Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 7
S&ðvikudagur 3. október Í951' M ORC V 1\'B LAÐIÐ a^-7 •] líitæk ákvæii um friiun fugía 1 Sijórnarfrumvarp á Aiþingi. BÍKISSTJÓRNIN lagði i gaer fram á alþingi frumvarp til laga um fuglaveiðar og fuglafriðun. — í frumvarpi þessu eru dregin saman í eina heild fjölmðrg ákvæði íslenskra laga um rjett til fuglaveiða, friðun fugla, veiðitíma og ákvæði um fuglaveiðisamþykktir. Er það samið af nefnd, sem menntamálaráðuneytið fól árið 1948, að endurskoða gildandi lagaákvæði um þessi efni. í henni áttu sæti jþeir dr. Finnur Guðmundsson, sem var formaður, Agnar Kofoed- Hansen, Kristinn Stefánsson læknir, Sigurður E. Hlíðar yfirdýra- jæknir og Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi. Ármann Snævarr prófessor hefir einnig starfað með nefndinni að samningu þessa frumvarps. ,ÝMS NÝMÆLI Frumvarp þetta er alimikill bálkur, í 6 köflum og 42 greinum. I því felast ýms nýmæli, svo sem iim stjórn fuglafriðunar og fugla yeiðamála. Þar er lögfest skipun fuglafriðunarnefndar, og fjallað tim verksvið hennar. Ýms ný- mæli eru einnig f ákvæðunum am veiðitæki og veiðiáðferðir, — iinnflutning og útflutning fugla. Enn fremur eru sett heildar- ákvæði um refsingu fyrir álög- iegar fuglaveiðar, og refsimörk fjesekta þar færð til samræmis við breytt gildi peninga. Þá er efni refsiákvæðanna gert ein- faldara en áður var. VÍÖTÆK FRIÐUNARÁKVÆBI I 8. og 9. grein frumvarpsins, eru ákvæði um friðun og veiði- tíma. Segir þar á þessa Ieið: 1. Á íslandi skulu allar vílltar fuglategundir, að undanskildum þeim tegundum, er taldar eru í 2. málsgr., vera friðaðar allt árið. 2. Á eftirrgeindum árstímum skal heimilt að veiða þær teg- undir, sem hjer eru taldar: a. Allt árið: kjói, svartbakur (veiðibjalla), hrafn. b. Frá 1. ágúst til 30. september: spói, hrossagaukur. c. Frá 15. ágúst til 19. maf: skúm ur, silfurmáfur, litli svart- bakur, stóri hvítmáfur, litli , hvítmáfur, hettumáfur, rita, álka, stuttnef ja, langvía, teista lundi. d. Frá 20. ágúst til 31. október: grágæs, blesgæs, heiðagæs, margæs, helsingi, urtönd, graf önd, skúfönd, duggönd, hrafns önd. e. Frá 20. ágúst til 29. febrúar: stokkönd, rauðhöfðaönd, há- vella. f. Frá 20. ágúst til 31. mars: fýll, súla, dílaskarfur, toppskarfur. g. Frá 20. ágúst til 30. apríl: lóm- ur, himbrimi, sefönd (flór- goði), stóra toppönd (gulönd), litla toppönd. h. Frá 15. október til 31. desem- ber: rjúpa. 3. Friðun sú, sem fólgin er í ákvæðum 1. og 2. málsgr., tekur einnig til eggja og hreiðra þeirra fugla, sem njóta algerðrar eða tímabundinnar friðunar. FRIÐLÝSING ÆÐARVARPA 1. Fi'á 15. apríl til 14. júlí ár hvert eru öll skot bönnuð nær friðlýstu æðarvarpi en 2 km, nema brýna nauðsyn beri til. Á sama tímabili má eigi án leyfis varpeiganda leggja net nær frið- lýstu æðarvarpi en Vt km frá stórstraumsfjörumáli. 2. Sýslumenn skulu ár hvert á manntalsþingum, ótilkvaddir og ókeypis, friðlýsa öll æðarvörp í lögsagnarumdæmum sínum. 