Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. april 1961 MORGIJNBLAÐIÐ 19 Op/ð í kvöld Hljómsveit ( K. Lillendahls | Söngvari ^ Óbinn Valdimarsson { Sími 359C6. \ Hjólbarðaviðgerðir opið öll kvöld og helgar. Hjólbarðastöðin Langholtsvegi 112 B. (Beint á móti Bæjarleiðum) Félagslíf Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnuðeild 2. flokkur — Útiæfingar verða fyrst um sinn á þriðjud. og fimmtud. kl. 7.30—9. Mætið vel og stundvislega á æfingar. JÞjálfarar. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Meistara- og 1. flokkur — Æf- ing á mánudag kl. 7.30. Þjálfari. Knattspyrnufélagið Valur Valsmenn í dag, sunnudag, Ihefst innanfélagsmótið í skák að Hlíðarenda. Teflt verður um Valshrókinn. Þátttakendur fjöl- tnenni og mæti kl. 13.30. Munið að taka með ykkur töfl. Nefndin. Stefánsmótið Stefánsmótið fer fram í Skála- tfelli sunnudaginn 23. apríl næst- ikomandi. Skriflegar þátttökutil- Ikynningar skulu hafa borizt Marteini Guðjónssyni Brávallag. 42 fyrir kl. 7 miðvikud. 19. apríl. Ath. í Stefánsmóti er heimil .þátttaka skíðamanna utan Beykjavíkur. Stjórn skíðadeildar KR. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Félagar tfjölmennið. — Æ. T. .Víkingur Fundur annað kvöld — Kosning kl. 8.30 í GT-húsinu. Innsetning embættismanna. Erindi: Gísli Indriðason. Önnur mál. Æ. T. Svava nr. 23 Fundur í dag. Inntaka. Spurningaþáttur. Stórgæzlumaður heimsækir. PÖLÍFÖNKÓRINN Tónleikar Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson .. . Einleikari: Haukur Guðlaugsson Framsögn: Lárus Pálsson o. fl. Síðustu tónleikar kórsins verða sunnud. 16. og þriðjud. 18. apríl kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzluninni Vesturveri. Klubburinn — Klubburinn Simi 35355 Simi 35355 Aðalfundur og spilakvold Önfirðingafélagsins verður þriðjudagskvöldið 17. apríl kl. 20,30 í Tjarnarcafé. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin Sálarrannsóknarfélag * Islands heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. apríl kl. 8,30 e.h. Fundarefni: — Venjuleg aðalfundarstörf Að þeim loknum verður flutt stutt erindi. Stjórnin ðska eftir 2ja herb. íbúð í Austurbænum fyrir stúlku og fullorðna konu. — Upplýsingar í síma 33614. Apótek Apótek óskar að ráða til sín stúlkur (20— 30 ára) vanar afgreiðslustörfum. Upplýsingar 1 apótekinu á morgun mánu- dag kl. 9—11,30. Apótek Austurbæjar póhscaíjí Dansleikur KK - sextettinn Söngvari: Diana Mapúsdéttir í kvöld kL 21 INGOLFSCAFE Nýjung GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9—11,30. •jc Tríó Aage Lorange ★ Dansstjóri Árni Norðfjörð Ókeypis aðgangur. Ingólfs café Ingólfs café Dansað frá kl. 3—5 í dag Söngvari: Þór Nielsen. Bryndís Sshram sýnir listdans Höfe/ Borg Hftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30 Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30 Dansmúsík Hljómsveit Björns K. Einarssonar Ieikur frá kl. 9 Gerið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg Sími 11440 BREIÐFIRÐIIMGABIJÐ Gómlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Hljómsveit hússins Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Saia aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. Breiðfirðingabúð Stúdentar Slúdentar Sumarfagnaður stúdenta verður að Hótel Borg síðasta vetrardag, 10. apríl og hefst kl. 21 e.h. ★ Nýstárleg skemmtiatriði Aðgöngumiðar seldir í Bókhlöðu stúdenta. Stúdentaráð 8JÁLF8TÆÐI8HÚSIÐ Dansað í kvöld kl. 9—11,30. Lágmarksaldur: 18 ára Hljómsveit SVAVARS GESTS og RAGNAR BJARNASON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.