Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLADIÐ r Laugardagur 20. júní 1964 SumarbúðSr Í.S.Í. SVO sem áður hefur verið skýrt frá í fréttum, þá starfraekir íþróttasamband fslands sumar- búðir í Reykholti í Borgarfirði, dagana 23. júní til 29. júlí í sum- ar. Forstöðumaður verður Sigurð ur Helgason skólastjóri í Stykk- ishólmi. Aðsókn að sumarbúðum ÍSÍ er mikil, enda er til þeirra vandað og gjaldi stillt svo í hóf sem frekast eru tök á, þó er enn pláss fyrir nokkra drengi á aldr- inum 10—13 ára á fyrsta nám- skieðið, sem hefst 23. júní n.k. og stendur yfir til 2. júlí n.k. Þá er einnig pláss fyrir nokkr- ar telpur á. aldrinum 8—12 ára, í síðasta námskeið sumarsins, sem hefst 20. júlí n.k. Allar nángri upplýsingar um sumarbúðir þessar, veitir skrif- stofa ÍSÍ, sími 14955. Norðurlandamótið í útihandknattleik kvenna Noiðurlandameistaramót í úti- handknattledk kvenna fer fram i Reykjavík 26., 28., og 30., júná n.k. Til gamans fara hér á etftir úr slit í leikjum ísl. kvennalands- iiðsins, frá byrjun og skrá yfir þær stúlkur, sem leikið hatfa í landsliði: 1956 Osló .................... 1956 Ábo ...................... 1956 Koris ................... 1956 Helsingfors ............. 1956 Helsingfors ............. 1959 Lökken .................. 1959 Kvál .................... 1959 Þrándheteni ............. 1960 Fagersta ................ 1960 Fagersta ................ 1960 Fagersta ................ ísland — Noreigur 7:10 Ísliand — Danmörk 2:11 fsland — Noregur 3:9 ísland — Svíþjóð 3-13 sland — Finnland 6: 5 ísland — Noregur 7: 5 fsiand — Danmörk 1:12 ísland — Finnland 6:5 fsland — Danmörk 7:10 ísland — Noregur 8: 8 ARs 11 leikir, allir hóðir erlendis, unnir 3, jafntetfli 1 og tapaðir 7. Mörk skoruð 54 gegn 97. Allir leikimir fóru freum ut anhúss. Eftirtaldar stúlkur hafa leikið í landsliði: I.eikir Rut Guðmundsdóttir, Á .... 11 Sigríður Lútersdóttir, Á .... 11 Gerða Jónsdóttir, KR ............ 9 Guðl. Kristinsdóttir, FH KR 8 Helga Emilsdóttir, Þróttur .. 8 María Guðim.d. KR ............... 8 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Katrín Gústavsdóttir, Þróttur 6 Ólína Jónisdóttir, Fram .... 6 Sigr. Sigurðard. Valur .... 6 Elín Guðmundsd. KR, .......... 5 Geirlaug Karlsdóttir KR .... 5 Perla Guðmundsdóttir KR .. 5 Sigríður Kjartansd. Á .... 5 Sóley Tómasdóttir, Vaíur .. 5 Svana Jörgensdóttir, Á .... 5 Elín Helgadóttir KR .......... 3 Erla ísaksen, KR ............. 3 Sigurlína Björgvinsdóttir FH 3 Steinunn Annasdótt. ÍBÍ .. 3 Ingibjörg Hauksd., Fram .. 2 Liselotte Oddsd. Á ........... 2 Sylvía Hallsteinsdóttir, FH . . 2 Rannveig Laxdal, Víkingur 1 Leiðbeinenda- námskeið að Núpi NÚ fyrir skömmu gerðu Frjálsíþróttasamband ísilands og íþróttakennaraskóli íslands með sér samning um rekstur leið- beinendanámskeiða í frjálsum íþróttum. Eitt atf því sem staðið hetfur í's lenzku frálsíþróttalífi hvað mest fyrir þrifum er skortur leiðbednenda. Með þessum samn viU! stjóm FRÍ leitast við að bæta úr þeim tiltönnanlega skorti leiðbeinenda, er ríikt hetf- ur. Fyrsta leiðbeinendanámskeið verður haldið að Núpi við Dýra fjörð