Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 20
Summdagúm 17. des. 1933. 21 Mumið eflir RAIIÐSKINNU. ÞAÐ ER GAMAN AÐ LESA HANA I SKAMMDEGINV. Frá Gyðingalandi. Hjer er mynd af húsi í Tel Aviv, borg í Gyðingalandi, sem er að vaxa stórkostlega. Þangað fara nú flestir þeir Gyðingar, sem hafa orðið landflótta frá Þýskalandi. Eins og sjá má á myndinni, er husið bygt í nýj- asta stíl, og gæti sómt sjer í hvaða borg sem væri í Evrópu. En í staðinn fyrir þjótandi bíla á götunum, er þarna úlfalda- lest. Kungfutse. í musteri nokkru í Yokohama í Japan hefir nýlega verið reist þetta líkneski af Kungfutse, hinum kínverska heimspekingi, sem var uppi 500 árum áður en Kristur fæddist. Ellsworth og- Balchen flugmenn sem nú eru suður við heimskaut og' ætla að fljúga yfir póllandið. Rugby-knattleikur. Einhver hinn svæsnasti kapp- leikur, sem þekkist, er Rugby- knattleikurinn. Þess vegna þyk- ir mikið til hans koma í Banda- ríkjunum. Á hverju ári bíða þar margir menn bane á kappleik- Gamall siður. •Englendingar eru vanafastir og hjá þeim tíðkast enn ýmsir gamlir siðir, meðal annars sá, að láta menn ganga um götur og hrópa upp opinberar til- kynningar. Hjer á myndinni sjest hinn opinberi kallari í Marlborough. Kona Iögfræðingur. Nýlega tók stúlka lögfræðis- próf við háskólann í Kairo. — Hún heitir Naima El-Ayoubi, og er fyrsta konan í Egypta- landi, sem slíkt próf hefir tek- ið. — llier leylum oss sð öeufla sler- stakleea á Pessar nviu öækur til jólagjafa: Sðgur frá ýmsum löndum, II bindi. (I. bindi kom út í fyrra). Verð ób. 7,50; ib. 10.00. ján Albertson - Magnús Ásgeirsson - Ragnar E. Þýðendur: Bogi Ólafsson - Einar H. Kvaran — Freysteinn Gunnarsson - Jón Sigurðsson - Krist- Kvaran — Þorsteinn Gíslason. Sagan um San Michele eftir Hxel Munthe. Þýðendur: Karl ísfeld og Haraldur Sigurðsson.. 488 bls. í stóru broti. Verð: heft 13.50, í ljerefts- bandi 17,50, í skinnbandi 22.00. (Einhver allra ánægjulegasta bók, sem út hefir komið erlendis á síðari árum). Sfigur handa bðrnum og unglingum. Sr. Friðrik Hallgrímsson safnaði. 3. hefti. Verð: ib. 2.50. (1. hefti kom út árið 1931, 2. hefti árið 1932). Egils saga Skalla-Grímssonar. Próf. ^igurður Nordal gaf út. Útgáfa Fornrita- fjelagsins. Verð: heft kr. 9,00; í pappabandi kr. 10,00, 1 skinnb. 15,00. Bæknrnar fást í bókabnðnm. lákaversl. Sígfusar íymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. Jðlasbðrl Jðlaskðrl Ffölbreyttasta nrvalið í borginni. Skoðtð í glnggana i dag. Skóbúð Rnykjavíknr, Aðalstr. 8 unurr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.