Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ 23 Kven-samkvæmisskór, úr silkí, lakki, og chevraux, fallegra og betra úrval en nokkuru sinni fyr. Kven-götuskór með háum og lágum hæl- um, margar góðar og ódýrar tegundir. Karlmanna-skór, úr lakki, chevraux og boxcalf. Svartir og brú.nir. Fjölda margar tegundir um að velja. Verð frá 9,75 parið. — Barnaskófatnaður. Okkar alþektu, góðu og ódýru lakkskór á börn og unglinga eru nýkomnir aftur. Einníg brúnir og svartir skinnskór á drengi og telpur, margar teg- undir. Inniskór til jólagjafa, handa konum og körlum, fást í ótal gerðum og með mismunandi verði. Við höfum eitthvað handa öllum, og altaf eitthvað nýtt. Skóverslun B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. — Sími 3628. Frá óeirðunum í Palæstínu. Myncli ner tekin á götu í Jerúsalem «er óeirðirnar voru þar um daginn. Arabiskir menn gengu í kröfu göngu í mótmælaskyni gegn innflutningi Gyðinga. Bresk lögregla er að dreifa kröfugöngunni. Páfagaukasögur. upp hausinn. Þegar borinn var _______ inn óvenjustor kalkún, baðaði Páfagaukar geta oft verið'1^1111 út vængjunum, og hróp- skemtilegir, og það eru til ýms-1 aði, að því er virtist steinhissa: .ar skrítnar sögur um þá.Hjer eru | ,,Nei, nú hef jeg aldrei sjeð ann- nokkrar smásögur um páfa-!að eins“. gauka, ef einhver kynni að hafa j í smákaupstað á Sjálandi áttu .gaman af að heyra eitthvað um heima hjón, sem kom afarilla þenna fugl, sem getur hermt eft-j saman, og rifust oft duglega. ir mál manna. Oft kemur það:Það var stundum hálfleiðinlegt einkennilega út, og veldur stund : fyrir þau, þegar gestir komu um vandræðum, og kemur þeim í bobba, sem eftir er haft. Jako páfagaukurinn er talinn ■greindastur allra páfagauka. IPáfagaukur einn af þessari teg- mnd gat lært að þekkja hlutina í kring um sig með nafni, án þess að skeikaði. Hann gat og íært húsbónda sínum blaðið á morgnana og morgunskóna hans. Á morgnana bauð hann góðan daginn og á kvöldin bauð hann góða nótt. Amazon-páfagaukur einn var svo skýr, að hann þekti í sund- ur simahringingu og hringingu í dyrabjöllunni. Þegar bjallan hringdi hrópaði eftir slíkt rifrildi, því að þá var páfagaukurinn þeirra vís með að endurtaka eitthvað af þeim ó- fögru orðum, sem þau höfðu notað hvort við annað. Á öðru heimili varð páfagauk- ur til þess, að stúlkunni var sagt upp vistinni. Einu sinni hropaði páfagaukurinn, þegar húsbónd- inn kysti konu sína: ,,Guð góður, Hansen, konan yðar er að koma“, því næst gaf hann frá sjer hljóð, sem líktist kossi. • í Englandi var það einu sinni, að páfagauk var stefnt sem vitni í máli út af h.júskaparbroti. dyra- Unnustinn hafði, upp úr þurru, hann: sagt kærustunni upp, án þess að ,,Góðan daginn“, en þegar sím- færa nokkra ástæðu fyrir því in^ hringdi, hrópaði hann: uppátæki, og unnustan krafðist ,,Halló“. skaðabóta. Annað vitni í málinu Kona Richards Wageners átti var vinur hjóijianna, daglegur páfagauk, sem hrópaði: „Kom gestur á heimilinu. Þegar hann inn“, þegar barið var að dyrum. kom inn í rjettinn, hrópaði páfa- Hann setti ofan í við