Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 32
 SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 PtrpwMsiMði Harður árekstur TVEIR fólksbílar rákust saman í gærmorgun skammt fyrlr aust- an Þjórsárbrú. Annarri bifreið- inni var ekið á vinstra vegar- helming, þegar áreksturinn varð. Tvær konur, sem voru farþeg- ar meiddust lítilsháttar og báðir eru bílamir mikið skemmdir. Ráðhús Reykjavíkur. Þessi teikning að ráðhúsi við tjörnina var prófverkefni Magnúsar Skúlasonar, nýútskrifaðs arkitekts frá Oxford. Sjá viðtal bls. 12. Húsið er hugsað við núverandi Vonarstræti. Frá vinstri, skrifstofuálma með bílágeymslu í kjallara. Svalir eru eftir endilangri álmunni. Borgarstjómarsalur reistur á súlum. Móttökusalur, með þvergluggunum, salur í framhaldi með leiksviði. Lengst til hægri, aðsetur borgarfulltrúa og skjalageymslur. Húsið yrði 7 þúsund fermetrar að stærð og 200 m að lengd. f baksýn er Oddfellowhúsið, dómkirkjan og iðnaðarbankinn. Ljósm.: Mbl. Sv. Þorm. Síldarsölur ísl. báta í V— Þýzkalandi 23,3 milljónir Hœtta á að offramboð valdi verðfalli 688 tonn frá 14. júní fyrir á mjög góðu veiTði, lenigsit af á 12 Dæmdur fyrir verðlagsbrot ÞRETTÁN islenzkir síldveiðibát- ar stunda nú veiðar í Norðursjó og selja aflann í Þýzkalandi, en frá því um miðjan júnímánuð sl. hafa alls 18 íslenzkir bátar selt síld í Þýzkalandi, samtals 2670 itonn í um 70 söluferðum fyrir 23,2 millj. kr. og er meðalverð því 8,68 kr. fyrir kg. Aflamagnið í hverri söluferð hefur verið mjög misjafnt, allt frá 10 og upp í 90 tonn. Þrjú hæstu skipin era: Jón Kjartansson SU, sem selt hefur Birgir ísl. Gunnarsson. „ÞAÐ leikur enginn vafi á því, að undanfarna mánuði hefur komið fram vakning meðal ungs fólks og aukinn áhugi á stjórnmáh m. Þessi áhugi rennur ekki í sömu farvegum og íslenzk stjórn- mál hafa verið í um langt skeið. Unga fólkið er opnara og meira leitandi en oft áð- ur og það vill umræður á breiðum grundvelli um ís- lenzkt þjóðfélag og íslenzka stjórnmálaflokka og vill geta gagnrýnt óháð flokksbönd- um“. Þannig komst Birgir rúmar 6,2 millj. kr., Jón Garðar GK hefur selt 400 tonn frá 14. júní fyrir tæpar 4,1 millj. og Guð rún Þorkelsdóttir hefur selt 370 lestir frá 5. júlí fyrir tæpar 3,3 millj. kr. Þessar tölur eru miðað- ar við síðustu mánaðamót, en vitað er um nokkrar sölur í sL viku. NoklkirAr ísfenzkir siidveiðilbát* air fónu uim miiðjiam júnÍTniámuið tiS veiða í Norðujrsjó, aðaiiliega vilð Orkneyjar, með það fyrir aruigiuim að salija aÆlainm á þýzk- ■um mairikaði. Suimiiir þessarra báta hættu þessuim veiðuim lljóitfeiga og fómu til veiða við Spitzberg- em, en síðatr fjölgaði ístenzku fiskóikisdipiumiuim í Norðursjó afbuir og hiefur svo verið tii þessa. Sá háttiur hefur vemið bafður á að í fyinstu sökuferð hafa bát- amniir telkið kiassa, sem rúimia 35 til 40 kg. af saltaðri síld og eftir það fluibt miegmið af aflamiuim á markiaðinn í þessum kössuim. Þó hefuæ oft veráð nokkurí miaigm að auiki, sem la®t hefur veirið í hill uir. Misjiafnlega hiefur giemgið að selja hilkiisíLdina. Fymst ffaman af fór hún mesitmiegniis í bnæðsibu em þegair húm hefur sielzit til vinmáki, hefuir femgizt uim það biil helimiimgi feegra verð fyrir hana em kassasíldima. Kassasíld in hefuir afbuir á mióti oftast selst fsl. Gunnarsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðis- manna að orði í viðtali við Mbl. í gær, er hann var innt- ur eftir tildrögum þess, að stjórn Sambands ungra Sjálf- stæðismanna hefur nú ákveð ið að boða til aukaþings í septemberlok um ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum. „Það er þessi mikla þörf ungs fóliks tál umvræðrna um íslemzkt stjór.mmiála'lif“, segir Biirgir ísl. Guinmiainssan, „sem er miegim- ástæða þess, að Samtoamd um'gra Sjálfstæðisimiamíma hefuir ákveðið til 16 kir. kg. í sl. viku komu tíu íslenzk skip samtímis til löndunar á fimmtudag og varð að dreifa sölum þeirra á tvo daga. Þótt ekkí í^æri hér nema um rúm 400 tonn að ræða varð það þó það mikið magn, að verðið lækkaði verulega og ekki sízt á kassa- síldinni, al.lt upp í helming. Jafnframt þessu eru nokkrir þýzkir togarar að síldveiðum á sömu slóðum og íslenzku bát- Framhald á bls. 31 Sjóprófum vegna skemmdanna á frystum fiski í lest Brúarfoss lauk kl. 8 í gærmorgun, en að því .er Ólafur Birgir Árnason, fulltrúi yfirborgardómara, tjáði Morgun- blaðinu í gær kom ekkert það fram, sem varpað getur ljósi á orsakir skemmdanna. Að sögn Ólafs er ljóst, að þarna er um milljóna tjón að ræða, en að boða tii aukaþiings tál þess að skiapa vettvamg fyrir aíimeunar uiraræðuir uan stjórnmál.