Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 4
MORGTJISBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. október 1 v>3í f 4 276. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.30. Síðdegisflæði kl. 19.50. Næturlæknir í læknavarðstofunni, pimi 5030. NæturvörSnr er í Laugavegs Apó- Steki, sími 1616. R.M.R. — Föstud. Hf. — Htb. 5. 10., kl. 20. Dagbók „Segðu steininum" í Iðnó fISWeári8 3ft;.!:1 1 gær var sunnan- og suðvest- »n átt um allt land, rigning sunnanlands og vestan, en þurt norðanlands. — 1 Reykjavík var bitinn 12 stig kl. 15.00, 15 stig á Akureyri, 10 stig í Bolungar- vík, 9 stig á Dalatanga. — Mest ur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 15.00, á Akureyri, 15 stig, en minnstur á Dalatanga, 9 stig. — 1 London var hitmn 16 stig, 12 stig í Kaupmanna- höfn. — ! □------------------□ Iláta fólk álíta aS um komtnúnisma sje ekki að ræða, stofna þeir til fjelagsskapar og gefa út tímarit, aðeins til þess að koma áróðri sín- um til fólks, sem vill á engan hátt Ijá kommúnismanum lið. 1 gær voru gefin saman í hjóna- hand af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Margrjet Árnadóttir, Sóivalla götu 27 og Aðalsteinn Hjálmarsson, Eiriksgötu 21. — Heimili þeirra verð IBIiÐ 2 herbergi, eldhús, geymsla, W.C. Innrjettuð með Masonit og panel, klæddur striga og maskínupappa, máluð í hólf og gólf, afgirt loð, til sölu ódýrt. Uppl. kl. 1—3 í dag og á morgun Gamp Knox C8. Ibúð - Húshjálp Sá, sem getur útvegað 2ja til 3ja herbergja íbúð, getur fengið góða stúlku í heildags- vist í vetur eða lengur, ef um semst. Upplýsingar í sima 81672, aðeirts eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. IPPiöÐ Eftir kröfu tollstjórans í Rvik og bæjargjaldkerans í Rvik o. fl., verða eftirtaldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem haldið verður hjá Áhalda húsi bæjarins við Skúlatún, fimmtudaginn 11. okt. n. k. kl. 2 e. h. — R-129; R-378; R-392; R-539; R-740; R-756; R-1282; R-1295; R-1388; R- 1687; R-1750; R-1971; R- 2011; R-2219; R-2266; R- 2272; R-2282; R-2311; R- 2386; R-2403; R-2413; R-2438 R-2664; R-2670; R-2707; R- 2762; R-2999; R-3136; R 3185; R-3363; R-3423; R-3455 R-3716; R-4185; R-4447; R 4494; R-4588; R-4609; R-4690, R-4893; R-4925; R-5.388; R- 5578; R-5683; R-5692; R- 5708; R-5803; R-6106; P- 6161; R-6583. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Bridgefjelag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8 e. h. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Konur í Munið fundinn i Aðalstræti 12, föstudagskvöld kl. 8.30. — Mjög á- riðandi að konur fjölmenni. Sólheimadrcngurinn Gamalt áheit kr. 5.00; E. S. 25.00; telpa 50.00; O. H. 50.00; I,. A. 100.00; G. II. 30.00; áheit frá móð- ur 100.00; G. S. 100.00; ónefnt i brjefi 100.00; B. H. S. 50.00; S. S. áheit 50.00. 8.00—9.00’Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfrégnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Þingfrjettir — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; XV. — sögu- kvenfjel. Neskirkju' lok (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleik- ar: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns son (plötur)'. 21.20 Gangnaþáítur: Á heiðalöndum Húnyetninga íBjörn Magnússon). 21.50 Tónleikar (plöt- ur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Bridgefjelag kvenna 1 kvöld klukkan 8 verður spilað i Tjarnarkaffi og þá hefst einnig önn- ur umferð i einmenningskeppninni. Sýningar á hinu bráðsnjalla leikriti Leikfjelagsins, „Segðu stein- inum“ hefjast í kvöld í Iðnó. — Myndin sýnir þá Rúrik Haralds- son og Gunnar Eyjólfsson. ur á Sólvallagötu 27. — Sama dag I»eir bregða sjer í allskonar áttu foreklrar brúðgumans, frú Kristín Ingimarsdóttir og Hjálmar Jónsson, silfurbrúðkaup. S. 1. laugardag voru gefin saman i hjónaband af sjera Pjetri Sigur- geirssyni Hólmfríður Sigtryggsdótt- ir, verslunarmær, Laxagötu 7 og Jón Egilsson, rafvirki, • Akureýri. