Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.10.1951, Blaðsíða 5
MORGUXBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. október 1951 r*** o Páfageciktir ! óskast. —• Selskapspáfagauk- I ur (kvenfugl) óskast. — Sími 7288. — KERBERGI til leigu. Bólstaðarhlið 12. Plymouth ’42 í góðu standi til sölu. -— Til greina gætu komið skipti ‘á minni bin. Uppi. i sima 6372 Siálþráðstækl til sölu. Upplýsingar í siina 80289. Ráðskona Stúlka með bam á þriðja ári óskar eftir að taka að sjer heimili, eða vist hjá góðu 1 fólki. Er einnig vön sauma- | skap. Upplýsingar i síma 5414. — ÍBIJÐ ÓSICAST 2ja herhergja ílnið ó kast til leigu nú þegar. Uppl. hjá Vigfúsi Guðbrandssyni St Co. simi 3470. —• TIL LEIGI) 1 tvær samiiggjandi stofur. Að- | eins fyrir einhleypinga. Til | sýnis frá 4 til 6 e. h. á Skarp | hjeðinsgötu 20. Tveir stórir Helluofnar 1 til sölu. Kolaeldavjel óskast, Vífilsgötu 6. — Simi 6022. Nýleg Rafmacjns- eldavjel til sölu. — I-ónguhlíð 21, II. hæð. — Húsnæði fyrir rakarastofu óskast á góðum stað. Þeir, sem gætu sinnt j>essu, þá hringið i síma 6035 milli kl. 6 og 8 i kvöld. Efrl íbúðarbæð ásamt risliæð, alls ðherbergi og eldhús, með geymslu, sam. eiginlegu þvotta- og miðstöðv arhúsi og Itið, i nýju húsi í Hiiðunum, er til sölu i skift- um. fyrír einbýiishús eða 5 Skólaföf Nokkur sett amerísk föt., litl- ar stærðir til sölu. Verð frá kr. 500.00. Uppl. Grettisgötu 3, uppi kl. 1—3 i dag. herbergja ibúð með ehUiúsi og snyrtiherbergi, á goðum stað i bsenum. Nánari upp- iýsingar gefur Pjetur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Ivára- stig t2. — Sími -W92. ibúðarhús — Iðnaðarpláss Ibúðarhús ásamt útihúsum, hentugimi til iðnaðar, til leigu 20 km. utan við ba inn. Rafmagn, jarðhiti. — Simi. Upplýsingar i sima 6642. STÚLKA óskast til eldhússtarfa. — Vaktaskipti. — M A T IJ V R I N N Lækjargötu 6. Ungur, reglusamur skólapilt- ur óskar eftir Herbergi helst í Hlíðuiium. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir föstudag: „Hlíðar 685“. Tvær mæðgur, sem vinna úti, óska eftir tveímur herb. og eldhúsi eða eldliúsaðgangi. Uppl. i ‘I sima 81017 eftir kl. 5.30. ÍBÚÐ óskast 2—3 herbergi og eld- hús. Ga'ti tekið mann i fa-ði eða einhversk. húshjólp. — Upplýsingar í síiha 4569. STtJL&A i góðri atvinnu óskar eítir lítilli íbúð. Upplýsingar i sima 7831, helst í Austur- bænum. BARM I tillorðin hjón óska nð taka bam til eignar, ekki eldra en 3ja ára: Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Barn —- 686“, Ráðskona Askast á lieiinili úti á iand. Má hafa með sjer barn. 2 í I heimili. Uppljsingar i sima 1 7853. — TIL SÖLIJ 1 inguaphone enskunámskeið. Klassiskar plötur, heil verk og alhúm, framljósalugtir, Philips rakvjel, ferðaritvjel o. rn. fl. Upplýsingar í síma 7006 eftir kl. 8 á kvöldin. STIJLIiA óskast í vist. •— Sjerherfeergi. Upplýsingar Snorrabraut 71. uppi. — Sími 81564. VIB Eeigj& sumarbústað í vetur, helst i Kópavogi eða nágrenni, — Standsetning á viðkomandi bústað kemur til greiúa. •—- Þeir, sem- vildu sinna þessu sendi vinsamlegast tillioð til afgr. Mbl. fyrir n. k. föstu- dag, merkt: „Sumarbústaður — 689“. Halló, stúlkuD Rólegur maður i fastri vinnu en dáiitið eirmiana, óskar eft ir að kynnast glaðlyndri stúlku eða ekkju, sem góðum fjelaga. Aldur 32—38 ára. — Tilboð ásamt mynd sendist afgr. Mbí. fyrir 10. okt., merkt: „Góðir fjeíagar — 682“, fullri þagmajlsku lieit ið. Nr. 12/1951 AUGLÝSIMIS frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeiíd fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. ,gr. reglugerðar frá 23. seot. ;f tt 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu 2 og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli ; nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1.- október 1951. %. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1951“ prentaður £ á hvítan, pappír með bláum og svörtum lit. Gildir hann » samkvæmt því, sem hjer segir: *■ Reitirnir: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 m 500 grömmum af smjörliki, hver reitur. Reitir * þessir gilda til og með 31. desemþer 1951. „Fjórði skömmtunarseðill 1951“, afhendist aðeins gegn J <*■ því, að úthlútunarstjórum sje samtímis skilað stofni af 5 „Þriðja skömmtunarseðli 1951“, með árituðu nafrii ög t heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form f hans segir til um. 5 ", A «* Athygli fólks skal vakin á því, að í gildi eru til loka j þessa árs SKAMMTUR 11 og SKAMMTUR 12, og fást • ; »■ 500 grömm af smjöri út hvorn þeirra. Geymið.:y;andlega 2 SKAMMTA 14—17 af þessum „Fjórða skömmtunarseðli í 1951“ ef til þess kæmi, að þeim yrði gefið gildi síðar. * Reykjavík, 1. október 1951. * Innflutnings- og gjaldeyrísdeiM fjárbagsráðs. Hac|iiýfi5 orku vjebrÉnnar íuHu | BLIIt á sama stað E NKAUMBOÐ A ISLANDI: CaiH Viikiáh / ú í uaimááptt | Latigavegi 118 — Sími 81812 | % <& . # i-sví- r- iA'-i 'i"í' N'æstu tvær. vikurnar seljutu við um 20 tegundir af kven,- sfcóm meÖ meir en helmings afslætti. Verð Crá 75—9Ö kr. Er hjer nra að ræiia skó með hrágúmmísólutn, veuju- legtuu gúniniísólum og leðursólum. Hælarnir erw ýmist Kíuahælar, hálfháir hælar cða lágir hælar. Nqtið þetta einstæða tækifæri til þess að fá góða og vandaða sbo fvrir lííið verðl 1 > •> •> V* ’> •> *> *> ■> Utanbæjaxfólh! Athugið, að við sendum i póstktófu hvert á tand sem er. Lárus G. Lúðvígsson. skóverslun þ?*?4!4***'**^**4^*^^ *^t4>4K»4**^ *1° *14 *»*>^**1**1**1**1* »1* ♦*««*« »*« ♦%> «*« «*« ♦>*♦ ♦*« »*«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.