3. Nú vill einhver koma á fót æðarvarpi í landareign ábúðar- jarðar sinnar, og skal hann þá senda sýslumanni skriflega yfir- lýsingu um það. Skal þar skýrt frá legu varplandsins, afstöðu þess, ummerkjum og útbúnaði. Skýrslu þessari fylgi vottorð tveggja áreiðanlegra og óvil- hallra manna, er kunnugir sjeu staðháttum, um, að hún sje rjett og þeir telji landið vænlegt til æðarvarps. Síðan friðlýsir sýslu- maður varplandið ókeypis á næsta manntalsþingi. Ný íslensk kvHcmynd „Reykja- víkuræfíntýri Bakkabræðra" ÓSKAR GÍSLASON, ljósmyndari hfefír í sumar unnið að töku kvikmvndar, sem fjallar um hina alkunnu söguhetjur Bakkabræð- ur og nefnist „Reykjavíkuræfintýri Bakkabræðra“. Er þetta gam- anmynd, eins og gefur að skilja. Verður sýning hennar væntanlega hafin hjer í bænum um miöjan október, en ekki er enn ákveðið í hvaða kvikmyndahúsi. Söguhandritið er eftir Lof t Guðmundsson, blaðamann, en Þorleifur Þorleifsson hefir út- búið upptökuhandritið. Leikstj. er Ævar Kvaran. Sundlaugunum. Lenda þeir bræð ur í margskonar klandri, eins og t.d. er þeir aka i Farmal-dráttar- vjel niður Hverfisgötu á móti um ferðinni. GÍSLI, EIRÍKUR, HELGI Bakkabræður, Gísli, Eiríkur og Helgi eru aðalpersónurnar, eins og vera ber. Valdimar Guð- mundsson, lögregluþjónn, Ieikur Gísla, Jón Gíslason Eirík og Skarphjeðinn Össurarson Helga. Þi jár ungar meyjar koma þarna við sögu, Alfa, Beta og Ganuna. Flýja þær að Bakka (Ártúni á Kjalarnesi) undan ofstopa-veðri, en launa síðan gistinguna með þvi að bjóða þeim bræðrum að heimsækja sig í Reykjávík. Skýr ír myndin frá þeirri heirasókn. Stallsysturnar leika Maria Þor- valdsdóttir, Jóna Sigurjónsdóttir og Klará J. Óskars. — Þá sjest og fjöldi bæjarbúa í kvikmynd- inni. Má gera ráð fyrir a@ margir sjeu þarna orðnir „kvikmynda- ieikarar“ át þess að hafa hug- mynd um. Myndin er ires’cll fcldn hjer í bænum. Heimsækj.a Bakka- bræður Þjóðloik. ú. .ð og fleiri staði. Þeir sj nda m.a. 23Ö m i. FLEIRI SLÍKAR MTNDIR Óskar Gíslason skýrði blaða- mönnum frá því í gær, að hann hefði í hyggju að gera fleiri „Bakkabræðra-kvikmyndir“ með sömu leikurum, ef þessari væri vel tekið. „TÖFRAFLASKAN* AUKAMYND Sýning myndarinnar tekur rúman klukkutíma, en auka- myndina hefur Óskar einnig tek ið. Nefnist hún „Töfraflaskan“. Er það að mestu látbragðsleikur. Leikendur þar eru Karl Sigurðs- son, Svala Hannesdóttir, Guð- mundur Pálsson, Björg Bjarna- dóttir, Anna Stína Þorgrímsdótt- ir, Jóna Sigurðardóttir, Rakel Sigurjónsdóttir og Þóra Friðriks- •dóttir. Leikstjóri er Jónas Jón- asson.___ _______________ TEi ÆRAN — Hjer um bil 100 manns fórust í vatnavöxtum, sem urðu nýlega í N-Persíu. í þorp- inu Rutsar ónýttust 1000 hús. í Eskimóalandi segja j>eir - í 45. sinn á ísafírði setfur Iljer fyrr á árum var það fastur liður í biöðunum, að fregr.ir af landinu birtust í erlendum blöðum. Mátti oft lesa furðulegar lýs- ingar af landi og þ|óð. — Þessi hamingjusama Eskimóafjölskylda á að vcra af íslendingum og birtisí fyrir nokkru í útbreiddu við- skiptatímariti, sem Ambassador heitir. Þar er ísland nefnt Eski- móaland og íbúarnir láta þessi orð falla um vefnaðarvöruna, sem fyrirtækið auglýsir: „Sala Wemco og Tricolin framleiðslu um allann heim faerir okkur .... sem Bretland getur verið rjettilega hreikið af.