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Laxagötu 7, Akureyri. S. 1. laugardag voru gefin saman af sr. Öskari Þorlákssyni ungfrú Elsa María Hertevig ljósmóðir í Landakotsspitala og Kjartan Jónsson, cand. pharm., Sörlaskjóli 20. Heim- ili þeirra verður á Sörlaskjóli 20. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Olga Guðmundsdóttir, Bakka, Njarðvík og Árni Guðgeirsson, húsa- smiður, Keflavik. S. 1. laugardag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Ásta Guðjónsdóttir, Jaðri við Sundlaugarveg og Ólafur Ragnarsson, Reykjum við Sundlauga- veg. Kaupendur. athugið! UM þessi mánaðaniót er skipt um unglinga við útburð blaðs- ins í mörguni hverfum. — Auk þess geta margir, sem htig hafa á að bera blaðið til kaupenda í vetur, ekki endanlega ákveðið það, fyrr en þeir fá vitncskju um, bvort þeir verða í skóla fyrri eða síðari hluta dags. Bú- ast má við, að nokkrir erfiðleik ar verði á að koma blaðinu skil- víslega til skila fyrstu dagana í október, og eru kaupendur vin- samlega beðnir að virða það á betri veg. Allt sem hægt er verð nr gert til þess að bæta úr þessu hið fyrsta. líki Fyrir all-löngu síðan fór að bera á „friðarviljaglamri“ kommúnista. -—• Eins og meðal annars glögglega kem ur fram i tilkynningu úr páfagarði, sem gefin var út 9. mars 1937. Þar segjr m. a.: í upphafi komu kommúnistafor ingjarnir til dyra eins og þeir voru klæddir. En brátt komust þeir að raun um, að með því móti, fældu þeir fólk frá sjer. Þcir hafa þess vegna breytt um aðferð, leitast nú við, að laða fólk að sjer, með allskonar brögðum, dylja fyrirætlanir sínar, með því að bera fram ýmiss konar liug- myndir, sem í sjálfu sjer eru góð- ar og þakkarverðar. T. d. vita foringjar kommúnista, að almennur vilji um frið ríkir í heiminum. Þessvegna Iátast þeir vera ákafir friðarvinir, er vilji styðja að allsherjar vináttu milli jijóðanna. Samtímis espa þeir til stjettahat- urs og þar af lciðandi blóðsútliell- inga. Þar sem þeir vita, að stjórnar- kerfi þeirra felur ekki í sjer nein- ar tryggingar um frið, hafa þeir tekið upp ótakinarkaðan vígbún- að. Undir alls konar nöfnum, til þess að dylja fyrirætlanir sínar og Flugfjelag íslands b.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja, Hellissands, ísafjarð ar, Hólmavíkur og Siglufjarðar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. — Millilandaflug: —• Gullfaxi kom frá London í gærkveldi Loftleiðir h.f.: 1 dag verður flogið til Akureyrar, Hólmavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. •—Á morgun er áform- að að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Kópavogur Vil kaupa við sanngjöruu verði lóð i Kópavogshr., á skemmtilegum stað, helst víð sjó og án bygginga. Tilboð merkt: „Staðgreiðsla — 680“ sendist afgr. blaðsins íyrir hádegi n. k. föstudag. Sundæfingar íþróftafíelaga hefjast í kvöld í Sundhöllinni og um leið hættir sjertími kvenna. — Sundæfingar verða eins og að undanförnu frá kl. 9,30—10 síðd. — Aðrir bæjarbúar eru minntir á að koma fyrir klukkan 8 síðdegis. Fimm mínúfna krossgáfa w _ lí 4 Bm ■•rT~ Llpl- 18 , SKYRINGAR: Lárjett: — 1 logíð — 6 mann — 8 hraða — 10 kona — 12 endir — 14 samhljóðar •— 15 fangamark — 16 var kát — 18 látinn. Lóðrjett: — 2 smákorn — 3 korn — 4 leikur — 5 hræða — 7 varst i hnipringi —- 9 elska — 11 stormur — 13 með tölu (þf.) — 16 samhljóð- ar — 17 trillt. