Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ 19 ’íþetta þurfti til til þess a'ö Tryggvi Pórhallsson fyncli það út, að flokk- urinn er ekki bændaflokkur, held- ur afleggjari, útihú, pólitísk hjá- leiga íslenskra sósíalista. Rödd sannfæringarinnar. En eftir 16 ár rumskaði 'Tryggvi Þórhallsson. Þá rennur upp fyrir honum ljós. Að það eru sósíalistar sem í raun og veru ráða í flokknum. Til þess að draga úr áhrifum þessarar upp götvunar sinnar, liefir Tr. Þ. fund ið alveg nýtt nafn á sósíalista Framsóknarflokksins. Hann nefnir þá ,bæjarradikala£. Það eru þessir -„hæjarradikalir" sem hann á ekki samleið með. 10 árin sem liann var ritstjóri staglaðist hann á því að Fram- •sóknarflokkurinn væri „radikali" flokkur þjóðarinnar. Eftír hans umsögn er hann nú „sveita radikal". En að vera „radikal í kaupstað“ er mjög var- hugavert í ítugum Tr. Þ. Rödd samviskunnar hrópaði á hann. Um tíma var hann víst á báð- u máttum. Því hann segir: „Það hefði verið ljettara undan brekkunni, að láta hina bæjaradi- kölu kúga mig til að svíkja bænda pólitíkina' ‘. Sá veit gerst sem reynir. Hann kannast við hvemig það hefir ver- ið, að láta kúga sig. Merkilegt atriði. Eitt atriði í grein Tryggva Þór- ahllssonar vekur alveg sjerstaka • athygli. Hann segir, að fyrverandi flokk.s menn sínir hafi í sumar enga ■ stjórnarbreytingu viljað, heldur að núverandi stjórn starfaði fram yfir næstu kosningar. En nú fór alt í bál út af því„ að lijriflnngar vildu ólmir ganga í stjórnarbandalag við sósíalista, og heimtuðx^ í þingbyrjun að sá sam- vinnuhugur rauðu flokkanna yrði opinberaðar með kosning Jóns Baldvinssonar í forsetastól samein aðs þings. Hvað olli þessari stefnubreyt- ingu? Tryggvi Þórhallsson segir frá því. Það var vegna lögreglumál- anna í Reykjavík, að sósíalistar í Fra.msókn og utan Framsóknar heimtuðu völdin, og deilunnar milli bæjarstjórnar Reykjavíkur og Hermanns Jónassonar. Hermann heimtaði að ráða því einn hvaða menn skipuðu lög- reglulið bæjarins. Menn grunaði að ákafi hans í því efni stafaði af ’því, að hann og sósíalistar þyrftu á pólitískri lögreglu að halda. Sá grunur er nú sama sem vissa orðinn, eftir uppljóstrun Tryggva Þórha.lssonar. Hótun- Þegar Tryggvi Þórhallsson hafði sagt sig úr Framsóknarflokknum ljet Jónas Jónsson það munnlega 'boð rát ganga, að ef Tryggvi ekki drægi sig út úr stjómmálum, þá myndu þeir fyrri flokksmenn hans 'fletta rækilega ofan af honum. — Kvaðst Jónas sjálfur ætla að ganga mest fram í því, að láta þennan „flokkssvikara“ kenna á hnúta- •svipunni. Skyldi Jónas vera það dóm- greindarsljór, aðhonum detti ekki 3 hng að eitthvað af höggum þeim er hann hygst hátt að reiða lendi á honum sjálfum. En, sem sagt, hótun þessarl hef- ir Tr.Þ. svarað, með því að mynda, nýjan bændaflokk. Sýndar dymar. Aftur á móti hefir ekkert heyrst frá Ásgeir forsætisráðherra Ás- geirssyni. Dagblað Hriflunga birti á dögunum yfirlýsingu um það, að Ásgeir mætti ekki ætla að stjórn hans hefði stuðning Framsóknar- flokksins. Hjelt hlaðið því fram, áð stjórn hans sæti á „áhyrgð kon- ungsins". Ber þetta vott um frem ur lítinn skilning Hriglunga á stjórnai’háttum landsins. En vísbending þessi frá Hrifl- ungum var skilin þannig, að verið væri að vísa Ásgeir dyrnar, gefa honum undir fótínn, að segja sig úr flokknum. Það hefir Ásgeir ekki gert, svo vitað sje- Sje hann í Framsóknar- flokknum, þá hafa menn hjer það undarlega póKtíska fyrirbrigði, að Ásgeir er í flokki, sem lýst hefir yfir því að liann fylgi ekki Ás- geiri. Framsöguræða Jóns Pálmasonar um til- lögu til þingsályktunar um launakjör, flutt á Alþingi 24. nóv. Jeg þykist vita, að gera megi ráð fyrir, að allir háttvirtir