“ Hvar fyrirtækið hefur grafið þennan texta upp, er ekki gott að segja. Það hefur umboðsmenn hjer á landi, Samband íslenskra samvinnufjelaga. — Þessi auglýsing var kápuauglýsing blaðsins Ambassador frá 9. sept. 40- y UM þessar mundir eru liðin 40 ár frá því að byrjað var að sjer- mennta þá menn, er vildu gerast vjelstjórar á skipum. Frá önd- verðu hefur M. E. Jessen skóla- stjóri Vjelskólans, haft yfirstjórn lessara mála með höndum, sem kunnugt er. Vjelskólinn er nú að taka til starfa, og stunda rúmlega 100 nemendur nám við skólann vetur. STÝRIMENN MEÐ VJELKUNNÁTTU 1 setningarræðu sinni \*i5 skóla- setninguna, minntist M. E. Jessen skólastjóri þessa afmælis. Fyrst framan af var vjelfræðinámið lið- ur í námi stýrimannanna og voru þeir Sigmundur Sigmundsson skipstjóri, Jón Þorkelsson hjá Frið rik Bertelsen og Karl nokkur Bjarnason frá Vestmannaeyjum, sem látinn er, fyrstu skipstjór- arnir með vjelfræðimenntun, sem Jessen skólastjóri útskrifaði, vor- ið 1912, en Jessen kom hingað 1. okt. 1911. Það þótti sýnt, að hjer hentaði ekki að hafa menntun vjelstjóra- efnanna á þennan hátt. Nauðsyn legt væri að stofna sjerstakan skóla fyrir þá. Árið 1915 tekur Vjelstjóraskóli Islands til starfa. Fyrstu nemendurnir, sem skólinh útskrifaði voru þeir Gísli Jónsson alþm., Bjarni heit. Þorsteinsson í Hjeðni og Hallgrímur Jónasson, yfirvjelstjóri á Gullfossi. Með vaxandi þörf fyrir sjer- menntuðum mönnum á sviði vjel- fræðinnar, fór aðsóknin að skól- anum vaxandi. En Jessen skóla- stjóri fylgdist af áhuga með fram- þróun vjelfræðinnar og að því kom, að stofnuð var sjerstök deild fyrir rafvirlcja. of einhæft og loks verður að taka upp kennslu í meðferð frystivjela og kerfa. Til þess að geta fram- kvæmt þetta, sem Jessen skóla- stjóri taldi aðkallandi mjög, verð- ur að byggja sjerstakt hús fyrir vjelsmiðakennslu. 400 VJELSTJÓRAR Að lokum gat Jessen þess að í vetur muni 112 nemendur verða í skólanum, þar af 84 í vjelstjóra ISAFIRÐI. 2. okt. — Gagnfræðn ■ skólinn á Isafirði var settur i gær. Flutti skólastjórinn, Hanni- þal Valdemarsson, setningarræðu og minntist þess að á þessu ári eru liðin 45 ár síðan stofnsettur var unglingaskóli á ísafirði og 20 ár síðan honum var breytt i gagnfræðaskóla. Sjerstaklega minntist skóla- stjóri á dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði, sem var fyrsti skóla • stjóri unglingaskólans og annara skólastjóra skólans, en þeir hafa verið sr. Bjarni Jónsson, fyrrv. dómprófastur, Sigurjón Jónsson, Baldur Sveinsson, Haraldur Leóa son, Lúðvík Guðmundsson og Hannibal Valdemarsson, sem ver ið hefur skólastjóri skólans s.l. 13 ár. í vetur stunda nám rúmleg'a 170 nemendur við gagnfræðaskól ann og er þeim skipt í 9 deildir. 