Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. apríl 1961 MOR GZJNBL AÐIÐ f DAG eru þúsundir vísinda- manna að fást vjð verkefni, sem e. t. v. er það mest spenn andi og hrífandi verkefni, sem nokkurn tíma hefur verið fengist við. Þeir beina radíó stjörnusjám sínum til himins, oftast að ákveðnum, „líkleg- um“ stöðum, og bíða síðan í ofvæni eftir merkinu, sem mundi sanna það, að til væri líf á öðrum hnöttum. Radíóstjörnufræðin er mjög ung vísindagrein, en er þó orð in ein af þeim allra þýðing- armestu, þegar um eðli og lög un alheimsins er að ræða. Radíostjörnusjárnar safna saman rafsegulbylgjum, svip- uðum þeim, sem notaðar eru í útvarpssendingum, og með 'því að rannsaka magn, tíðni, dreifingu hinna ýmsu öldu- lengda o. s. frv., má komast að ýmsum upplýsingum um staðinn í himingeimnum, sem 'bylgjurnar koma frá. Venju- lega eru þessar radíóbylgjur gjörsamlega skipulagslausar og án nokkurrar ákveðinnar niðurröðunar. Ef því allt í einu færu að berast hingað Radíóbylgjur, svipaðar og not Sr. Jön Auðuns, dómprófastux; Kristnin og þjóðfélagið Þessi 85 feta breiða stjörnusjá hlustar stanzlaust eftir skeyt- um, sem myndu sanna tilveru vera á öðrum hnöttum. Hlustað eftir aðar eru í útvarpssendingum hér á Jörðunni, þá má bóka það að þær koma frá verum, sem eru að reyna að komast í sambandi við okkur. Dr. Harold Urey, prófessor við Háskólann í Kaliforníu, álítur að það séu að minsta kosti 100.000 plánetur í vetr- arbrautinni okkar, þar sem líf þróist. Ef við reiknum með því, að Jörðin sé bara ósköp venjulega stjarna, sem fetað hefur þróunarbraut sína eft- ir hinum venjulegu náttúru- lögmálum, þá má fastlega reikna með, að til séu verur, sem séu okkur miklu framar hvað hæfileika og tæknimenntun snertir. E. t. v. hafa þessar verur þegar náð sambandi við nábúa sína, eft ir leiðum, sem enn eru ofar okkar skilningi. Þegar um jarð neska tækni er að ræða, þá •r líklegasta leiðin, sem þess ar verur myndu fara til þess að ná sambandi við Jarðar- búa, sú, að senda radíóbylgj- ur til Jarðarinnar. — Messufall Framhald af ols. 10. snjóplóg og ýtu, sennilega kominn af Gretti Ásmunds- syni, en hefur ekki og mun vonandi ekki mæta sínum Glámi á þessari heiði. Þar hefur mannlegt þrek og tækni sigrazt á gjörningahríðum. Því miður vannst mér ekki tími til að spyrja Jón um at- læti hans á heiðinni og í Sælu húsinu, þegar við mættum hon um, en ljósmyndaranum tókst •ð smella af honum mynd, lem ég vona að hann tolli á. Heiðin var að baki. Næsti áfangastaður var Brú í Hrúta- firði, þar sem langferðabíl- stjórum er veitt ómetanleg fyrirgreiðsla og upplýsingar um færð og annað um tal- Btöðvar. Farþegarnir stigu enn út úr bílnum, réttu úr sér og vöppuðu um hlaðið. Ungur maður órakaður, með fráhneppt hálsmálið, dró djúpt að sér svalan andann, og Það eru þessar radíóbylgj- ur, sem vísindamenn búast við að heyra einn góðan veð- urdag, og þeir eru ákveðnir að láta þær ekki koma til ónýtis. Reyndar hafa allar hinar mismunandi bylgjur, sem koma frá hinum ýmsu sendi- og útvarpsstöðvum mjög truflandi áhrif á allar slíkar rannsóknir, en það ger- ir vísindamennina ennþá á- kveðnari. Ef skeytið kemur svo einn daginn, hvað á þá að gera? Líklega er hægt að finna út, hvaðan það kom, og e. t. v. er hægt að reyna að senda svarskeyti með mikilli fyrir- höfn, en þó er einn galli á gjöf Njarðar. Það tekur skeyt n mörg ár og jafnvel manns- aldra að komast á milli stað anna, svo eitt er víst, að við fáum örugglega ekkert „síma- samband" við nábúa okkar. Þegar skeytið kemur, má búast við miklum hugleiðing um, hvernig þessar verur séu, sem sent hafa skeytið. Hvem hvolpastúlkan viðraði sig og eftirlætið. — Hann heitir Gosi, sagði hún, og er mánaðar gamall. —Hann er fallegur, sagði ljósmyndarinn. — Það