Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 14
KALPSTEFIMAM I HAMMOVER fer fram 30. apríl til 9. maí Á 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fimm þúsund fyr irtæki framleiðslu hins háþróaða tækniiðnaðar Vestur-Þýzkalands. Mörg önnur Iönd taka þátt í kaupstefnunni. Vér gefum allar upplýsingar og seljum aðgangskort Farin verður hópferð á kaupstefnuna. Ferðaskrifstofa Ríkisins Lækjargötu 3 — Sími 1-15-40 Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30, á sama tíma að Herjólfsg. 8 Hafn- arfirði. — Bæn kl. 4. — Almenu samkoma kl. 8.30. Ásmundur Ei- ríksson og Kristján Reykdal tala. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomn- ir. — Árnl Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Iljálpræðisherinn Sunnudaginn kl. 11: Helgunar- samkoma; kl. 14: Sunnudaga- skóli; kl. 16: Útisamkoma ái Lækjartorgi; kl. 20: BænastundJ kl. 20.30: Almenn samkoma — Mánudaginn kl. 10: Heimila- samband. Sunnudagur 16. aprfl 1961 — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13. Skipun saksóknara Lögin um skipun sérstaks sak- sóknara ríkisins taka gildi um þessar mundir og á að skipa í stöðuna frá 1. júlí n.k. Gegn þess ari réttarbót var lítil andstaða á Alþingi. Helzt voru það komm- únistar, sem reyndu að hafa uppi nokkurt andóf. Þeir hafa og síð- an látið uppi undrun yfir þvi, að dómsmálaráðherra skyidi flytja frumvarp, sem hafði í sér fólgið að dregið var úr valdi hans sjálfs. Þeir skilja ekki, að áhugi fyrir mikilsverðri réttarbót geti verið ríkari löngun til persónu- legra valda. Frcunsóknarmenn voru flestir fylgjandi breytingunni. Eru það viðbrgiði frá því, sem áður var, vegna þess að hingað til hefur þessi skipan einkum strandað á andstöðu þeirra. Þeir reyndu samt að fleyga málið. í neðri deild báru þeir fram breytingar- tillögu, sem raunverultega tók skipunarvaldið af dómsmála- ráðherra og fékk það Hæsta- rétti. í efri deild gengu þeir ekki eins langt, en vildu þó fá þar lðgfest, að engan mætti: skipa annan en þann, er Hæsti- réttur teldi hæfan til stöðunnar. Á þann vegi yrði Hæstarétti feng ið framkvæmdavald, og honum þar með blandað í mál, sem eðli- legum stjómarháttum sam- kvæmt hlýtiu: að heyra undir ríkisstjórn. „Ósambærilegt“ Tillögur Framsóknarmanna voru því furðulegri, þar sem þeir á sinum tíma beittu sér fyrir þeirri breytngu á hæstaréttar- lögunum, að Hæstiréttur var sviptur valdi til að geta neitað skipan hæstaréttardómara, er að mati meirihluta dómsins væri ó- hæfur til starfans. En úr því að Hæstiréttur á ekki að hafa slíkt vald um skipan sinna eigin með- lima, verður því fráleitara að ætla honum það um einn af þýð- ingarmestu handhöfum frarn- kvæmdavaldsins. Hér sönnuðu Framsóknarmenn enn sitt gamla kjörorð: „Það er ósambærilegt". Meðan þeir höfðu völdin vildu þeir ekki una því, að Hæstirétt- ur gæti takmarkað eða ógilt þeirra eigin ákvarðanir varðandi skipun réttarins sjálfs. En nú þegar þeir eru valdalausir vilja þeir blanda honum í atriði, sem réttinum er með öllu óviðkom- andi! 3—4 skrifstofuherhergi til leigu í Austurstræti 9 II. hæö. Upplýsingar í síma 11117 — 13519 Höfum nú fyrirliggjondi Höfum nú fyrirliggjandi nokkrar léttbygðar og hentugar Aftanlkerrur fyrir fólksbifreiðar, jeppa og önnur farartæki. Kerran er til sýnis og sölu í verzlun vorri. Kristinn Guðnason Klapparstíg 27 — Sími 12314 Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíff 12, Rvík. — Barnasamkoma kl. 4. Samkoma kl. 8. P O M D ‘S Notið POND’S snyrtivörur daglega. POND’S eru ódýrar og góðar vörur og fást í öllum snyrtivöruverzlunum og Apótekum. Einkaumboðsmenn: 0. Helgason & IHelsted hf. MORCVNBLAÐIÐ INNIHALD 750 GR EMGIN VERÐHÆKKlM SÁPUGERÐIN FRIGG ÞVOL A PLASTFLÖSKUM Nú bjóðum við yður ÞVOL á fallegum ,handhægum plastflösk- um, sem eru sérstaklega gerðar til þæginda fyrir yður. Eins og reynslan hefur þegar sannað, þá er ekkert betra né fljótvirkara við uppþvottinn en ÞVOL. Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösuma ÞVOL er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel, þarf litla skolun og þvær í köldu sem heitu vatni. ÞVOL inniheldur efni, sem skýrir liti í ullartaui. ÞVOL er ótrúlega drjúgt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.