þing- deildarmenn hafi fylgst svo vel með í fjárhagslífi þjóðarinnar á síðustu árum, að þeim standi ljóst fyrir augum hvernig stormurinn hefir stefnt í atvinulífi og fjár- málaháttum. Hann hefir stefnt á þá leið, að þeim mönnum sem reka framleiðslu á eigin ábyrgð fer sí- fækkandi í hlutfalli við aðrar stjettir. Sívaxandi örðugleikar eru líka beint og óbeint lagðir í götu þessara manna með þeim stjórnar- háttum sem ríkt hafa í landinu nú um skeið. Hæstvirtur atvinnumála ráðherra komst að þeirri niður- stöðu á síðasta þingi að bændur landsins hefðu árið 1932 haft 16 aura tímakaup. Jeg hygg nú, að þetta hafi eigi alment sjeð verið reiknað rjett, því það ár höfðu fjölmargir bændur minna en ekk- ert kaup, þó flestir þeirra vmni 10—14 tnna á sólarhring árið um kring. Hinn aðalatvinnuvegur þjóð arinnar, sjávarútvegurinn, hefir verið þannig settur síðustu árin, að allar og mest allar þær miklu tekjur, sem framleiddar eru á veg- um hans fara í kostnað. Atvinnu- fyrirtækin eru skuldum hlaðin og hafa engin skilyrði til að tryggja sinn hag, með því að afla þeirra verðmæta sem ómissandi eru til þess að framleiðsla þeirra geti bygst á traustum grunni og at- vinnulífið á vegum þeirra verið blómlegt og þróttmikið. Þriðja höfuðgrein framleiðslunnar í landi voru, iðnaðurinn, er ung og óþroskuð- Yaxandi að vísu sem betur fer, en undirokuð af sama háska, gífurlegum gjöldum og rýr- um tekjum eins og aðrir atvinnu- vegir landsins. Á sama tíma sem þetta stendur þannig, að allir þeir hornsteinar sem þjóðfjelagsbygging okkar lands hvílir á, eru að síga undan óhóflegri yfirhleðslu, liafa þau undur ' skeð, að háttvirt Alþingi hefir haldið 'launum embættís- manna ríkisins og stofnana þess í hámarki eða óbreyttum að kalla má. Þetta þýðir það, að launa- stjettin hefir aldrei haft við betri kjör að búa í hlutfalli við þær stjettir sem framleiðsluna stunda. Þetta atferli segir líka til sín á viðeigandi hátt í afleiðingum, því á undanförnum á.rum hefir ungt fólk, sem einhvers á úrkosta lagt á það meira kapp, en nokkru sinni fyr að hverfa frá framleiðslunni og komast í launastjettina með einhverjum ráðum. Svo langt er þetta gengið nú þegar, að kennar- ar háskólans eru farnir að vara nemendurna opinberlega við hætt- unni sem við blasir. Er það að vísu drengilega gert, en dugir skamt meðan ríkisvaldið hagar sjer jafn ráðlauslega eins og verið hefir. Aldrei hefir borið meira á því en síðustu árin að unga upp- vaxandi fólkið hópaðist úr sveitum landsins og liggja tíl þess eðlilegar og margþættar orsakir sem skökk tök á beitingu ríkisvaldsins á höf- uðorsökina á. Einn þátturinn í þeim vef er það sem hjer um ræð- ir, sem sje aukin sjerrjettindi til handa því fólki sem hið opinbera vald hefir á launum. Að undan- förnu hefir ekkert þing liðið svo, að eigi væri beint og óbeint stofn- að til fleiri»og færri nýrra launa- starfa og á mörgum undanförnum þingum í tugatali á hverju. Sum störfin hafa verið búin tU svo hægt væri að láta vissa einstak- linga fá laun- Önnur til að geta veitt launamanni aukastarf o. s. frv. En í gegn um alt saman hefir gengið sá andi, sú stefna, sú við- leitni, að láta þetta nýja starfslið hafa betri kjör um laun en áður hafa tíðkast. Þessar aðfarír fóru lengi leynt, en hafa smátt og smátt kvisast út á meðal fólksins. Þær hafa að vonum vakið óánægju hjá eldra starfsmannaliði ríkisins, sem í raun og veru býr við skorinn skamt þegar miðað er við liina ný- ríku launastjett. Þetta hefir vakið andúð og jafnvel viðbjóð meðal almennings af öllum flokkum út uro sveitú okkar lands, og nú er svo komið, að almennar kröfur heimta, að Ijóst og ákveðið sje dregið fram í dagsljósið alt ráð- lag