eru allir hvolpar fall egir, sagði ég. — En ekki allar stúlkur, sagði ljósmyndarinn. — Ég held að hann sé of blíðlyndur, sagði ég. — Það- er uppeldið, sagði hún. — Þú ert allt of góð við hann, sagði ég. En hún svaraði því engu, og þögn er ekki alltaf sama og samþykki. Þetta var stuttur stanz; síð an stefnt til Norðurlands. En við áttum eftir að aka niður að Reykjaskóla með i>óst og síðan á Hvamms- tanga, vegna þess að bíllinn, sem átti að mæta áætlunar- vagninum við Miðfjarðarháls, var ekki mættur. Gunnar ig ætli fólkið (?) líti út? Ætlii það sé vinveitt? Ætli það sél búð að sigra sjúkdóma?r Hvernig kerfi skyldi það nota til þess að hafa samband við hvert annað, o. s. frv. Þaðf verður áreiðanlega erfitt að fá svar við öllum þessur spurningum, en hver veit^ tækniframfarir mannanna eru orðnar svo stórstígar, að mað ur er farinn að trúa, að allt sé hægt, Radíóstjörnusjánni í Green Bank í Bandaríkjunum er alltaf öðru hvoru snúið að tveimur náliggjandi stjörni- um, Tau Ceti og Epsilon Eridani, í þeirri von, að það- an geti borizt skeyti. Frægur eðlisfræðingur hefur þó bent á, að líklega væri skynsam- legra að snúa radíóstjömu- sjánum í áttina að hinum svo kölluðu myrkvuðu stjörnum. „Ekki væri ólíklegt“, segir hann, að verurnar sem lifðu upphaflega á plánetu sem snérust umhverfis stjörnuna, SÚ SAGA er sögð, að þegar einn af vinum Napóleons Bonaparte benti honum á, að frönskum bók- menntum hefði stórhnignað á stjórnarárum hans, hafi keisarinn svarað: „Eg skal segja innanrík isráðherranum mínum frá þessu“. Með því átti málið að vera leyst heiðri franskra bókmennta borg ið. Hér var í algleymingi oftrú á stjórnarathafnir og lög, sem aldrei vekja þann anda, er skap ar stórar bókmenntir, ekki í lýð ræðisríki, hvað þá landi einveld is. í bréfinu til Rómverja minnist Páll á „Það, sem lögmálmu var ómögulegt". Inn í hinn marg- slungna hugarheim hans og guð- fræðilegar bollaleggingar um lög mál og náð ætla ég ekki að leiða þá sem línur þessar lesa. En á- minning hans um, að til sé það, sem „lögmálinu er ómögulegt“, á brýnt erindi til vor í dag. Páll virti lögmálið. Sem Gyð- ingur virti hann hið mikla siða- lögmál þjóðar sinnar. Sem róm- verskur borgari þekkti hann, hvers virði það var að lifa við ör yggi Rómaréttar, merkilegustu löggjafar, sem sett hefir verið og mennigarþjóðir sniða lög eft ir enn í dag. En lög eru ekki megn ug alls. Ríki riðar til falls, þjóð er á vegi til grafar, ef menn taka að trúa stjórnarathöfnum og lög- gjöf fyrir því, sem innra siðferðis þrek og andlegur manndómur ein staklinganna verður að vinna. séu búnar að byggja ótrúlega stóran hjúp, sem næði algjör- lega í kring um stjörnuna og tæki við öllu geislamagni ’hennar. Verurnar lifðu innan í hjúpnum.“ Þetta fyrirtæki er ótrúlegt í mannlegum skilningi, en maður veit ekki, hve þessar verur eru komn- ar langt á þróunarbrautinni. E. t. v. er iðnaðurinn hjá þeim kominn á svo hátt stig að smíði á slíkum hjúp mundi ekki taka meira en nokkur þúsund ár. Og hvað er það miðað við til dæmis aldur 1 Jarðar, sem er minnsta kosti 2 miljarða ára gömul. I h.já, t!g, . , ððrum verum i hafði samband við Brú og bað konu Steingríms símstöðvar- stjóra að spyrjast fyrir hverju þetta sætti. Hún fékk þau svör, að ekki hefði verið bú- izt við honum fyrr en eftir hálftíma. Þá var klukkan hálf sex. Gunnar var ekkert að ergja sig, en ók til þorpsins og skilaði póstinum. En hann sagði, að þetta væri eitt af því, sem þyrfti að breyta. Það ætti einfaldlega að skila póst- inum á einn stað, t.d. á Brú, og síðan aka honum um sveit irnar, en áætlunarbíllinn héldi tafarlaust áfarm leið sína með farþeganna. Það fer ekki vel saman að flytja póst og far- þega í einúm bíl. En það var aðeins þessi eini bíll í förum,1 og