sjálfan sig, gaukurinn: „Elsku Bob, kystu ef hann hafði óhreinkað búrið mig“,, og svo kysti hann út í loft- sitt. Einu sinni voru gestir til ið. Þar með var málinu lokið. miðdegisverðar. Við hvern rjett. Unnusti stúlkunnar vann það. sem inn var borinn, teygði hann Einu sinni kom Georg kon- Takið ^ftir! Skoðið í dag í gluggann hjá Kjötbúð Reykjavíkur, þá sjáið þið, hvað ykkur vantar á jólaborðið. Kiötbúð Rey'fjavíknr Vesturgötu 16. Sími 4769. ungur Englands í hús, þar sem voru 2 páfagaukar. Annar hróp aði án afláts: ,,Guð blesSi kon- unginn“. Konungurinn sneri sjer þá að hinum og spurði: „Hvað segir þú, kunningi?" „Þegiðu, k.jáninn þinn“, var svarið. Fursti í Albaníu og systkini hans fengu einu sinni, þegar þau varu börn, páfagauk. Þau voru afar spent að vita, hvað hann gæti sagt. Fyrsta setning hans var: „Reynið þið að snýta ykk- ur, krakka-angar“. En slíkt orð- oragð var brot á hirðvenjum, og var páfagaukurinn sendur burt, DÖrnunum til mikillar hrygðar. Einu sinni var f jölskylda, sem átti páfagauk og apa, og kom æim illa saman og voru altaf :ð rífast. Kvöld eitt, þegar enginn var heima, gat apinn fengið fuglinn út úr búrinu. Lentu þeir nú í slagsmálum, og brutu alt sem fyrir var. Apinn reif stjel- ið af páfagauknum og reitti næstum því allar fjaðrirnar af honum. Páfagaukurinn reif ann- að augað úr apanum. Þegar hús-i móðirin kom á ,,vígvöllinn“,] trítlaði páfagaukurinn fram undan legubekknum, en þar hafði hann leitað sjer skjóls, og sagði eymdarlega: „En hvað þetta var ,,spennandi“!“ Þetta hafði hann oft heyrt börnin segja. Molbúi kom inn í lyfjabúð. Enginn var við afgreiðslu, en páfagaukur var þar í búri. Hann hrópaði: „Takið ofan“. „Ó, fyr- irgefið þjer, jeg helt að þjer vær- uð fugl“, sagði Molbúinn. Það er sagt, að það hafi verið Alexander mikli, sem fyrst flutti páfagaukinn til Evrópu. Evrópa er eina álfan, þar sem páfagauk- ar eiga ekki heima viltir og frjálsir. smaSnrlnu verðnr bestnr irá okknr. Svona áuægðir verðið þjer ef þjer kanpið bjá okknr. Endur. Kjnklinga. Hnngikjlt. Kálfakjðt. Naaiakjlt. Krísakjðt. Orænmeti - Ávextir. fil og Sosdrykkir - Islensk egg. verslBiii Hifit t Fiskur. Baidnrsgðtn — sfmi 38 2 8. Langaveg 48 -- simi 4764. „Lagarfljótsormur“ í ítalíu. London 16. des. FÚ. Skrímslið í Lock Ness, hefir nú fengið keppinaut í Italíu- Bóndi einn fullyrðir, að hann hafi sjeð orm, kom það fyrst frá manni. sem hæ sínnm, og segir að harwa hafi verið margra, feta langur og gild- ur. Áður höfðu reyndar einnig borist frjettir um þennan undra- orm kom það fyrst frá manni, sem Varð svo ótfalostinn af því að sjá hann, að hann varð mállaus í 3 mánuði. Ýmsar gildrur og bogar liafa veriið lagðar fyrir orminn, en hann hefir ekki gengið í gildruna enn þá. : Jölagjafir: ® Úrvals-leðtirvörtir o. fl. Dömtiveskí — Herra- veski — Seðlabtiddar — Btiddttr — Skjala- • möppar — Ferðaáhöld — Vasaspeglar — • Handtöskar — Perlafestar. f 2 Leðurviírudeild Hljððfærahússíns og Htlabúðar, æ Bankastræti 7. — Laugaveg 38. AHir mnna A. S.l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.