dagana 18. — 25. júlí n.k. Um framkvæmd námskedðsins mun Héraðssamband Vestur ís firðinga sjá, en aðal kennari verður Benedikt Jakobsson en auk hans mun kenna Valdimar Örnólfsson. Stjórn FRÍ fagnar þeim áfanga er náðst hefur með samningi þessum og vonast til að íþrótta- bandalög notfæri sér þann möguleika að koma af stað leið beinenda-námskeiðum í heima héruðum sínum. Nú reka þrjú félög lestina Fram vann 1 - 0 í gærkvöidi I GÆRKVÖLDI tóku tvö félög, Fram og Þróttur, af allan vafa um, að þau eiga sannarlega rétt á að leika um neðsta sætið í 1. deildarkeppninni. Öllu lélegri og litlausari knattspyma hefur vart sézt hér í sumar. I upphafi virtust Þróttarar ætla að sýna einhver líflegheit og strax á fyrstu mín. fékk ólafur Vilbjálmsson gullvægt færi til að skora, en tókst að koma knett- inum fram hjá. Leikurinn einkenndist af til- viljunarkenndum spyrnum, þófi Og lélegum tilþrifum. Þó voru Framarar öllu skárri og fram- lína þeirra beittari með Grétar Sigurðsson líflegastan. Og eftir hálftíma þóf tókst Fram að skora. Ásgeir Sigurðsson- skaut góðu skoti á mark, utan vítateigs. — Markvörður Þróttar missti knött inn fyrir fætur Baldurs og Grét- ars. Eftir nokkuð þóf tókst Gét ari að koma knettinum yfir mark linuna. Eftir að hafa tekið forustuna virtist Fram ná undirtökunum í leiknum, en fleiri urðu mörkin ekki. Er líða tók á síðari hálfleikinn fór að koma æ meiri hugur í Þróttara að jafna, en til þess höfðu þeir enga getu, þótt þeir hefðu sér í hag taugaspennu og stundum öngþveiti Framivarnar- innar. Framarar léku í lokin upp á að koma knettinum burt frá sínu marki, án hugsunar eða til- gangs. Slíkt skapar alltaf hættu fyrir liðið sjálft, en eins og áður segir höfðu Þróttarar ekki dug til að notfæra sér. Um liðin er ekki margt hægt að segja, nema það, að þau mega bæði athuga alvarlega sinn gang, æfa betur og leggja meira á sig, ef þau ætla sér að leika áfram í 1. deild Tveir menn báru af öðrum á vellinum, sinn úr hvoru liði, Guðjón Jónsson úr Fram, sem vann ótrúlega vel í stöðu framvarðar og tengdi saman vörn ina og sóknina. Hjá Þrótti var Axel Axelsson langbeztur, en naut því miður átakanlega lítill- ar aðstoðar, þannig að leikur hans kom að litlu gagni. Eftir þemnan leik eru þrjú fé- lö,g jöfn og neðst í fyrstu deild, en það eru auk þessara liða, Val ur. öll eru búin að leika fjóra leiki og hafa hlotið 2 stig hvert. Harðnar nú baráttan við fallið um allan helming og er vel, að um keppni mikla skuli vera að ræða á báðum endum. Dómari í gær var Haukur Óskarsson, og dæmdi hann mjög veL Kormákr. 17. júní mótið á Akureyri FYRRI hluti 17. júní-mótsins á Akureyri í frjálsum íþróttum fór fram á íþróttavellinum s.l. laug- ardag. Keppendur voru fáir nema í flokki 14 ára og yngri. Veður var mjög gott. Mótstjóri Hallgrím ur Tryggvason. Helstu úrslit: 200 m hlaup. sek. Reynir Hjartarson Þór 23,6 Haukur Ingibergsson HSÞ 24,3 400 m hlaup. sek. Haukur Ingibergsson HSÞ 54,8 Marteinn Jónsson UMSE 55,0 1500 m hlaup. mín. Vilhj. Björnsson UMSE 4:33,2 Baldvin Þóroddsson KA 4:35,2 Stangarstökk. m Valgarður Sigurðsson KA 3,50 Valgarður