1. bekkur er tvískiptur, 2. bekk - ur þrískiptur, 3. bekkur tvískipt- ur og 4. bekkur tvískiptur. Er bóknámsdeild 4. bekkjar sjer- stök framhaldsdeild, með náms- efni 1. bekkjar Menntaskólans. Nýjir kennarar við gagnfræða skóJann eru Aðalbjörn Tryggva- son, sem tekur við kennslu fyrir Hólmfríði Jónsdóttur magister, sem fengið hefur ársfrí frá kennsiu við skóJann, vegna fram haldsnáms í Bandaríkjunum. Jónína Jakobsdóttir tekur við handavinnukennslu af Önnu Björnsdóttur, sem látið hefur af störfum við skólann og loks hef- ur Stella Edwald tekið við mat- reiðslukennslu við skólann. Er bæði piltum og stúlkum kennd matreiðsla í skólanum og hafa piltarnir reynst mjög áhugasam ■ ir við námið eigi síður en stúlk- urnar. Eins og undanfarin ár mun Gústaf Lárusson annast skóla • stjórn á meðan Hannibal Valde- marsson situr á þingi. — J. Jessen skólastjóri. deild, en 17 í rafvirkjadeild. — Skólinn hefur frá öndverðu út- skrifað um 400 vjelstjóra. Auk skólastjóra eru fjórir fastakenn- arar og stundakennarar sjö, þar af einn læknir. Nokkrir gestir voru við skóla- setninguna og tilkynnti Björgvin Frederiksen vjelfræðingur, að ræðu Jessens skólastjóra lokinni, að hann myndi gefa skólanum ...... ...... Ifrystivjel, sem smíðuð væri í RAFVIRKJADEÍLD -smiðju hans. — Áður hafði Rafha Þetta var árið 1936. Þurfti þá tilkynnt, að það myndi færa skól- að breyta um nafn skólans og hlaut hann þá nafrið Vjelskólinn í Reykjavík o« það nafn ber hann síðan. Vegna stórkostlegra fram- fara á svið: vjeltækninnar, taldi M. E. Jessen í setningarræð óhjákvæmilégt a.ð stofna deildir við skólann. Það að gefa nemendunum kor stunda verklegt nám í vjel almennt. Vjelsmíðan ni anum að gjöf frystikerfi. Stjérnarfreimvörp um staðfesfingu á kráösbirgðalöpi ! RIKISSTJORNIN lagði í gær fyrir Alþingi 3 frumvörp til stað - festingar á bráðabirgðalögum, sem gefin voru út á s.l. sumri. I Fjallar eitt þeirra um þá breyt ingu gengisfellingarlaganna, sem gerð var í samræmi við samn- inga þá, sem tókust milli verka- lýðssamtakanna og atvinnurek- enda í maímánuði um fyrirkomu lag kaupgjaldsuppbóta. Var opiu berum starfsmönnum tryggð hlið stæð launahækkun og aðrir laun- þegar fengu með umræddu sam- komulagi. Annað frumvarpið er um stað- festingu bráðabirgðalaga um við- auka við lögin um togarakaup- ríkisins. Með þeim var ríkis- stjórnihni heimilað að kaupa einn togara innanlands og taka<. til þess nauðsynleg lán. Þriðja frumvarpið er um stað- festingu á bráðabirgðalögum um breytingu á lögum um aðstoð til útvegsmanna. Með þeim va.r ríkisstjórninni heimilað að taka 7.5 millj. kr. lán til að endurlána skuldaskilas j óði útgerðarmanna. til að le< a inn sjóveðskröfur, sem hvíla á bátum þeirra útgerð- armanna, er um skuldaskil höfðu, sótt, en skuldaskilasjóðnum hafðit. reynst ókleift að afla þess fjúr aí eigin ramleik. Fuim | t < jar 's.ióiió >rður viður V að í íjo inni njósti f.< m ‘ hann vjelstjórar e“"nda í sn j'jiuiutn, er ar Yiðurkenndi njcsnir STUK I ! i ÓLMUR —- Sænskur F<* i. Erbst A.‘i iersson, i" m fyrir nokkrum dögum Li, .':5 hann hefði stúndað ■ íyrii' Sovjetríkin. Kvaðst tafa selt Rússum upplýsing- ðandi hei'varnir Svíþjóðar. bKÍ A iMTANASKATT ílytur ríkisstjórnin. einnig um . framlengingu á gildi. VIf> SKIii' Þá frV. laga um heimild til þesa að inn~. hi imta skemmtanaskati ;• eð við- auka. Lög þess efnis L: i verið gildi undanfarin v.r lagt til að þau verði 'ramiengd ó- breytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.