Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 11
JvTiðvikudagur 3, október 1951 MORGVJSBLAÐIÐ n y FjelagsBíf Ægiringar! Sundæíing í Sraldhöllinni I kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. í. R. —SunddeiM! , Sundæfing^ i kvöíd í Sundliöllinni kl. 8.30. — Þjálfari. 1 þróttakennarar! Munið fjelagsfundirm i V.R., — Vonarstræti, kl. 8.30 i kvöld. Sljórnin. K.R. — Handknattleiksdeild * Æfingarnar nð Hálogalandi verðn soni hjer segir: Ki. 6.50 III. fl. karla. — Kl. 7.20 Mei.stara og II. fl. Kvenna. — Kl. 7.55 Meistara og II. fl. karla. — Mætið stundvíslega. — H. K.K. Samkomur KristniboSsvikan! Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. i kvöld kl. 8.30. Asbjöm Hoaas, kristnihoði og sr. Sigurjón Árnason tala. — Söngur og hljóðfærasláttur. KrislniboSssamhandið. I. ©. G. T. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld ki. 8.30. Innsetn- ing embættismanna. Rætt um hækk- u'n gjalda. — Indriði Indriðason: Frá -fldarafmæli reglitfínar. — Æ.t. .St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. setning embættismanna. - juyndasýning. — Æ.t. - Inri- Kvik- Kennsla S'SKA, DANSKA Áhersla á talæfingar og skrift. Les eð skólafólki. UppL Grettisgötu 16. mi 4263. — K ENNSLA Get ekki hætt við fleiri riemend- um fyrst um sinn. Ef til vill losna nokkrir tímar eftir miðjan mánuð. Dr. AVeg, Grcttisgötu 44Á. — Sími 5082. — Vinna Handhreinsa og tek hletti úr stoppuðum liús- gögnum. Einnig toppa í bifreiðum. l’pplýsingar í síma 2495. Hreingerningar, ghiggahreinsun Simi 7897. — Þorður Einarsson HreingerningastöSin Simj 80286. —- Ávallt vanir menn til hreingerninga. Eitla hreingemingastöðin , er nokkuð stór. — Pantið kl. 9—6 s!mi 4784. — Þorsteinn. .hii-t—ou—||i.i 1!8 ITreingerningar. Vanir menn. Simi 7161. — Kaup-Sala Eermmgarkjóll og skór til sölu á Baldursgötu 30, uppi. —________ , Gólfteppi Kaupum gólfteppi, útvarpstæki, saumavjelar, karltnannafafnað. útl. hlöð o. fl. — Sími 6682. — Forn- salan, Laugaveg 47. Minningarspjiihl RárnaspitalasjóSs Hringsins eru afgreidd í liannyrðaversl. Refill Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen) og Bókábiið Austurbæjar, sími 4258. Kynning Maður í góðri atvinnu oskar eftir að kynnast góðn og skemmtilegri Stúlku á aldrin um 18—25 ára. Algjörri þag mælsku heitið. Tilhoð svo og nánari upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 8. októ ber n. k., merkt: „Framtíð — 688“. Alúðar þakkir fyrir hugulsemi og tryggð á 60. afmælis- degi minum 17. sept. s. I. Vilhelm Stcfánsson. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmælisdaginn minn, 25. september síðastliðinn. Guð blessi ykkur ölL Sigurbjörg Jónsdóttir, Klapparstíg 9. Unglinga vantar til að bcra Morgunblaðið til kaupenda víðs- vegar um bæinn. — Við sendum blöðin heim til barnanna. — Talið strax við afgrciðsluna. Sími: 1600. Línsterkja 1 i H.Benediktssön & C (). H.l H A F\AR HVOLL, R EYKJ AV í K Bifreiðaeigendur athugið Höfum kaupendur að þrem fólksbifreiðum smíðaár 1935—’40. Tilboð merkt: „Einstakt tækifæri — 673“. send ist Mbl. fyrir mánudag 8. október. I Rafmagnstakmörkun j : STKAUMLAUST VERÐUR KL. 11—12 ■ ■ : Miðvikudag 3. okt. '-S. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, • Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. ■ ■ ■ Fimmtudag 4. okt. 4. liluti. • Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarixargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. : -t : Föstudag 5. okt. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjamargötu og ■ Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með : flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, ■ : Kaplaskjól og Seltjarnames íram eftir. : Mánudag 8. okt. 5. hluti. ■ Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjamargötu og ■ Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með ■ flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, ■ : Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. ■ : Þriðjudag 9. okt. 1. liluti. • Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. ■ • Miðvikudag 10. okt. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalinu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til ; sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi, Árnes- og Rangárvallasýslur. ■ • Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo ■ j miklu leyti, sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Berling-námskeið í ensku höldum við undirritaðir í vetur, fyrir gamla nem- endur og nýja. Kennt verður með svipuðmn aðferðum og við höfum notað undanfarin ár við kennslu i Berlitz- skólanum og málaskólanum Mími. Kennt verður í flokk- um, eftir kunnáttu nemendanna, eftir kl. 5 á daginn. Innritun og upplýsingar í símum 7149 og 81685 kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. Einar Pálsson lcikari. Thorolf Smith blaðamaður. Mikið úrval af Pottaplöntun og aískornum blómum Tökum að okkur allskonar skreytlngar. KAKTUSBÚÐIN, Laugavcg 23. Maðurinn minn, HARALDUR ÞÓRÐARSON, skipstjóri, Brekkugötu 5, Hafnarfirði, andaðist í Lands- spítalanum þriðjudaginn 2. þ. m. Sólveig Eyjóifsdóttir. Maðurinn minn EGGERT JÓNSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, íimmtudaginn 4. okt. kl. 4,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Elín Sigmundsdóttir. Faðir minn JÖRGEN ÞÓRÐARSON, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. okt. klukkan 1,30 e. h. Fyrir mína hönd og systkina minna, Óskar Jörgensson. Útför mannsins míns, JÓHANNESAR GUNNARSSONAR, kaupmanns, Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. okt. kl. 2,30. Athöfninni verour útvarpað. Blóm aðbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Sigurveig Steingrímsdóttir. Minningarathöfn um ODÐ BJARNASON, Ingólfsstræti 23, fer fram frá Kapellunni í Fossvogi fimtudaginn 4. október og hefst kl. 10 f. h. Jarðsett verður að Prestsbakka á Síðu. Vilborg Bjarnadóttir, Bjami Bjamason, Elínborg Sigurjónsdóttir, Ágúst Sigurmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför föður okkar r JÓNS SIGURÐSSONAR frá Minni-Völlum. Börn hins látna. Alúðarþakkir til aiira þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarior... ÞORSTEINS BJARNASONAR frá Iláholti. Vandamcnn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og liluttekn- ingu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa KARL CHR. NIELSEN Kristín Nielsen, Guðmunda og Ilreinn, Emilía og Þorsteinn Bjarnason, og fjarstaddar dætur. £ fuuili.rniiiiiniiiii»m■ i»»«rnf»mni 5 í rt»ns*iiiiimmiiiii J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.