Stefánsson KA 3,10 Kringlukast m Þóroddur Jóh.son UMSE 38,50 Ingi Árnason KA 32,30 Langstökk (aukagrein). m Friðrik Friðbjarnars. UMSE 5,95 Haukur Ingibergsson HSÞ 5,79 Hástökk (14 ára og yngri). m Pálmi Matthíasson KA 1,25 Svavar Björnsson UMSE 1,25 Á þessu móti er keppt um verð launabikar sem BP gaf, og veitist þeim einstaklingi, sem vinnur bezta afrekið samkvæmt stiga- töflu. Síðari hluti 17. júní-mótsins. Keppt 17. júní. Veður kalt. 100 m hlaup. ^ek. Reynir Hjartarson Þór 11,0 Haukur Ingibergsson HSÞ 11,2 Hástökk. m Sýning 100 góðhesta á Þingvöllum Keppt til hárra verðlauna í kappreiðum Reynir Hjartarson Þór 1,65 Haukur Ingibergsson HSÞ 1,60 Kúluvarp. m. Þóroddur Jóh.son UMSE 13,00 Sig. V. Sigmundss. UMSE 10,89 800 m hlaup. mín. Vilhj. Björnsson UMSE 2:09,5 Baldvin Þóroddsson KA 2:10,5 60 m hl. (14 ára og yngri). sek Svavar Bjarnason UMSE 8,2 Halldór Jónsson KA 9,0 FIMM hestamannafélög á Suður- landi gangast fyrir mikilli góð- hestasýningu og kappreiðum í Skógarhólum, svæði hestamanna sambandsins á Þingvöllum sunnu daginn 12. júlí. Hafa félögin mik- inn viðbúnað, ætla að sýna 100 góðhesta og veita meiri verð- laun en venja er í kappreiðun- um. T.d. ver'ða 10 þús. kr. verð- laun í 800 m. hlaupinu og 5 þús. fyrir skeiðsprettinn. Hestamannafélögin sem ákveð- ið er að taki þátt í þessu éru Fákur úr Reykjavík, Hörður af Kjalarnesi, Sleipnir af Selfossi, Sörli úr Hafnarfirði og Trausti í Laugardalnum. Munu meðlimir þeirra koma ríðandi á staðinn. Fáksfólk leggur af stað úr Reykja vík á laugardag, en mun ríða í hóp á Þingvöll kl. 9—11 á sunnu- dagsmorgun. Er búist við að 'hin félögtei hagi svipað ferðum sín- um, svo menn komi ríðandi á Þingvöll úr cíJ!um áttum á þess- um tíma. í góðhestasýningunni taka þátt öll félögin og sýna 20 hesta hvert, svo þar gefur að líta 100 gæðinga. Þá verða kappreiðar, keppt verð- ur í 250 m. skeiðspretti. Verða 1. verðlaun 5000 kr. í peningum, sem munu vera langhæstu verð- laun sem veitt hafa verið á því sviði. Önnur og þriðju verðlaun verða nokkru lægri. Þá verður keppt í 300 m. stökki og eru fyrstu verðlaun þar 3000 kr. og fyrir 800 m. sprettinn verða veitt 1. verðlaun 10 þús. kr., en aðstaða til svo langs spretts er sérlega góð í Skógahólum, þar 4x100 m boðhlaup. sek. UMSE 49,4 sem er hringvöliur. Loks verður tekinn upp sú nýjung að efna til 300 m. töltkeppni og 600 m. brokkkeppni. Er búizt víð mikilli þáttöku i þessu móti frá öllum hesta- mannafélöguuum og víðar að. Þór 51,1 Bezta afrek mótsins var 100 metra hlaup Reynis Hjartarson- ar, 11,0 sek, sem gefur 908 stig, og hlaut hann því 17. júní-bikar- inn að þessu sinni. ) NA 15 hniitr I SiSVSOhnit* H Sn/Htmt , öa*m V Skúrir S Þrumur HÆÐIN á kortinu suður af sólskin og hlýindi á Norður- íslandi er á hægri hreyfingu og Alusturlandi og gott síldar A-eftir, og lægðardragið fyrir veður en sunnan og vestan vestan Grænland færist líka lands eru líkur á skýjafari austur a boginn. Eru þvi horf , ... , , ur á að vindur verði suðlæg- nokkru °8 hhl ^ttar urkomu ur um helgina. Því verður sums staðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.