Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 8
1 8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. október 195X’1 BANOSOG Stór bandsög og trjercnni- bekkur óskast til kaups. — uj'plýsingar í síma 81525. pEanékeiisSa 1 Upplýsingar i sirna 1939. Kaupum notuð húsgögn, gólfteppi, út- varpstæki, herrafctnað, heim ilisvjelar o. m, fj. Hósgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Sími 81579 2 stúlkur óska eftir- AIvíiubu Vist kemur ekki til greina. Upp!. í sima 7676 irá kl. 3—5 í dag. — FORD model 1935 til sölu. Bíllinn er í ógangfæru standi. Tilboð óskast send afgr, Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: .,13. G. M. — 690“. BARNAVAGN Stór og góður barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Uppl. í sima 81524. —■ Sem ný lívenkápa nr. 1*2, grá úr gixSu ullar- efni og líAR.’iAlítlM, enskt, ti! sölu. Uppíýsingar i sima 7320. — Herbergi með innhyggðum skáp og svölum, til leigu í Norðurmýr < inni. Upplýsingar í sima 7320 E F N 1 í mik!u úrvali, Kápuefni Drengjaf ata efni Kambgarnscheviot Flaggdúkur o.. m. fl. Gef junarefni eru mjög skjólgóð og sterk í ýnnskon ar vetrarfatnað. Kirkjustaerti 8. — Sími 2838 Myndlistaskóllnn í Beykjaviki Laugaveg 166, er tekinn til starfa. Ennþá er hægt að bæta við nokkrum nemendum í kvölddeildir skólans. • Barnadeildir skólans eru fullskipaðar. 200 börn hafa látið innrita sig. Uppl. kl. 8—10 á kvöldin. — Sími 1990. STJÓRNIN Aukatekjur Maður, með áhuga fyrir sölustarfi getur fengið at- vinnu nú þegar. Starfið er ákjósanlegt fyrir mann, sem getur unnið það í aukavinnu á kvöldin. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Umsóknir merktar: „Aukavinna — 687“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. þ. m. Rafvirki vill kaupa eða leigja íbúð. Viðhald allskonar rafmagnsvjela getur komið á móti. Uppl. í síma 80326 kl. 6—7 e. h. TILKYNNING um lögtak á þinggjöldum ársins 1951. Lögtak hefur verið úrskurðað á sköttunr og gjöldum ársins 1951. Þeir skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt'gjöld sín að fullu, verða að ljúka greiðslu þeirra hið allra fyrsta, ef þeir ætla að komast hjá lögtaki, sem framkvæmt verður án frekari aðvörunar og mega menn ekki gera ráð fyrir að reikningum þeirra verði áður fram- vísað af ir.nheimtumanni. Reykjavík, 2. október 1951. TOLLSTJÓRASKRÍFSTOFAN Hafnarstræti 5. Röskan og ábyggi- fegan pilt í: ÍH IðrcrekeEidur — Ut gerðarmenii Dagstofuhiisgögvi til sölu Sófi og 3 stólar, og 2 litlir (Chesterfield) klæddir með ljósu damaski, eru ti! sölu og sýnis í fiskhúsi Alliance, Ánanaustum. BöKstruð húsgögn í settum með góðu og smekklegu ullaráklæði. Einnig arm- stólasett, svefnsófar og stakir stoppaðir stólar. Sjerstaklega fjölbreytt úrval. Húsgagnaverslun GiAmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. — Sími 81055. á aldrinum 15—17 ára vantar oss nú þegar iil innheimtu- starfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. tn 'mennar injjcjiucjar Austurstræti 10 /,/ Tvö göð skrifstofu-herbergi í Miðbænum óskast tií Ieigu frá áramótum Upplýsingar í síma 4422, Þorgeíx Jóusson, TILKYNNING TIL HLISAVATRYGGJENDA j IJTAN REYKJAVÍKIiR ! ■ Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala ■ byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í : 773 og í sveitum upp í 724, miðað við 1939. Vátryggingar- : verð húsa hækkar að sama skapi fi’á 15. okt. 1951 og nem- * ur hækkunin 33% frá núverandi vátryggingarverði, þó « hækkar ekki vátryggingarverð þein-a húsa, sem metin eru : eftir 1. október 1950. Vátryggjendur þurfa því, vegna Z hækkunar á vátryggingarfjárhæð eigna þeirra að greiða ■ hærra iðgjald á næsta gjalddaga, 15. október, en undan- ; farin ár, sem vísitölu hækkun nemur. i m Nánari upplýsíngar hjá umboðsmönnum,. ; Bn t nalóta^jeíacj 9síaticls : IMarkús & & tt»l»IMm»MimiMIM«MfllMI»IM ii tttiMitrttmiMftMittiMmtiMMii t PODDfMlMMI»»((»»nrillMtltlt III llllia Efíir Ed Dodd MimMllimiMimiimmmiltMMHMtlMIMMIIMMIHIIIMMMilltlllllll AMSS CHERRý AVAY I USE your phone pcr A PSRSONAL CALL? i j.i-3^ np* CERTAINLY, RAWGER STR.'KE/ i. ;(!■; a BARLOW, THIS 15 5TRIKE...77A j W LISTEN, BAR10’.V...HAVE VOU 11 TALKING PRCM LÖST FORE3T \\ ALREADy SO..D 7HAT LOAD OC ] CABIN, B(JT NO CMS CAS H£A3 ) AIULE DEEP ? YOU VAV£? f'v - i I á.S2nwh:ls a oapk figure MCVES S'LENTLy TCWARO LCST FCREST CAEíN/ 1) Þegar Starkaður heyrir að ] — Sigríður, má jeg nota sím- dádýrin sjeu sjúk og sala á kjöt- ann? inu geti haft dauðann í för með — Gerðu svo vel, Starkaður. sjer fyrir fjölda manns, fer held- ; 2) En á meðan læðist dimm og ur að fara um hann. I leyntíaröónssfuH vera upp að j 4) — Heynrou, Brandur? Þetta hi.rir.u. |er alvörumái. Ei;tu búinn að selja C) — Bvandur, þetta er Stark- alla dádýrask . okkana? Ertu bú- aður. Jeg tala frá Týndu skóg- um, en það heyrir enginn til mín. inn að því? r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.