Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLifílfí Sunnudagur 16. aprfl 1961 C' SjU^í 24113 SENOIBÍLASTOQIN Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Huukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrix- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Milliveg'gjaplötur Brunar æypau sf. Sími 35785. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- Og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Viðtækjavinnustofan Eaugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. íbúð Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, helzt í Aust- urbænum. Uppl. í síma 35698. Hafnarfjörður 2ja herbergja búð óskast fyrir 14. maí. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 50741. Kæliskápur Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr General Electrice kæliskápur. Nán- ari uppl. í síma 35461 kl. 7—6 á kvöldin. Til sölu nýlegur 10 fermetra mið- stöðvarketill með inn- byggðum hitaspíral og olíubrenna. Upplýsingar í Grænuhlíð 10 eða síma 33122. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. síma 10813. Húsmæður Storesar stífaðir og strekkt h- í Eskihlíð 12B 3. hæð t. v., símj 22679. Keflavík Til leigu 2 herb. og eldhús að Birkiteig 13. Sími 2073. Listmálari óskar eftir íbúð, 2—3 herb. 14. maí eða fyrr. Uppl í síma 33152. Keflavík íbúð til leigu, 2 herb. og eldhús á Framnesvegi 14. í dag er sunnudagurinn 16. april. 106. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:03. Síðdegisflæði kl. 18:22. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrínginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 16.—22. aprfl er í Reykjavíkurapóteki. Helgidaga- varzla 20. april er í Apóteki Austur bæjar. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—\ og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 16. —22. apríl er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Helgidagalæknir 20. apríl er Garðar Olafsson sími 50536 og 50861. L.jósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. □ Edda 59614187 — 1. - M E SS U R - Dómkirkjan: Messa kl. 11 (ferming). Séra Öskar J. Þorláksson. — Messa kl. 2 eii. (ferming) Séra Jón Auðuns. Með vörum sínum gjörir hatursmað urinn sér upp vinalæti, en í hjarta sínu hyggur hann á svik. Þegar hann mælir fagurt, þá trú t>ú honum ekki, því að sjö andstyggöir eru í hjarta hans. Lát aðra hrósa þér, en ekki þinn eigin munn, óviðkomandi menn, en ekki þínar eigin varir. Eins og kol þarf til glóða og við til elds, svo þarf þrætugjarnann mann til að kveikja deilur. Orðakviðirnir. □ Gimli 59614177 — 1. Pólýfónkórinn hefur nú haldið f jóra tónleika í Landa- kotskirkju og þeir fimmtu verða í kvöld. Eitt verkanna á efnisskrá kórsins er Dauða- dansinn eftir Hugo Distler, mjög erfitt verk, en kórinum tekst meðferð þess vel. i. Áhuga Dieslers á að semja þetta tónverk vakti skreyting í hliðarkapellu í Maríukirkju í Lubeck, en það er alkunnugt stef í myndlist og bókmennt um fyrri alda. Þó semur hann ekki tónverk sitt við hinn þekkta ljóðabálk, sem letraður er undir myndaröð á veggjum kapellunnar, heldur texta eft ir hin fræga lækni og skáld Angelus Silesius (Johann Scheffler, 1624—1677) og fell ir hlutverk kórsins inn á milli samtalanna í dauðadansinum frá Liibeck. Söngtextinn er sunginn á frummálinu, en text ann við samtölin þýddi Hjört ur Kristmiundsson á íslenzku. Á myndinni hér að ofan sést pólýfónkórinn við flutning Dauðadanssins. Dauðinn: Láir- us Pálsson og Ungfrúin: Sigrið E. Magnúsdóttir og fer samtal þeirra hér á eftir; , UNGFRÚIN: X*itt bónorð, herra, el hrædði mig. ef hryggbrotið ég gæti jþig. Ég nautnabikar bar að vöi. þu bikar rænir, heimta fjör. Ó, grimmi danði, gef mér frest, ég gleði heimsins þrái mest. hú sérð, hve fríð og ung ég er, með aldrinum ég sé að mér. II. DAUÐINN: Það dauðans list og leikur er að lokka alla í dansinn hér. Hinn ungi þarf að sjá að sér, þvi syndin snemma að dyrum ber. En heimslystin er skammvinnt skjól og skrýtið ólíkindatól. Ungfrú, þú skalt unna mér. Öldungur, — þér dansa ber. I.O.O.F. 3 = 1424178 = 8% I. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1424188i/2 = FL Kvenréttindafélag íslands: Fnndur verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 8,30_ e.h. 1 félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Fundarefni: Guðrún Helgadóttir, skólastj. ræðir um skólá- mál. Rætt um Dublín fundinn. Nauð- synlegt að þær konur, sem ætla á þann fund ákveði sig sem fyrst. Fermigarskeytaafgreiðsla K.F.U.M. og K., Hafnarfirði er í dag í húsi félag anna og einnig 1 bílasölunni í verzlun arhúsi Jóns Mathiesens við Strandgötu Orð lífsins .... -.... En vita skalt þú þetta, að á síð ustu dögum muna koma örðugar tíðir, því að mennirnir muna verða sérgóð ir, félagarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, fereldrum óhlýðnir, van þakklátir, vanheilagir, kærulausir, ó- haldinorðir, rógberandi, bindindislaus ir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er, sviksamir, framhleypnir, of- metnaðarfullir, elskandi munðarlifið meira en Guð ,og hafa á sér yfirskyn guðhræðslunnar, en afneyta krafti hennar. Og snú þér hurt frá slíkum. 2. Tim 3. 1—6. 1) Þeir héldu nú áfram upp stig- ann, þar til þeir komu á efstu hæð- ina. Þá stanzaði hr. Leó og sagði: — Nú held ég, að við séum komnir að markinu. 2) Og — mikið rétt. Á borði fyrir framan þá lá „Bók vizkunnar“ og hið dýrmæta líkneski af Konfúcíusi. Þeim hafði þá loksins tekizt að skjóta keppinautnum ref fyrir rass. Teiknari J. Mora 3) Þegar þeir héldu til baka, hvor með sinn dýrgripinn, sperrti Júmbó skyndilega eyrun. *— Ég held að það sé að koma eitthvert heljar-ó- veður, hr. Leó, sagði hann. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Kid frá mér, kvöldi! i hefur aldrei stolið neinu Jakob.... þar tíl í gær- Hefur hann nokkurntíma fyrr en í gærkvöldi orðið svona illa úti í hringnum? — Þjálfari hans gæti svarað þeirri spurningu, er það ekki? , — Ef til vill, ungfrú Dawson! ... ,1 Ef ég næ í hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.