Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 - FRÁ LÖNGUMÝRI Framhald af bls. 8 — Ég hefi alltaf hat áhuga á húsmæðrafræðum, jafnframt því sei» ég til að verðandi mæður þurfi að kynnast kristilegu sið- gæði og hugarfari. Það verða bær, sem leggja hronsteininn að uppeldi þjóðarinnar á hverjum tíma, og gott uppeldi stuðlar að því að skapa gott fólk. — Er þessi húsmæðraskóli þá með allt öðru sniði en aðir sam- bærilegir skólar? — Nei, alls ekki. Hér er kennt alveg það sama og í öðrum hús- mæðraiskólum, við höfum aðeins kristinfræðina aukreitis. Við höf um stuttar morgun- og kvöld- bænir,víxillestur og víxlsöng, sem nemendur og kennarar ann- ast í sameinirugu. — Og hvernig una stúlkurnar þeasu? — Vel. Sumar eru dálltið feimnar fyrst. Kristinfræði virð- ist vera svo mikið feimniismél hjá of mörgum. En eftir þennan fyrsta starfsvetur minn tel ég reynsluna sérstaklega góða af bænagjörðum. Stúlkurnar litu í upphafi á þetta sem fastar skóla- reglur, sem bæri að hlýða, — en síðar vildu þær sjálfar hafa þess ar bænir og gengu eftir þvi. — Hvað er að segja um fé- lagslífið? Eru kv-ennaskólarnir ekki einskonar fangelsi, þar sem stúlkurnar fá ekki að sjá sólina nema gegnum glugga? — Svo ég svari síðari spurn- ingunni fynst, þ*á er alveg frá- leitt að um fangahald sé að ræða. Það eru fáar en ákveðnar reglur sem auðvitað ber að hlýða, og útivistarleyfi eru næg, og stúlk- urnar mega taka móti heimsókn- um á vissum tímum. — Varðandi skemmtanir má taka það fram, að það er ár- visis siður að húsmæðraskólinn og Bændaskólinn á Hólum skipt- aist á heimsókmim, sl. vetur fór- um við tvisvar í Hóla Eins höf- um við samskipti við aðra ná- læga kvennaskóla. Kvöldvökur voru oftast faálfsmánaðarlega og máttu nemendur þá bjóða gest- um. — En opinberar skemmtanir. — Jú, einnig, en þó í hófi. Ungt fólk þarf að umgangast hvert annað, og ég tel að frelsi til skemmtana með ákveðnum tak mörkunum sé rétt og eðlilegt. — Hve margir eru hú&mæðra skólarnir, og telur þú heppilegt fyrir ungar stúlkur að sækja þá. — Húsmæðraskólarnir eru 10 alls og eru yfirleitt eins vetrar skólar, sem starfa í 8-9 mánuði. Þeir hafa allir faeimavist, og það er bæði skemmtilegt og þrosk- andi að vera í heimavistarskóla. Og hjá flestum eru endurminn- ingarnar dásamlegar. Og hvað snertir sjálfa húsmæðrafræðsluna þá tel ég mikilvægt, i sambandi við væntanlega heimilisstofnun, að sem flestar stúlkur sæki hús- mæðraskóla. llfÍJlPll ÉÉ g fg | IJf I K'f'**. 1$ §§g§p fj vZvsÁy/X — Og fundust þér nemendux þinir vera áhugasamir. — Yfirleitt. Og það var at- hygliisvert, að þær stúlknanna sem voru trúlofaðar sýndu mest an áfauga í námi sínu og vinnu. Þær virtust hafa það enn betur á meðvitundinni að þær væru að búa sig undir lífið og fram- táðma. — En nú er skólavera dýr, og kannski ekki eðlilegt að allir þassir 10 faúsmæðraskólar fyll- ist af nemendum. — Þeir munu ekki vera full- setnir. Skólinn hérna rúmar 24 stúlkur og get ég enn bætt við nemendum. En varðandi koistnað inn vil ég taka þetta fram: í fyrra reyndist hann um 20 þús- und krónur yfir þessa 8 mánuði. Þar er allt innifalið, fæði, hús- næði og handavinnuefni, sem er mikið því stúlkurnar voru dug- legar. — Þeseum kostnaði virðist mjög í hóf stillt. En var ekki haldin sýning að námi loknu. — Jú, enda hefur það verið árlegur siður. Var sýningin vel sótt og vorum við ánægðar með árangurinn. — Hverjar eru svo helztu fram tíðarfaugmyndir? — Eins og þú veizt, þá á kirkjan byggingar allar og 10 hektara lands, svo hér er að- staða til stórra faluta. Skólinn er rekinn af ríki og kirkju í sam- einingu og hér starfa 4 kennar- ar. f nokkur sumur var hér rek- ið eumarbúðastarf fyrir börn á vegum kirkjunnar, siðan varhér vísir að sumarhóteli. En minn draumur er að þetta breytist. Síð aetliðið sumar var hér engin starfræksla, vegna viðgerða og breytinga á húsnæði. En ég tel staðinn fallegan og vel í sveit settan, og æskilegast að halda hér margháttuð námskeið yfir sumarið. Getur þar margt komið til greina: námskeið fyrir æsku- ! lýðsleiðtoga, presta og prestis- konur, dvalarstaður fyrir nýgift j hjón, sem fengu upplýsingar um j hjúskaparskyldur og búrekstur og margt og margt fleira, sem til greina gæti komið. — Og isvo að endingu: Hverj- ir hafa með höndum yfirstjórn þessa skóla. | — Þó undarlegt megi virðast 1 þá eru húsmæðraskólamir ekki undir yfirumsjón msnntamála- ráðuneytisins, heldur hefur land búnaðarráðherra þar æðstu völd. En það er sérstök skólanefnd, sem er ráðgefandi um málefni iskólans. Er sr. Erlendur Si.g- mundsson, biskupsritari formað- ur faennar. Aðrir nefhdarmenn eru héðan heiman úr héraði. — Hvað viltu svo láta verða þin lökaorð í þessu spjalli okk- ar, fröken Hólmfríður? — Ég þakka fyrir það tæki- færi, sem mér gafst til þess að takast þetta istarf á hendur. Ég i hefi haft af því mikla ánægju og faorfi björtum augum til fram- ! tiðarinnar. Enda hefi ég ekki | mætt öðru en velvild og skiln- i ingi fajá þeim aðilum, sem ég hefi : þurft að leita til í tsamfaandi við i þessa stofnun. — Og nú er erindi míniu að Löngumýri lokið Ég kveð hinn áhugasama og bjartsýna skólastjóra og óska starfi og stað allra heilla. Kvöld l sólin logar á favítum húsalengj- j um og rauðum þökum, sem frök- : en Ingibjörg lét byggja af rausn og stórfaug og nýr tími ! og ný yfinstjórn á eftir að bæta j — og byggja meira. Þrestir flögra í stórum trjá- garði sunnan við húsin og ang- an af þurru heyi berst yfir Vall hólminn þegar ég ek burt. — 29.9. “68 — Bj. Dan. Rannsóknarstúlka (Laborant) óskast faálfan dag- inn. Uppl. geifnar í skrifstofu Elli- og hjúkrunarfaeimilisins Grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.