Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 23 Fréttir frá Stykkishólmi Stykkilshólmi 81. ágúst 1968. IÞESSA viku sem nú er að kveðja hefir verið leiðindatíð við Breiðafj örð. Ekkert hægt að athafna sig við sjóinn og því um ekkert fiskirí að ræða. Hiand færabátar ©ru nú senn að hætta og hættir, enda hefir lítið verið hægt að aðhafast í þessum mán uði sökum leiðindatíðar. Hvað um haustver'tíð verður er ekki hægt að segja á þessu stigi má’s ins. Helzt mun í ráði að athuga um línuveiðar, en þá kemur beituspursmálið til greina og veit enginn hvernig úr því ræt- ist. Bátatrygging Breiðafjarðar hefir nú starfað í 30 ár. Var stofnuð áriið 1938. Þá voru 4 bát- ar tryggðir og fyrstu stjórn skip uðu Sigurður Ágústsson, útgm. Sigurður Steinþórsson, kaupfé- lagsstjóri og Guðmundur Jóns- son frá Narfeyri. Var þessa af- mælis nú sérstaklega minnst á aðalfundi Bátatryggingarinnar, sem haldinn var 29. þ.m. Starf- semin hefir aukizt mjög hin sein ustu ár með vaxandi bátaflota og voru niðurstöðutölur rekstr- arreiknings sl. ár um lö millj- ónir kr. í stjórn eru nú: Sig- urður Ágústsson, formaður, en hann ihefir allan tímann verið í stjórninni. Soffanías Cesilsson útgm. Grundanfirðil, Víglundur Jónsson útgm. Ólafsvík, Srvein- björn Benediktsson, Hellissandi, og Lárus Guðmundsson Stykk- ishólmi. Framkvæmdastj órar hafa verið Kristmann Jóhanns- son og nú Ásgeir Ágústsson. í seinustu veðrum hafa kart.- öflugros fallið í görðum og snjór sezt á fjal'lstoppana. Það má segja að aldrei hafi tekið upp snjó í fjöllum eins og svo oft áður oggerir það þetta kalda vor sem við fengum nú og sumar’ð var ósköp stutt. — Fréttaritari. GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farirnagsgade 42 Kþbenhavn 0. Nú er tækifærið til að gera góð bílakaup. Komið og skoðið notuðu bíl ana í sýningarsölum ökfcar, Hringbraut 121. Hagstæðir greiðsluókilmálar. Nokkrir bíLar seljast án útborgunar — gegn slkuldabréfum. ÓDÝRIR BÍLAR: Skoda Octavia ’61. Ford Conaul 315, ’62. Mercedes Benz ’55. Zephyr ’62. Peugeot ’64. DÝRARI BÍLAR: Rambler Cdassic ’63. RamMer Ciassic ’65. Ohevy II Nova ’65. Buiok Electra ’63. Ramlex Olassic ’66. Rambler American ’66. Scout, jeppi ’67. Prinz Gloria ’67. Opel Admiral ’65. Flymouth Belvedere ’66. Dodge Dant ’66. IfUI Rambler- JUN umboðið (|§f LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu íbúð á Hólabraut og aðra á Selvogsgötu. Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsins fyrir 12. þ.m. STJÓRNIN. Rýmingarsala - Rýmingarsala VERZLUNIN HÆTTIR. — ALLT Á AÐ SELJAST. ÓDÝR FATNAÐUR Á TELPUR. Mikið úrval af fallegum og vönduðum kápum á 6—16 ára. Verð kr. 900 til 1500,— Loðúlpur hlýjar og sterkar nr. 34—40. Vatteraðar nyolnkápur nr. 38—40. Margir litir. Dragtir á 6—15 ára frá kr. 1185.— Buxnadragtir á 4—6 ára. Flauelsskokkar og blússur á 6—10 ára. Stretehbuxur, uliarbuxur og margt fleira. Kaupið hlýjan og vandaðan fatnað handa telpunni. Notið tœkifœrið og kaupið ódýrt Verzlunin KOTRA Skólavörðustíg 22 C — Símar 17021 og 19970. Frá skólum gagnfræða- stigsins i Kópavogi Eins og í fyrra starfa þessir skólar á gagnfræðastiginu í Kópavogskaupstað: Gagnfræðaskólinn: Hann sækja allir annars-, þriðja- og fjórðabekkjar nemendur (þar með taldir nemendur landsprófsdeilda), einnig all’ir fyrstabekkjar nemendur úr Austurbænum og þeir fyrstabekkingar úr Vesturbænum, sem búsettir eru austan Urðarbrautar eða við eftirtaldar götur: Melgerði, Vallargerði, Kópavogsbraut, ÞinghóLsbraut, Sunnubraut og Mánabraut. Unglingadeild Kársnesskólans: Þar verða allir fyrstabekkjar nemendur, aðrir en þeir, sem áður eru taldir. Nemendur sem þegar hafa sótt um skólavist næsta ár þurfa að staðfesta umsóknir sínar sem hér segir: Miðvikudaginn 11. þ.m. komi landsprófsnemendur og nemendur IV. bekkjar kl. 9—12. kl. 2—4 nemendur almenns III. bekkjar. Fimtudaginn 12. þ.m. mæti nemendur II. bekkjar kl 9—12 og kl. 2—4. Föstudaginn 13. þ.m. mæti nemendur I. bekkjar kl. 9—12 og kl. 2—4. Ekki er unnt að tryggja þeim skólavist, sem ekki stað- festa umsóknir sínar á nefndum dögum. Unglingadeild Kársnesskólans hefur störf miðvikudag- inn 25. sept. kl. 3 e.h. Skólasetning Gagnfræðaskó’.ans verður auglýst síðar. FRÆÐSLUFULLTBÚI. Unglingaskrifborð Framleidd úr tekk, verð kr: 3700.— einnig fallegar forstofukommóður úr tekk á kr: 3500.— og ný gerð af vegghúsgögnum. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Sími 19597. SKOTFÆRI alls konax Komiið með gömlu skot'hylikin og vilð hlöðum þaiu -€ x -f -Ý -t 6Æ5IN FLÝGUR^ EN HIÍN FlýóUR EKKI FREYJGÖTU 1 — SÍMI 1 9 0 8 0 NÝR EIGANDI: CHRISTIAN WILLATZEN — SÍMI 24041 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. BYSSUR TEKNAR í UMBOÐSSÖLU GERUM VIÐ BYSSUR 0|g allis konair sportvönuir. TJARNARBÚÐ i HLJÓMAR skemmta í neðri sal. TATARAR skemmta í efri sal. til kl. 1. — Sími 19000. TJARNARBÚÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.