þeirra manna sem á þessu sviði hafa að undanförnu haldið valda- sprotanum milli fingranna. — Á þingi 1932 gerðu Sjálfstæðismenn kröfu til að skýrsla um starfslið og launakjör væri látin fylgja fj árlagafrumvarpi ríkisstj ómarinn ar í hendur þingsins- Þetta brást á síðasta þingi, en þegar langt var liðið þings var fjárveitinga- nefnd þessarar háttv. deildar feng- ið í hendur fullnægjandi yfirlit um þetta, og jafnframt vald tíl að grafa dýpra í hauginn. Háttvirtur meðflutningsmaður minn að þeirri tillögu sem hjer liggtir fyrir, þingmaður Borgfirð- inga, mun hafa lagt mesta vinnu i þetta starf, og undir þinglok gaf hann skýrslu um þær niðurstöður sem sú rannsókn leiddi í ljós. ó- fullnægjandi skýrslu, að vísu, en nógu ljósa samt til þess að þing- heimur og aJmenningur gæti áttað sig á því hve hyggilega, drengi- lega og ráðvandlega ríkisvaldinu hefir verið beitt á þessu sviði. 1 Lðfíð errahríðina blása ykkur inn á Málverkaiýningu Ólafs Túbals í Goodtemplarahúsinu. Opin í dag og á morgun í síðasta sinn. Þið, sem vinnið eldhússtörfin, notið GLO COAT á gólfin. LEIÐARVÍSIR. Áður en borið er á, skal gólfið þvegið úr sápu- vatni. Hafi gólfbón verið borið á, skal það sjer- staklega vel hreinsað buii;u. Berið síðan GLO-COAT jafnt og sem þykkast á með klút (en nuddið ekki). Á 20 mínútum er gólfið orðið þurt og flöturinn gljáandi. Við fyrstu notkun er best að bera tvisvar á og heldur gljá- inn sjer síðan um mánaðartíma. Við og við er gott að fara yfir gólfið með bónvjel (en ekki bónvaxi). Til þess að halda gólfunum hreinum skulu þau ekki þvegin, en aðeins strokið af þeim með deigum klút. GLO-COAT fær fallegan og endingargóðan gljáa, og er mjög auðvelt í notkun - ekkert erfiði við bóningu nje gljáningu. JOHNSONS GLO-COAT má nota á allskonar gólf, linoleum, lakkeruð og máluð gólf, gúmmí- og flísagólf. # Gætið þess, að ekki komist frost að GLO-COAT brúsunum. Málarinn. Sími 1498. Bankastrœti 7. þessari skýrslu kom margt í Ijós sem athyglisvert er, enda mnn hún hafa vakið eftirtekt lands- hornanna á milli. Það sem kom í ljós var einkum þetta: 1. Að launagreiðslur utan launa- laga eru yfirleitt stórum mxm hærri, en tíl þeirra manna, sem laun taka samkvæmt launalögun- um. — 2. Að ósamræmi í launakjörum manna við svipaða starfsemi er svo gífurlegt, að furðu sætir. 3- Að fjöldi af starfsmönnum ríkisins hefir auk hins fasta starfs hin og önnur launuð aukastörf. í mörgum tilfellum jafnvel á þvi sviði sem heilbrigð dómgreind mundi hiklaust telja í hinum sjálfsagða verkahring viðkomandi starfsmanns. ýmsra starfsmanna svo smár eftir launahæð, einkum við hinar nýju stofnanir ríkisins, að enginn vegur er annar til en að breyta skipulagi og fækka starfsmönnum að miklum mun. Alt þetta hafa háttv. þingmenn sennilega athugað og alt þetta gerir þá hugsun að öruggrí vissu að hjer verður að taka fast í taumana og gera endurbætur á. Tillaga. kom að vísu fram og var samþykt á síðasta þingi þess efnis að skora á stjórnina að taka málið fyrir en ekkert mun hafa verið í því gert að þessu. Það eitt er-líka víst, að ekkert hefir komið fyrir þetta þing nm endurbætur á þessu sviði. Hið eina sem frá hæstv. fjármálaráðherra hefir heyrst, eru tilmæli um að framlengja óbreytta dýrtíðampp- 4. Að launin fyrir aukastörfin hót á embættíslaun. eru hjá ýmsum starfsmönnum tal»- vert hærri en hin föstu laun og hjá öðrum alt að því eins há. 5. Að launastörfin eru svo mörg og margvísleg og verkahringur Sú þingsályktunartillaga er hjer liggur fvrir á þingskjali 105 er nú aðeins bráðabirgðar tilraun fil að krefjast sem allra skjótastra leiðrjettinga á því misrjettí, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.