landar okkar norðan Holta vörðuheiðar höfðu ekki séð Morgunblaðið síðan 27. marz. Hvað þá um ástarbréf, skjöl og annað. Hvamstangi er frem ur ósnoturt þorp, illa byggt, með nokkrum undantekning- um, og skipulag bæjarins eins og hann hafi dottið niður úr skýjunum eina nótt í úrhellis rigningu. Hvolpastelpan og yngsti far þeginn (hvolpurinn) fóru úr bílnum skammt frá Laxárbrú, og miðaldra kennslukona kom í bílinn í staðinn og settist í sæti hennar. Þegar við höfð- um kvatt Hópið, sem minnti á frosið auga, var aðeins skammur spölur á áfangastað okkar Morgunblaðsmanna, ó- rakaða, óhneppta mannsins og nokkurra annarra farþega. Skyndilega ókum við fram á Blönduós eins og opna gröf. Þetta er ekki móðgun, Blönd- ósingar grafa sína dauðu fyr- ir ofan kaupstaðinn, þar sem útsýni er gott yfir bústaði lif- enda i. e. s. (Framhald í næsta blaði um Húnavökuna.) Vér erum haldin oftrú á það, að vandamálin verði leyst með at höfnum valdhafanna einum og síaukinni löggjöf til að veita að hald og vegsögu. Auðsæ er hin geysi mikla þýðing löggjafar og stjórnarfars. En „iögmálinu. er ómögulegt" að skapa menn til að hlýða lögmálinu og lifa það. Lög skapa ekki iöghlýðna borg ara. Þau kalla aðeins á svar frá því, sem í manninum býr. Ef hægt væri að frelsa heíminn meS lagasetningum, væri ha.nn frelsað ur fyrir löngu, farsældar- og frið aröldin runnin upp. í engu nú- tímafyrirbæri er oss annað eins hald og traust og í Sameinuðu þjóðunum. En hvers vegna mis- tekst þeim margt? Ekki vegna þess að vilja skorti og vit, þegar hið bezta er ráðið. Mistökin stafa af því, að í mannssálunum er ekki fyrir hendi sá grundvöllur hlýðni og bræðralagskenndar, sem bygginguna verður að bera uppi, ef hún á ekki að hrynja eins og gagnslaus spilaborg yfir höfuð þeirra, sem hún er reist fyrir. í viðleitni valdhafanna, senx borgararnir hafa ýmist sýnt fulla tregðu eða haft að engu, í laga- setningum og stjórnarúrræðum, sem vér höfum gert að mark- leysu, þótt vel hefðu mátt reyn ast, þekkjum vér þetta úr þjóðar sögu vorri á síðustu tímum. Mis tökin eru engum öðrum að kenna en sjálfum oss. Lögin skapa ekki menn. Þau fá aðeins andsvar þess, sem innra með oss sjálfura býr. Hér þarf meira en lög. Hér þarf nýjan siðferðisgrundvöll í sálum borgaranna, siðferðilega og and- lega endurnýjun. Fyrir nokkrum áratugum beindi Eimreiðin þessari spurn til Lesendanna: Hvað skortir ís lenzku þjóðina mest? Guðmundur skáld Friðjónsson varð fljótur til svars: Brestur borgara, bændur forkólfa lífsins lýsigull, eldmóð eilífrar íturhyggju konungs, er krossinn bar. Svarið er tímabært enn, ekki síður en þá. Við þverrandi drottinvald kristni og kirkju, kristninnar trú ar, kristinna lífshugsjóna verður sá grundvöllur í sálum borgar- anna, þegnanna, veikari, og veik ari, sem viðreisn til farsældar verður að bera uppi. Kirkjan er gagnrýnd. Mér heyrist gagnrýni á henni verða háværari hér með hverju ári sem nú líður. En hitt er yfir flestra gagnrýni hafið, að þann boðskap ber hún, sem hefir megnað og megnar enn að skapa þá menn, sem „lögmálinu er ó- mögulegt" að skapa. Þess vegna er það mikið ábyrgðarleysi af þeim, sem ábyrgir vilja vera gagnvart samtíð og framtíð, að sýna henni tómlæti, ef ekki ann að verra. Kirkjan á ekki að skapa nýja menningu, en hlutverk hennar á að vera það, að skapa menn, sem ryðja veg nýrri menningu. Það hefir hún margsinnis megnað, margsinnis gert. Það hlutverk bíður hennar nú að vinna fyrir kynslóð, sem varp ar áhyggjum sínum upp á stjórn arráðstafanir og löggjöf.trúir á samþykktir og þing, en gleymir því, að allt mun það reynast hald laust til umbóta ef ekki fer á und an öllu öðru sú mannrækt, sem er grundvölluð á kristinni lífs- skoðun og trú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.