“ — Telur þú, að forsetakosn- ingarnar hafi að einhverju leyti átt þátt í þessum aukna áhuga ungs fólks á stjórnmálum? — Fonsetaikosniinigairiniar mó alls ekfci tiúlika, seim andstöðu við eimistakia stjórrumálafílokka eða ríkissitjórin. Hins vegar er eng- imn vafi á því, að umgt fólk sér- stafclega og það umigt fóilk, sem fyil'gdi báðuim fnamtojóðenduim að raálum, varð sér meðviltaindi uim af.1 sitt í forsetakosmimigunuim, ef það viir.ki.Lega beiitir sér og þanndig hafa forsetakosnitn.giarnar komið róti á hugi ungs fólks. f VERÐLAGSDÓMI Reykjavík- ur var 6. f.m. kvðeinn upp dóm- ur í máli, sem höfðað var af hálfu ákæruvaldsins 17. apríl sL gegn Vilhelm Ingólfssyni, hár- skerameistara, formanni verð- lagsnefndar meistarafélags hár- skera, fyrir að selja þjónustu of háu verði í rakarastofu sinni. Var Vilhelm dæmdur í 10.000 króna sekt til ríkissjóðs og til greðislu málskostnaðar. Vilhélm var gefið að sök, að hann hefði frá og með laugar- deginum 6. apríl selt herraklipp ingu á kr. 80 og rakstur á kr. ekki var það að fullu kannað, þegar blaðið fór í prentun í gær. Ólafur sagði, að skemmdirn- ar hefðu aðallega orðið í farmi, sem kom frá Bolungarvík, en var skipað um borð á ísafirði. Samkvæmt mælingum við út- skipunina var hitastigið í þess- um farmi —22 gráður, en þegar lestin var opnuð í Reykjavíkur — Hver verða helztu verkefni aukaþingsins? — Meginiviiðfangsefni þingsiins verða Ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum. Þetita við®amgisefni skiptist í tvo raeginiþæ’tti í utm- ræðuim á þingiiniu, þjóðmálaverfe- efni næstu ára og stjórnmála- flokka, störf þeirra og starfs- hætti. Þingið mun vænitanlaga eikiki taka til meðferðar þau efnahags- vamda.mál, sem steðja að þjóðinmi en við berum þá von í brjóeti að þjóðim öll geiti saimedn'ast tdl Jausmar á þeim geigvænlegu vandamiáluim, seim þar ©r við að stiriða. Viðhorf mianna tiH þjóðmáila- venkefha næ.situ ána hliýtur að byggjiaist á þeinri staðreynd, að ísLendinguim m.um fjölga mdikið á Framhald & bls. 3 60, en daginn áður hafði verð- lagsnefnd samþykkt 14% hækk- un á þjónustu hárskera, þannig iað herraklipping skyldi 'kosta kr. 73 og rakstur kr. 54. Var Vilhelm sakfelldur fyrir að hafa selt herraklippingu of háu verði á umræddu tímabili, en ósannað var talið, að hann hefði selt rakstur á tímabilinu. Við ákvöðun refsingar var lit ið til þess, að um var að ræða samtök ákærða og annarra stétt arbræðra hans um að hækka verð á þjónustu i trássi við verð 'lagsákvæði verðlagsstjóra. höfn á háde.gi í fyrradag reynd- ist hitastigið þá efst í hluta fram lestarinnar 2y2—3 gráður, en um 6 gráður í neðra lagi. Voru blokk irnar í efsta laginu þá svo þíðar að taka mátti þær áreynslulaust burt. Skoðunarmaður frá Lloyds fór um borð í Brúarfoss og athugaði kælikerfi s.kipsins. Fann hann ekkert athugavert við það, en í ljós kom að mælir, sem sýna á hitastigið í fremstu lestinni rétt framan við þann stað, þar sem skemmdirnar urðu, hafði verið bilaður á leiðinni frá ísafirði. Að sögn skipsmanna hefur svipað atvik komið einu sinni fyrir áður í ferð milli erlendra hafna, en við rannsókn þá kom efckert það í ljós er varpaði ljósi á orsakir skemmdanna, frek ar en nú. Það sem skemmt reynist af farmi Brúarfoss verður tekið í land í fteykjavík og annar fisk- ur settur í staðinn, en síðan sigl ir skipið til Ameriku. Að því er Ólafur tjáði Mor.gunblaðinu mun rannsókn þesssa máls verða hald ið áfram. Tékkheftum stolið ÞREMUR tékkheftum var atol- iS í gróðrastöðinni Alasfea f fyrrinótt. Heftin eru öll frá Bún aðarbanka Islands og eru eyðu- hlöðin bleik að lit, númer Ö-6476 til Ö-6500 og Ö-6526 tU Ö-6575. Birgir ísl. Gunnarsson formaður SUS um tildrögin að aukaþinginu: Unga fólkið vill opnari stjórnmálastarfsemi — og það vill takast á við framtíðarverkefni þjóðarinnar — Aukaþing SUS vettvangur umrœðna á breiðum grundvelli Ekkert kom f ram um orsakir farmskemmdanna — Ijóst að um milljónatjón er að rœða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.