Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 7
' ILaMgsrÆsgur 20. júnf 1964 MORGUNBLAÖID 7 i 2 iokheldor íhúðir tl! sila 4. herbergja jarðhæð, allt sér ca. 300 ferm. og 7 herbergja íbúð á tveim hæðum ca. 3 79 ferm. i .Austurbænum. llpplýsingar í sima 33949 Jaugardag og sunnudag. Stúlkii éskasi t.il starfa á skrifstofu Garðahrepps nú þegar. Umsóknir ásamt uppJýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum sem gefur nánari uppJýsingar. Sveitarst jórinn í Garðahreppi. Goðatúnj 2. Matrábskona óskast i mötuneyti t.il afleysinga i sumarfrium frá 1. júlí næstkomandi. Upplýsingar að Suðurlandsbraut 4. OlíufélogiS Skeljiungur hf. U nglingsstúlka getur fengið atvinnu í sumar við innheimtu. — Viðkomandi verður að hafa hjól. — Ekki þýðir öðr- um að sækja um þetta starf en þeim, sem hafa góð meðmæli. — Tilboð auðkennt: „Rösk — 4994" send ist afgr. MbL Flupirkjun Pan American hefur áhuga á að ráða flugvirkja til stárfa á Keflavíkurflugvelli. Æskilegt að um- sækjandi haíi F.A.A. A. og P. skirteini. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Pan American pósthólf 67, KefJavíkurflugvelli. Umsóknin óskast rituð á ensku. Góður skrifstofumaður óskast Tilboð sendist Mbl , sem greinir aldur, menntun, fyrri störf ásamt launakröfum fyrir 24. þ.m. merkt: „Skiifstofumaður — 4592“. GTBOD Tilboð óskast í að leggja hitaveitu i Grensásveg og austurhluta Fellsmúla. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVJKURBORGAR. Góð viðskipti Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tíma, gegn góðri tryggingu. — í>eir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og heimilisfang ásamt síma, i lokuðu bréfi í póst, merkt: „Góð viðskipti — 999“, Box 58 Reykjavik. 20. íbúhir óskast Meforai kaupendur að 2—7 herb. íbíðum i borginni, helzt nýlegum sem mest sér og sérstaklega í V- borginni. Hölurai einnig kaupendur að 2—5 herb. fokheldum ibúð- um í borgmni. lÆugcivep 12 — Sími 24300 3/o berbergja ný ibúð í kjallara, 96 ferm. við Alftamýri, er til sölu. — Sér þvottaherbergi. Sér hiti. Laus strax. Málftntningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR £>g GUNNARS M. GUB- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. 3/o herb. rishæb við Mávahlið, er til sölu. Laus ttm næstu mánaðamót. Útborg ub 230 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR GUNNARS M. GUÐ- MUNOSSONAR Auscurstrseti 9. Símar 14400 og 20480. Höfum kaupendur með1 miklar útborganir að ibúðum og neilum búsum. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Bifreibasýning i dag Gjörið svo vel og skoðið bilana. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Simar: 18085 og 19615 TIL SÖLIT Vegna brottflutnings af land- inu, er til söiu sem ný hús- gögn, teppi, gardinur og margt fleira. Upplýsingar á Austur- brún 4, ibúð 5.2 og sima 34466, daglega. Tilkynning um óburðarafgreioslu r Gufunesi Frá og með föstudeginum 19. júní verður áburður afgreiddur frá kl. 9 til 17. Engin afgreiðsla verður á laugardögum. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. ÁRURÐARSALA RÍKISINS. Til sölu •Dodge sendiferðabill ’55 í mjög góðu standL Skipti á lóð kemur til greina. Upplýsingar í síma 51249 — 34138. Lax- og silungsveiði Nokkrír stangaveiðidagar í Elókadalsá í Fljótum fyrir landi Yzta-Mós verða seldir næstu daga. Upplýsingar gefur BJÖRN HERMANNSSON Skipholti 45 — Simi 4-11-71. Múrarar óskast Mjög góð kjör. — Upplýsingar i síma 23873 kl. 1—4 laugardaginn 20. júni. Síldnrstuikur Viljum ráða síldarstúlkur til Sigluf jarðar. Gott hús- næði. — Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Friar ferðir og hús næði og kauptrygging. — Upplýsingar gefnar í síma 34742. Haraldur Böðvarsson & Co, Akranesi. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun nú þegar. Enskukunnátta æskileg. Tilboð með uppl. sendist í pósthólf 697. Tíl sölu Naekinter national dráttarbill með G.M. dieselvél og 4 tonna vökvakrana Austin Werstern. Uppl. í símum 1644 og 2075 AkureyrL Keflavík Óska eftir tilboði í húseignina Skólaveg 34 Kefla- vík. Húsið er einbýlishús á mjög góðum stað. Upplýsingar á staðnum ög í sima 2163. Hafnarfjörður telpa 11 — 13 ara óskast til að gæta 2ja ára telpu, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 50807.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.