Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. apríl 1961 Benedikt Benedikts- son Fæddur 21. ágúst 1889 Dáinn 8. apríl 1961 BENEDIKT Benediktsson var fæddur í Breiðuvík á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu, þar bjuggu foreldrar hans lengi, Þor- björg Jónsdóttir og Benedikt Benediktsson. Þorbjörg, móðir Benedikts var fædd og uppalinn í Breiðuvík hjá sínum foreldrum. Feðgamir í Breiðuvík, Bene- diktarnir, voru aðgreindir í tali í sveitinni með því að nefna þá Benedkt eldra og Benedikt yngra. I Benedikt eldri og Þorbjörg kona hans áttu níu böm. Þau voru fátæk eins og þá var margra hlutskipti. Lífsbaráttan var hörð, en háð með heiðri og sóma. Benedikt eldri var þol- góður og einarður sjálfbjargar- maður og Þorbjörg nægjusöm kona, sem tókst undravel að gera mikið úr litlum föngum með Ijúflyndi og móðurlegri nær- gætni. Af börnum þeirra Bene- dikts og Þorbjargar eru enn á lífi, Gunnlaugur, nú á spítala á Akureyri, Hólmfríður, býr á Húsavík, Þórhallur, Ingibjörg og Anna í Reykjavík. Benedikt yngri, sem var meðal eldri barnanna, þurfti snemma að vinna mikið. Þörf heimilsins krafðist þess. Sjór var sóttur til matfanga: farið að fiski, veiddur hákarl á lagvað að vetri, selkópur veiddur að vori og hrognkelsi. Heyskapur yar lítill í Breiðuvík, en fegnar engjar að lásni í fjarlægð. Vetrarbeit sauð- fjár mikil við sjóinn, en þurfti oft að standa yfir fénu, ef vel átti að farnast. Benedikt eldri var að upplagi framfaramaður, sem tók með fögnuði hverri nýung, sem horfði til bóta. Breiðuvíkurheimilið var, þótt efnalítið væri, mikið greiðaheimili við gest og gang- andi og góður þáttakandi 1 fé- lagslífi sveitarinnar. Benedikt yngri ólst því að vísu upp við kröpp kjör og harða lífs- baráttu, en jafnframt menning- arleg viðhorf. Þegar Benedikt eldri gerðist gamall og hætti búskap, tók Benedikt yngri við búsforráðum í Breiðuvík og bjó þar þangað til móðir hans dó. Sum systkini hans stóðu til skiptist að búinu fðe honum, en fóru smátt og smátt, svo sem eðlilegt var, sinn ar leiðir. Kreppa var í landbúnaði. Ein hleypur maður átti betri kosta völ og þurfti ekki að búa. Árið 1933 brá Benedikt yngri búi og flutti til Reykjavíkur. Þar gerð- ist hann um skeið vagnsali. En árið 1940 réðist hann til Slipp- félagsins í Reykjavík. Fyrst var hann þar næturvörður, en seinna afgreiðslumaður og var það til dauðadags. Benedikt var frábærlega trúr maður og vildi ekki vamm sitt vita. Hann lét sér annt um hag þess, er hann vann fyrir, og var fús til að leggja á sig erfiði til Framh. á bls. 23. -K Sunnudagskrossgdtan -K & s* 4° i Vl$- SKÉL \I0TT TiV'R- e u lo e NfígBI rsscg r»v VfRK- f £<?\ BEiTR þiÚR d£LT hflp T«UC flR ftOfl n - H ft OP PílLiR fí \ \VV R- Ht-I oj) sororrt fí- y L flSN- fí« ÍÍLU- S RM- HLT of fiR lCZa\ & ClT- vlf «1 Jft bifl OR iKýlR- P/FST L'.KflMi- D«e.f« & LflJUSL fLlÓTU« ■ rtr Ó9 5T» HEV ií> 1'iTill. líOllf- inOi 0« joniD- ufi BoRi) Til «5* KT«Ú UMUM ][ ,<3 M- Laus staða Staða ritara í Vegamálaskrifstofunni er laus til um- sóbnar. Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vegamálaskrifstofunni fyrir 25. apríl n.k. Matreiðslukona og þjónustustúlka óskast til brezka sendiráðsins. — Enskukunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar í síma 15883 og 15884. heimilisfrystir 150 litra, kr. 11,750.— 300 lítra, kr. 16,100.— söluskattur innifalinn. Hagkvæmir greiðsluskil- málar, —Lítil útborgun Hf. Raftækjaverksm. Hafnarfirði Símar: 50022, 50023 ,50322 mmident. H.UORIO* 1 »WN>OM'*110 1 - "-33Í - £. ó'v‘ BMMj -~r fl5* tm J-,. ú L ft L> s r! ‘o r fi L X o- \< « 7^5 —L-y |Fv<-• <s R o T :rr K O F h N fi L°' K L s X 'o F L u a v; e L H- F F o « r 'c? /V V o T fi f? FPIL T e \ S T U S o f? R 'fí T f?F 0 T fi H- 0 5 s N c R 1 Rffl L l K '9 L f? K R ft M \;/,u A’ N E f> 1 i.<'v r r ‘I T L f? u U s 1 1 / 'O i> t SPIL ff s i H KON Dvl? fi sdS- Æ F l N C V 1 > r T f? T f? l Mí o .S /V 0 T o H nh'd cr N T ft 1 s s fi! 1 J.*' JV\« V T '0 1 R Éf u R N D If Ft fí irér 'A t- y' y «J»-J . p»i« 0 r n 0 R f? 0 L r U R í|v 5 'I V i ó IC fí R K o L i .f> -U— u y'- '* F hr^ V 1 : /■" T fi L »ý«R L fi L L i •' N fl P 3 ■ft L U T 3 L M 0 R 1 S ft N N ft N L u f N Uj r F ’R K u R .6° N T fi' L f? it* 1- G S U tr R fi *? £ s s M '0 cr fi N X 'fl M 0 K s T O Ri M hn 0 9 R K fi K' i N ‘o N N fi 4*vv f? i> fti Aðalfundur Félags stóreignaskattsgjaldenda verður haldin í Tjarnarcafé mánud. 17. þ.m. kl. 8,30 s.d. FÉLAGSSTJÓRNIN. Atvínnurekendur Vanti yður fulltrúa eða mann, sem kunnugur er öll- um helztu þáttum iðnaðar- óg heildsölufyrirtæiija, þá vinsamlegast leggið tilboð á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 19. þ.m. merkt: „1902“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.