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: —1 hrasa — 6 auk — 8 lóu — 10 Áka -— 12 æskileg — 14 KA — 15 MN — 16 aga — 18 afl- aður. Lóðrjett: — 2 rauk — 3 au —4 skál — 5 flækja — 7 magnar — 9 ósa — 11 kem — 13 Ingu — 16 al — 17 að. ( SkipaírjctHr ) Eimskipafjelag íslands h.f.: Brúarfoss er á Breiðafirði, fer það an til Vestfjarða, lestar frosinn fisk. Dettifoss fór frá Antwerpen 1. þ.m. til Hamborgar, Rotterdam, Hull og Leith. Goðafoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New York 26. f. m., væntanlegur til Rvíkur 4. þ.m. — Reykjafoss fór frá Dordrecht í Hol- landi 2. þ.m. til Hamhorgar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Rvík 25. f. m. til New York. Röskva er í Gautaborg, fer þaðan til Reykja- víkur. Bravo lestar í London 5. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavlk. Esja er í Reykjavík og fer þaðan næstkom- andi föstudag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Húnaflóa- hafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Erlendar stöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.51 í 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.95 Siðdegis- hljómleikar. Kl. 18.35 Norskir tón- leikar. Kl. 19.35 Finnskir hljómleik- ar. Kl. 20.20 Leikrit. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Fréttir kl. 17.45 og 21.00. urinn. 22.10 Danslög. Auk þess m. a.: Kl. 16.40 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,35 Upplestur, Thorkild Roose. Kl. 19.10 Utvarps- hljómsveitin leikur vinsæl lög. Kl. 21.35 Hljómleikar úr myndinni „Sommerlöjer", með Judy Garland, Gene Kelly, Gloria De Haven Phil Silvers o. fl. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Síðdegis- hljómleikar. Kl, 18.30 Danslög. Kl. 19.20 Isaac Stern leikur fiðlukonsert eftir Beethoven. Kl. 21.30 Jazshljóm- leikar. England: (Gen. Overs. Serv.). —< 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 úr rit- stjórnárgreinum blaðanna. KI. 11.45 Óskalög (consert music). Kl. 13.15 hljómleikar frá leikhúsum. KI. 16.30 Geraldo og hljómsveit hans leikur. Kl. 21.00 Chopin tónleikar. KI. 23.45 Spurnin gaþáttur. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku KI. 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, - Ct varp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og ,31. m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. '00 gyllini ____________ kr. 429.90 rnmqimkafjlnjU: — Elskan min, þegar jeg kyssti j— Helga, heldurðu að þú mundir þig, þá fæddist ástin. .vilja giftast mjer? — Það er égætt, en blessaður þurk I — O-h, andvarpaði Helga fegins aðu fæðingarblettinn af vörunum á þjer. Ár Bjarni: — Jeg ætla að giftast stúlku, sem kann að búa til mat, og getur haldið húsinu hreinu, en ekki einni af þessum sem ekkert geta nema spila bridge. Siggi: — Það er fínt. Komdu heim til mín og jeg skal kynna þig fyrir vinnustúlkunni, sem er þar. k Hann: — Eigum við að setjast hjerna niður og tala saman? Hún: — Nei, jeg er svo þreytt, við skulum heldur dansa. hendi, þú gerðir mig sannarlega hrædda, jeg hjelt að þú ætlaðir að fá lánaða peninga hjá mjer. k Hún (akandi í nýja bílnum): — La ngar þig til þess að sjá hvar jeg var bólusett? Hann (ákafur): — Já, hvar var það? Hún: — Já, vertu rólegur. Við keyrum bráðum fram hjá húsinu! — Þjónninn hló, þegar jeg ávarp- nði hann á frönslcu, enda var það eng in furða, þar sem hann var gamli frönsku prófessorinn minn! ★ ' Þau voru búin að vera saman í tvö Skotasagan: ár, en hann hafði aldrei kjark til að | Blaðinu hefir horist eftirfarandi biðja hennar. En dag einn, fjekk ;l>rjef frá Skota, sem er búsettúr hjer hann kjarkinn og stundi: ji bænum: — Ef þér hættið ekki að — Ileyrðu, Helga mín, þú veist, birta skrítlur um Sfeota, þá verð jeg að jeg héfi alltaf stólað á þig, held- af neyðast, til þess að liætta að fá urðu, — heldurðu, að þú — aiundir |þj'aðið lánað. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.