna- og kven- fatnað á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 33934. Oska eftir að talka litla íbúð á leigu, helzt í fjölbýlis'húsi. Sírni 38057. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. áranigurinn myndi fyrst sjást í námi nemandans. Bg þetoki fyrstu mótbárur yð- ar, ég hef sjálfúr orðið við þær að stríða. f>ór munuð segja, þetta er ekki hœgt vegma þess að þá lendir kenmslan svo langt fraim á daginm að dagurinn hrein lega endist ekki, að minnsta kosti þar sem um tví- eða þrí- S'kiptan skóla er að ræða. Skyldu stundir kennaranna eru miðaðar við 45 mín. óðar en varir eru kennararnir komnir á eftixvinnu og næturvinnukaup, sem Mátt bann er lagt við að megi koma fyrir af æðri skólayfirvöldum. Ég hef trú á áð hægt sé að leysa þessi vandikvæði á tiltölulaga auðveldan hátt, einfaldlega með þvl að stybta hverja kennslu- sbund um ca. 5 mínúbur, þannig að meðalstundin ®é 40 mínútur í stað 45 eirns og nú er venja. Með þassu rnóti ynnust 30 mínútur á 6 stunda skóladagi og með ör- lítilli bagræðmgu tel ég tiltölu- lega auðvelt að gera þessar 30 mínútur að fúllgildri kennslu- stund, og þyrfti þá kennslan eklki að færast neitt fram á dag- inn firekar en nú er, með því að skólinn byrji kL átta að morgni og hver kennsiustund sé 45 mín. Eitt af þessu gamla og löngu úrelta kennsluflyrirkomiulagi ®em við ríghöldum í er þessi hefð- burudna lengd hverrar kennslu- stundar. f>a@ vitum við kennarar vel, eða ættum að vita það, að árang- Ur í kennslu fier miktu fremur eftir einbeitingu namandans við námið en lengd kennslustund- arinnar. Nýjair rannsóknir benda einnig ótvírætt til þess að hinum ýmsu námsgreinum henti mislangar toennslustundir, allt frá 20 mín. og upp í 60 mínútux. Komið 'hef- ur í Ijós við þessar rannsóknir að tvær tuttugu mínútna kennslu stundir með sömu h'léi á milli skila betri árangri en 45 mínútna 'kennslustund, og stundum henti bezt 60 mín. kennslustund, að sjálfsögðu með hléi, svo full hag- nýting fáist afi tíma þeim, sem námsgreininini er ætlað á stundaskrá. Allt þetta vitið þér eins vel og ég og því óþarfi um það að fjöl- yrða. En er ekki tími til kominn að reyna þetta í íslenzkum skól- um? Að vísu kostar það meiri fyrirhöfin við samningu stunda- skrár og var hún þó ærin fyrir, en áhæbtu varðandi árangur í námi tel ég hverfandi litla, þótt þetta fyrirkomulag reynist etoki firamfcvæmanlagt til frambúðar, en með því bægið þið máske vá frá dyrum. Ég hef leyff mér að rita yður bréf þetta í þeirri vissu að það sé sameiginleg ósk otokar ailra að istuðla að því eftir megni að otokar ungu og fallegu æsku skapist sem beztir möguleikar ■til þess að njóta sín við nám og starf. Með beztu óskum um barna'lán og heill í skólastarfi. Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skdlastjórL Iðnaðor- og verzlunnrhúsnæði Til leigu á hafnarsvæðinu tvær hæðir 100—130 ferrn. hvor hæð. Leigjast báðar saman eða sitt í hvoru lagL Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „6886“. Hef opnað aftur med. orth. Fótnaðgerðnrstofa Erica Pétursson, Víðimel 43, sími 12801. Viðtalstími kl. 9—12 og 2—6, laugardaga kL 9—12. fyrir börn og unglinga, og ebki Kellavík Til sölu matvöru og nýlenduvöruverzlun í fullum gaingi við Hafnargötu í Keflavík. Til greina getur komið leiga á húsnæði verzlunarinnar. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27, Kefiavík, sími 1420, 1477. Miðstöðvarketill óskast 4ra—5 ferm. ketill með tilheyrandi tækjum óskast. Upplýsingar í síma 84034 laugardag og sunnudag. Fullfrágengnar íbúðir til sölu við Hraunbæ íbúðirnar eru 3 herbergi og eldliús með geymslu í sameign. — eru með harðviðarinnréttingum, vandað ar og nýtízkulegar. — seljast með fullkomnum vélum í þvottah úsi og strauherbergi. — seljast með sameiginlegri gufubaðstofu ásamt hvíldarherbergi. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. VERK HF. Skólavörðustíg 16 IV. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.